Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.08.1961, Blaðsíða 11
í Ferðahappdrætti Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík eru vinningarnir fjórar glæsilegar ferðir innanlands og utan. Ferðast verður á hestum, með skipum og fíugvélum. Verðmæti vinninga er sam- talg um 20 þús. krónur- Dregið 15. ágúst. Kaupið miða og styðjið þar með félagsheimili FUJ í Stór- holti 1. l»eir sem hafa fengið miða senda heim.ecu beðriir að greiðá bá seni fvrst á flokkskrifsstofunni í Alþýðuhúsinu. Aukaferðir i Eviar ísfirðingunum fagnað á flugve llinum_ Ssfirzkir knattspyrnumenn Framhald af 10. síðu. <hvergi verið áberandi veikur á eflir munu Keflvíkingar hlekkur. ? isennilega gista ísafjörð. — Og hvað er framundan? j — En svo maður víki — Meistaraflokkur KR heim lengra fram í tímann? sækir okkur um verzlunar-i — I. deildin næsta ár. mannahelgina, en helgina þar' Sig. Jóh. Keflvíkingum tækist að svara. — Hér heima var almennt mikil harka í leiknum? reiknað með hörkuleik. Var — Nei, bæði liðin lögðu meira upp úr samspili, en að taka fyrir einstaka leikmenn. Við það varð leikurinn eðli- lega jákvæðari og dró úr ó- þarfa hörku. Eg játa, að ég bjóst við hörku í leiknum, en sem betur fór reyndist óiti minn ástæðulaus. — Eg vil taka það fram, að Keflvíkingarnir komu mjög . prúðmannlega fram og áhorf- Þar^°f endur kunnu augsýnilega að 50 þúsund mál Framhald af 16. síffu. j tunnur. Veður var goit á þess- ÞÓR5HÖFN: Þar hefur ver- j um glóðum í gærkvöldt og nótt, ið saltað í 2900 tunnur, en eng- , eu örlítil alda og smávegis þoks EFTIRSPURN eftir fari til Vestmannaéyja virðist vera svipuS og fyrir þjóðliátíðina í fyrra, að því er Skipaútgerð ríkisins tiáði Alþýðublaðinu í gær. Sömu sögu er að segja frá Flugfélagi islands, sem og hefur nóg að gera við að flytja þjóðhátíðargesti fram oe: aftur. í kvöld fer Herjólfur héðan frá Reykjavík til Vestm.eyja og er upppantað í þá ferð. — Komast rösklega 100 farþegar með hvérri ferð skipsins. Á morgun fer Herjólfur frá Þor- lákshöfn til Eyia og er einnig fullt í þeirri ferð. Þriðja ferð in er á föstudaginn og þá frá Þorlákshöfn, en í gærdag var ennþá laust far fyrir nokkra farþega í þá ferð. EKKI FLUGVEÐUR í GÆR. Flugfélag íslands hyggst hafa eina Dakota-vél eingöngu í förum til Eyja í vikunni. —• Au)k tveggja áætlunarferða alla virka daga, verða tvær aukaferðir í dag, en í gær var ekki ákveðið um fleiri, þar sem aðalfólksstraumurinn verð ur varla fyrr en á morgun og á föstudag. ! 'Vélin tekur 28 farþega í ferð og er um klukkustund í ferð- inni báðar leiðir, auk hálf- tíma viðkomu á hvorum stað, þannig að hún gæti farið á 2ja tíma fresti, ef þörf krefði. í gær blés þó ekki byrlega með flugveður til Vestm.eyja, I því að þá var ekki flugfært iþangað í fyrsta skipti í langan tíma. En vonandi er komið betra veður í Eyjum, þegar þessar línur eru lesnar. Auglýsíngasíminn 14906 in síld borizt á land í lengri tíma. Aðeins ein söltunarstöð er Byrjað var að kalda í morgun. Bræla var vestan Langaness, Nonni KE 450, Pétur Sigurð- meta það, er þeir eflir leik- inn gengu fyrir okkar menn og óskuðu þeim til hamingju. — Hvað um liðið? — Liðið var gott í heild. — Björn og Sanders standa ætíð fyrir sínu, en ég tel að hver maður hafi náð sínu bezla og a moti nema örfáum bátum i son 200, Auðunn 500, Guðbjörg einu. Eftirfarandi skýrsla barsf Al- þýðubl. í gær frá Fiskifél. ís- lands: Mik;i veiði var sl. nótt á miv unum 35—55 mílur út af Dala- tanga. Var vitað um afla 70 skipa samtals um 50.000 mál og V kæroir r ölvun akstur TIL SÖLU: Philco ísskápur IOV2 cub., MIELHE þvottavél-al fullkomnustu gerð, með suðu, borðstofúhúsgögn úr teak, mjög glæsilegt, og sófasett. — Allt sem nýtt; selst með miklum afslætti. Uppl. í síma 18 99 4. EINS OG viít' sögðum frá í gær, var 81 bifreiðarstjóri kærðúr fyrir meinta ölvun við akstur á tímabilinu 9. apríl til 30. júlí sl. Frá áramótum til 9. apríl voru 49 kærðir, — þannig að heildartalan fyrstu sjö mánuði ársins er 130 kærur fyrir meinta ölvun. Blaðið reyndi að afla sér upplýsinga um fjölda kæra fyrir umferðarbrot almennt. Við þá athugun kom í ljós, að verið er að flokka allar skýrsl ur um afbrot, sem til lögregl- unnar koma. T. d. bárust um 20 þús. skýrslur til lögregl- unnar á sl. ári, en ekki er gott að segja, hve margar þeirra eru kærur fyrir umferðarbrot. Þá má telja líklegt, að mik- ill hluti þessara skýrslna fjalli um yfirsjónir, meiri eða minn', í sambandi \\5 um- ferð á götum bæjarins. ÓF 700, Guðrún Þorkelsd. 1400, Ófeigur II 400, Sigurvon 900, Ver AK 500, Guðm. Þórðarson 1200, Unnur VE 750, Hannes lóðs 800, Snæfugl 350, Jökull 800, Gylfi II 800, Heimir STJ 350, Reykjaröst 650, Reykjanes 650, Bergur VE 650, Ölafur Magnússon AK 1250, Eldey 1250, Manni KE 800, Guðbjörg S 1000, Páll Pálsson 700, Bragi 350, Vörður 750, Stapafell 900, Hugrún ÍS 400, Halldór Jóns- son 1150, Helgi Flóvents 800, Skarðsvík 1100, Guðbjörg GK 500, Höfrungur AK 850, Jón Gunnlaugs 500, Hringver 800, Sigrún AK 600, Fróðaklet.ur GK 200, Fagriklettur 750, Árni Geir 150, Sunnutindur 950, Akurey 300, Dofr; 800, Stefán Ben. 1000, Gnýfari 650, Gissar hvíti 900, Kambaröst 700, Einir 750, Stefán Árnason 600, Björgvin 1400, Hafrún 600, Faxaborg 1000, Fjarðaklettur 900, Haf- fell 600, Slgurfari AK 700. Hag barður 700, Jón Garðnr 700, Frigg VE 400, Bjarmi 600. Stef án Þór 600, Sæfaxi 800, Hólma- nes 900, Heimir KE 500, Einar Hálfdáns 700, Vísir KE 500, |Haraldur AK 1100, Þorlákur | 750, Sæþór ÓF 500, Hrafn Svb.- : son 600, Víðir SU 700, Keilir 600. Alþýðublaðið — 2' ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.