Alþýðublaðið - 09.08.1961, Síða 10
Ritstjóri: ö xn E iS s s o ®
eztu afrekin /
rjálsíþróttum
Við munum nú birta það j
ssrn eftir er af afrekaskránni í1
frjálsíþróttum. Skráin er mið-j
uð við 1. ágúst s.l,
I
3000 m, hlaup: j
Kristl. Guðbjörnss., KR, 8:48,9 I
Haukur Engilb.tss. UMSB, 8:52,2
Agnar Leví, KR, 9:11,2
Hafst Sveinsson, HSK, 9:19,8
Reynir Þorsteinsson, KR, 9:34,2
Már Hallgrímsson, ÍBK, 9:50,8
Jón Guðlaugsson, HSK, 9:56,2
Guðjón Gestsson HSK, 10:28,5
Jón Sigurðsson, HSK, 10:34,4
Lúvís Pétursson, USAH, 11:33,2
5000 m. hlaup:
Kristl Guðbjörnss., KR, 14:58,0
Haukur Engilbss. UMSB, 15:24,0
Agnar Leví, KR 15:56,8
Hafst Sveinsson, HSK, 16:11,9
Þórir Bjarnason UÍA, 16:13,2
Jón Guðlaugsson, HSK, 16:13,6
Halldór Jóhanness., HSÞ, 16:14,1
Daníel Njálsson, HSH, 17:09,2
Jóh Halldórsson, UMSE, 17:19,1
Tryggvi Óskarsson, HSÞ, 17:30,9
10.000 m. hlaup:
Haukur Engilbss. UMSB, 32:01,4
(Fle'ri hafa ekki keppt).
Björgvin
61,45 m.
r • r j •
I SpjOTI
Björgvxn Hólm tók þátt
í félagskeppni á Stora
Mossen um helgina og
stóð sig vel. Það voru
Bromma og MP, sem átt
usí vi'ð og varð jafntefli
80,5 gegn 80,5. Björgvin
sigraði í spjótkasti með
61,45 m., sem er hans
beztj árangur í greininni.
Hann sigraði einnig í 110
m. grindahlaupi á 15,1
sek það var töluverður
mótvindur. Trollsas sigr-
aði í 100 m. á 11,2 og Ud-
dehom í kúlu og kringlu
með 15,90 og 51,50 m.
mMMMMMMMWMHMMMM
110 m. grindahlaup:
Pétur Rögnvaldsson, KR, 14,6
Björgvin Hólm, ÍR, 15,3
Ingvar Hallsteinsson, FH, 15,4
Guðjón Guðmundsson, KR, 15,8
Sigurður Lárusson, Á, 16,1
Ingólfur Hermannss., ÍBA, 16,1
400 m. grindahlaup:
Sigurður Björnsson, KR, 56,8
Hörður Haraldsson, Á, 59,2
Hjörl Bergsteinsson, Á, 59,6
Sigurður Lárusson, Á, 60,6
Helgi Hólm, ÍR, 63,8
Jón Guðlaugsson, HSK, 74,4
(Fleiri hafa ekki keppt).
3000 m. hindrunarhlaup:
Kristl. Guðbjörnsson, KR, 9:06,6
Agnar Leví, KR, 9:56,8
Reynir Þorsteinss., KR, 10:37,4
Jón Guðlaugsson, HSK, 11:10,0
(Fleiri hafa ekki keppt)
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson, ÍR, 4,50
Heiðar Georgsson, UMFN, 3,86
Brynjar Jensson, HSH, 3,80
Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3,70
Páll Eiríksson, HF, 3,50
Sigurður Friðriksson, HSÞ, 3,30
Magnús Jakobsson, UMSB, 3,20
Karl Hólm, ÍR, 3,20
Magnús Jóhannsson, ÍR, 3,15
Ófeigur Baldursson, HSÞ, 3,10
Langstökk:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 7,29
Einar Frímannsson, KR, 6,98
Þorvaldur Jónsson, KR, 6,84
Úlfar Teitsson, KR, 6,78
Þórður Indriðason, HSH, 6,75
Ólafur Unnsteinsson, HSK, 6,71
Sigurður Sigurðsson, USAH 6,54
Ragnar Guðmundss., UMSS, 6,53
Ingvar Þorvaldsson, HSÞ, 6,52
Matfhías Ásgeirsson, HSK, 6,51
Þrístökk:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 15,57
Þórður Indriðason, HSH, 14,26
Ólafur Unnsteinsson, HSK, 14,24
Ingvar Þorvaldsson, KR, 13,91
Þorvaldur Jónasson, KR, 13,82
Árni Erlingsson, HSK, 13,67
Sigurður Friðrikss., HSÞ, 13,66
Kristján Eyjólfsson, ÍR, 13,54
Sigurður Dagsson, Á, 13,31
Bjarni Einarsson, HSK, 13,29
19 9. ágúst 1961 — Alþýðublaðið
Hér eru stökkvararnir
Jón Þ. Ólafsson til vinstri
og Vilhjálmur Einarsson.
