Alþýðublaðið - 09.08.1961, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.08.1961, Qupperneq 3
I Framhald iaf lr síðu. mctrar á klukkustund og vega- lengdin, sem Titov fór er rúm lega 700 000 kílómetrar. Tilov ihafði stöðugt sam band við jörðu og var fylgzt stöðugt með honum í sjón varpi. Tilgangur fararinnar var fyrst og fremst að athuga óhrif svo langrar geimferðar á mannsliíkamann og kanna hver 'áhrif þyngdarleysið hefði til lengdar. Það var greinilegt frá fyrstu stundu, að sovétstjórnin ætl- aði að nota þennan atburð út í yztu æsar í áróðurskyni. Strax eftir að Vcstok II. var örugglega komið á braut fór Titcv að senda ótal skeyti og kveðjur til ýmissa aðila, kommúniist af ltokks i.nis, Krú s t j ovs forsætisráðherraC sem Ihvað eftir annað sendi sVar- skeyti). til Afríkumanna, þeg ar hann var yfir Afríku og annara þjóða, er hann flaug yfir. Titov tMeinkaði för sína 22. flofcksþiingi kommún’ista flokks ISfovétúíkjanna, sem haldið verður í cktóiber. Hann hél smáræðu áður en hann lagði af stað og sagði: „Við, sovétmenn, erum stoltir yfir að hafa rutt brautina til sig- urs yfir geim,num, hið volduga föðurland okkar á mörg geim för, sem í nafni friðar og fram fara verða send á loft“. Um hádegi fékk Titov sér að borða. Það voru fæðuefni, sem pressað var saman í túb sem þið viljið, en nú fer ég að sofa“. iSíðan heyrðist ekkert frá geimfaranum fram að mið- ■nætti. Ráðgert hafði verið að hann svæfi í sjö kliukkutíma, en hann svaf 37 mínútum leng ur og vaknaði ekki fyrr en rúmlega eitt um nóttina. Og skömmu síðar byrjaði erfiðastr ihluti fararinnar, — niðurferð in. Á leiðinni tók Titov ein- stöku sinnum stjórn geim- skipsins í sínar hendur, en ann ars var því stjórnað frá jörðu. Þegar tilkynnt var: — „Kveiktu á bremsueldflaugun um“ hófst mest æsandi augna blik í lífi Titovs. Hann nálg- ast gufuhvolfið á rúmlega 28 000 kílómetra hraða á klukku stund cg þó mátti eiins búast við, að geimskipið yrði á einu vetfang; að glóandi eldhnetti. En í þetta sinn fór allt vel, og Titov lanti skammt frá borg inni Saratok, sem er um 700 klíómetra fyrir austan Moskvu. Talið er, að Vostok II. hafi verið skotið upp frá BaykonOur, 300 kílómetrum fyrir vestan Aralrvatn. „I»etta er skref í át/iria til að ferðas út í sólkerfið, og ef það sýnir sig, að Titov geim fari hafi ekki hlot'ið líkamlega skaða af förinni, munu Rúss- ar senda menn til tunglsins innan fárra ára“*, sagði I ji- 1 vell, yffrmaður brezku rann- Moskvubúar með myndir af Titov, sem dreift var meðal lalmennings í gær. g sá sólina rísa 17 sinnum á 25 tímum GEIMSKIPIÐ VOSTOK II. ur og hann gal sogið upp í sig. Púls hans var eðlilegur, 88 slög á mínútu og andardráttur in.n 15—18 scg á mínútu. Er Ttiov hafði farið fimm hringi umhverfis jörðu sagði hann, að þyngdarleysið væri sér ekki tii trafala. Það var í fyrsta sinn áð hann minntist á það. Á sjónvarlpsmyndum sást, að hann var rólegur og brosandi. klukkan 'hlálf þrjú á sunnudag fór hann yfir ísland, Skandi- navíu, Stalingrad, íran, Rauða hafið og skömmu síðan bauð henn góða nótt og fór að sofa. Hann kvað líðan sína góða og í síðustu sendingu sinni áður en hann fór .,í háttinn“ sagði hann: „Kæru Moskvuhúar, góða nótt. Þið getið gert það, sókn.arstöðvarin/iar á Jodrell Bank í dag. Lovell taldi þet/a merkileg an áfanga og sagði, að nú ættu þe'ir, serrt efuðust um geimför Gagaríns, að já/a vrllu sí/)a og viðurkenna hæfni rússneskra vísindamanna á þcssu sviði. „Það er ekki aðerns heimsku legt, heldur