Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 1
GIIERMAN Stefanovitjs Titov Ienti á mánudagsmorgun geimskipi sínu, Vostok II. eftir að hafa farið 17 íhringi umhverfis jörðu á 25 klukkustundum og 18 mínútum, og farið samtals rúmlega 700 000 kílómetra vegalengd. Ferðin tókst með ágætum, lendingin fór fram samkvæmt áætlun og geimfarinn var við beztu heilsu að því er læknar segja eftir að hafa skoðað hann. iMeð þessari geimferð hefur verið stigið istórt skref í áttina til þess ,að senda mannað geim far til tunglsins og reiltistjarnanna. Geimferðin hefur vakið mikla athygli um lieim allan og mun Krústjov vafalaust nota hana rækilega í áróðursskyni. Mosfcvuútvarp'ið hæt/i venju [ legri dagsskrá sinnr klukkan | hálf átta (ísl. tími) á sunnu- dagsmorgun og tilkynn/i á öll um bylgjulengdum, að mikil- vægrar trlkynningar væri að væjita. Tíu mínútunx síðar kom /ilkynningin, Titov geirn fari er á lofti. Á þessari stundu hafði hinn 26 ára majór í rússneska flughernum farið einn hring um jörðu, yfrr As- íu, Kyrrahafið, Suður-Ame- ríku og Mið-Afríku og Var Vostok II, nú yfir Sovétríkjun- j ! um. í ; Síðan komu tilky/jnrngar um ferðina með stu/tu milli bil'i. Vostok II. var hérum bil á fyrirfram reiknaðri brau/, reáði mlest 257 kílómetra hæð. en fór næst jörðu í 178 kíló- metra fjarlægð. Umferðatím- inn uin jörð var 88 mínútur og 10 sekúndur. Geimskiprð Vostok II. er því nær alveg eins og Vostok I. sem flutti Yuri Gagarín út í j gciminn 14. apríl í vor. Geitni ! skipið vegur 4 371 kíló eða á- líka og venjulegur strætis- vragn, og var skotið á lof/ í eldflaug, sem knúin var 20 mV’Ijón hestöflum. Hraðinn á hringferðunum var 28 628 kíló Framhald á 3. síðu., STÓRA myndin er af Gher- man Titov, litla myndin sýnir hvaða leið hann fór umhverf- is jörðu. ♦ HLERAÐ Blaðið liefur hlerað: A ð Arnór Hannibalsson (Valdimarssonar) hafi sótt um barnakennarastöðu í Reykjavík. Meðal fram- lagðra prófskírteina: Próf frá háskólanum í Moskvu í sögu Iíommúnistaflokks Sovétríkjanna, ÞRJÚ norsk flutnmgaskip lesta yjú söd á Seyðisfirði og Norðfirði sem fara á til Ála- sunds í bræðslu. Þau taka 8 —10 þúsund mál, sem Síldar verksmiðjur ríkisins selja þeim, þar sem síldin liggur und ir skcmmdum í mörgum bátum og ekki hægt að koma henni til v'erksrðjanna á vestusvæði/iu. Um helgi,na lágu margir bát ar á Austfjarðáhöfnum með síld. Vegn-a mikillar brælu gátu fcátarnir ekki siglt með síld- ina vestur og leiguskip SR hafa ekki haft undan að flytja. Landað er úr bátunum eftir röð. Síldarflutningaskipin taka þvií ekki nýjustu síldina, enda hefur ’hún verið mjög slæm þegar hún hefur komið til Siglufjarðar. Norsk flutningaskip, sem flutt hafa síld til Noregs úr norsku bátunum hér leituðu i,nn til Seyðisfjarðar og Norð fjarðar vegna veðursins um ihelgina. Þau buðust til að kaupa sild til að flýtja til Nor egs. Stjón Síldarverksmiðja ríkisins reyndi fyrst að fá þau 1 Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.