Þeir eru hér á œfingu á
Frogner vellinum £ Osló,
daginn áður en Norður-
landamótið hófst. Þeir, á-
samt Valbimi, ef hann
hefur náð sér eftir meiðsl
in sem hann hlaut á Norð
urlandamótinu — hafa
mesta mögnleika til að
bera sigur úr býtum í
keppninni gegn Austur-
Þjóðverjum á Laugardals
vellinum á laugardag og
sunnudag.
MMMMMMMMMMMMMMMV
Hástökk:
Jón Þ Ólafsson, ÍR, 2,03
Jón Pétursson, KR, 1,96
Ingólfur Bárðarson, HSK, 1,81
Sigurður Lárusson, Á, 1,75
Ingvar Hallsteinsson, FH, 1,75
Valbjörn Þorláksson, ÍR, 1,70
Karl Hólm, ÍR, 1,70
Heiðar Georgsson, UMFN, 1,70
Hörður Jóhannsson, UMSE, 1,70
Ingólfur Hermannss., ÍBA, 1,70
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson, KR, 15,74
Gunnar Huseby, KR, 15,41
Friðrik Guðmundsson, KR, 14,53
Ágúst Ásgrímsson, HSH, 14,43
Ólafur Þórðarson, ÍA, 14,41
Brynjar Jensson, HSH, 14,01
Guðm. Hallgrímsson, HSÞ, 13,92
Björgvin Hólm, ÍR, 13,81
Hallgrímur Jónsson, Á, 13,73
Erlingur Jóhanness., HSH, 13,63
Framhald á H. síðu
Ágætur
á Bislet
Alþjóðlegt frjálsíþróttamót
fór fram á Bislet á mánudags-
kvöld. Þar kepptu Bandaríkja-
menn, sem verið hafa á keppn-
isferðalagi í Evrópu í sumar.
Beatty, USA, sigraði í 1500 m.
hlaupi á 3:40,2 mín., sem er
bezti timi í heiminum í ár. —
MOSKVA! Varsjárbandalag-
ið heimtaði friðarsamning við
Þýzkaland fyrir áramót.
THUN hefur sett austurrískt
met í sleggjukasti 67,67 m. og
Kröer rússneskt í þrístökki —
1G,71 m.
Á MÓTI í Berlín kastaði Sil-
vester kringlunni 59,80 m. —
Setf hafa verið tvö heimsmet í
sundi um helgina, Yamanaka
2.01,1 í 200 m. skriðsundi og
Karin Baytr 2.48,0 mín í 200 m.
bringusundi kvenna. Gamla
metið átti Lonsbrough, 249,5.
HUSSON hefur sett franskt
met í sleggjukasti 64,69, og
4x100 m. boðhlaupssveitin
franska fékk 40,1 sek.
árangur
Rasmussen, Noregi, náði sín-
um bezta árangri í spjótkasti,
sigraði með 81,03 m. kasti. —
Budd, USA, jafnaði eigið heims
met í 100 yds hlaupi, fékk iím-
ann 9,3 sek., en Bunæs, Noregi,
varð annar á 9,6 sek. Boston,
USA sigraði í langstökki, 8,17
m. og Siebert, USA, í 800 m.
hlaupi á 1:49,0 mín.
tMMMMMMMVMMMMMMMM
Rowe 19,43
í landskeppni Englend-
inga og Ungverja, sem
fór í London um helgina
varpaði Bretinn Arthur
Rowe kúlunni 19,43 m.,
sem er glæsilegt nýtt Evr-
ópumet.
Úrslit urðu þau í keppn-
inni að Englendingar sigr-
uðu með 110 stigum gegn
102 og er það í fyrsta sinn,
er þeir sigra Ungverja í
frjálsíþróttum. í 4x400 m.
boðhlaupi settu Englend-
ingar nýtt enskt met —
3:05,6 mín. Ken Wood varð
fyrstur í 1500 m. á 3:42,8
mín. og Heatley í 10 km.
á 29:00,4 mín.
<MMM»MMMM1M\MMMMMM