miklu fremur hæftulegt, að viðurkenna ekki afrek Rússa“, sagði Lovell. „Ég er langt frá þvf að hafa samúð með kommiúnismanum, en ég /el /lauðsynlcgt að viður ken?ia og gera sér grcrn fyrir hve Rússar hafa unnið stór- kostleg afrek á sviði ge'im- fara‘‘. Lovell k^að geimförina Frh. á 5. síðu. Moslcva, 8. ágúst, (NTB). RÚSSNESKIR blaðamenn ræddu við Titov geimfara í dag, þar sem liann dvelur í bænum Sarat og hvílir sig eftir geimferðina. Gagarín, — fyrsti geimfarinn stjórnaði fundinum, enda er hann orð- inn vanur slíku eftir undanfarn ar vikur. Titov sagði frá því, hvernig hann hefði séð sólina rísa 17 sinnum og hníga til viðar 17 sinum á þeim 25 klukkustund- um er hann var úti í geimnum. Hann kvaðst vera reiðubúinn að hefja skyldustörf sín strax og hann hefði hvílt sig. Lækn- ar rannsaka hann nú hátt og lágt en tilgangur fararinnar var meðal annars að kanna á- hrif þyngdarleysis á manns- líkamann. Aðspurður um hvað hefði verið fyrsta hugsun hans, er hann hafði aftur fast land und- ir fótum, kvað hann þá hugsun hafa fyllt hug sinn, að hann hefði gert skyldu sína. Titov sagði, að þyngdarleysið hefði ekki haft nein áhrif á vinnugetu sína. Ég var lengi þyngdarlaus og gat ég gert allt, sem mér hafði verið falið, auð- veldlega og vandræðalaust. Af þessu verður sú niðurstaða dregin, að þyngdarleysið hafi ekki áhrif á vinnugetu manna“, Titov sagðist hafa sofið yfir sig — í hálftíma, en hann hefði ekkert dreymt. Hann hlustaði á margar úlvarpsstöðvar á jörðu niðri.„Ég fékk skeyti frá Nikita Sergeivitjs Krústjov, og ég varð svo hrærður að ég tárað- ist. Ég sendi slrax svarskeyti, og allt, sem í því stóð kom beint frá hjarta mínu“. í þýzka blaðinu Bild-Zeitung var frétt um það í dag, að Bandaríkjastjórn hefði vitað um geimskot þetta áður en það var framkvæmt og leyniþjón- usta hennar fylgzt með öllum undirbúningi til síðustu stund- ar, og Kennedy forseti hefði vitað, að hann mundi verða vakinn með fréttinni um för Titovs á Vostok II. á sunnudags morgun. Titov kemur til Moskvu á Imiðvikudag og mun Krústjov taka á móti honum á flugvell- inum, og sömuleiðis kona hans, ! Tamara, en hún dvaldi hjá eig- 1 inkonu Gagaríns meðan maður j hennar var í háloftunum. Aka Krústjov og Titov í opnum | vagni um götur Moskvu og síð I an verða þeir hylltir á Rauða torginu. Gherman S. Titov GHERMAN Titov er 26 ára að aldri, en lítur út fyrir aff vera eldri. Hann er fæddur í litlu þorpi, — Verkhneye Zhilino í Sí beríu, austan Úralfjalla. Faðir hans er frá Rúss- Iandi en fluttist til Síber- íu og gérðist kennari í þýzku og rússnesku. Faðir hans er fæddur 1910 og nýkominn á eftir- laun, Forcldrarnir vildu, að Gherman gengi menntabrautina, en hann vildi verða flugmaður og fékk vilja sínum fram- gengt. - „Ég get ekki lýst hve við erum hamingju- söm“, sagði faðir Titovs er nágrannarnir komu að óska honum til hamingju., Titov lauk prófi frá liðs foringjaskóla flughersins í Stalingrad með ágætis- einkunn og fékk svo starf í Leningrad. Hann hefur eins og Gagarin hlotið margra ára þiálfun, sem geimfari,, Hann er giftur og er kona hans, Tamara, tveim árum yngri en hann. Hún og kona Gagaríns eru miklar vinkonur. Tam- ara nemur læknisfræði.. Titov hefur hingað til búið í útbor/r Moskvu. en nú fá þau hjón sennilega stærri íbúð í Moskvu, eins og Gagarín. Titov hefur hcðið um að fá inngöngu í kommúnista flokkinn, og hcGir fengið loforð um upptöku. Alþýðublaðið 9. ágúst 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.