Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 11
Beztu afrekin Framhald af 10. síðu. Kriuglukast: Þorsteinn Löve, ÍR, 51,03 Hallgrímur Jónsson, Á, 48,63 Friðrik Guðmundsson, KR, 46,84 Jón Pétursson, KR, 45,41 Björgvin Hólm, ÍR, 44,89 Guðm. Hallgrimss., HSÞ, 43,88 Jóhannes Sæmundss., KR, 43,33 Þorst. Alfreðsson, UMSK, 42,83 Guðjón Guðmundss., KR, 42,41 Bogi Sigurðsson, Á, ' 42,00 Sþjótkast: Ingvar Hallsteinsson, FH, 65,29 Valbjörn Þorláksson, ÍR, 63,18 Björgvin Hólm, ÍR, 61,04 Gylfi S. Gunnarsson, ÍR, 60,10 Kristján Stefánsson, FH, 58,85 Ilalldór Halldórsson, ÍBK, 55,40 Jóel Sigurðsson, ÍR, 54,25 Ólafur Gíslason, ÍR, 52,32 Kjartan Guðjónsson, KR, 50,20 Ólafur Finnbogason, HSV, 49,96 Sleggjukast: Þórður Sigurðsson, KR, 51,51 Jóhannes Sæmundss., KR, 50,53 Þorsteinn Löve, ÍR, 50,10 Friðrik Guðmundsson, KR, 49,60 Einar Ingimundarson, ÍBK, 47,52 i' Þrjú héraðs- met og verð- laun fyrir góða framkomu Á HÉRAÐSMÓTI Borgfirðinga, sem haldið var um síðustu helgi á Hvítárbökkum, voru sett þrjú héraðsmet þrátt fyrir mjög óhag stætt veður síðar'i daginn, rign ingu og kalsa.. Sveinn Jóhannesson varpaði kúlu 13,18 m. Jónína Hlíðar stökk 1,40 m í hástökki og- Sig ríður Karlsdóttir kastaði kringlu 28,50 m. Á mótinu var tilkynnt að framkvæmdanefn<i ungmennafé- lagsmótsins að Laugum hefði veitt borgfirzka flokknum sér- staka viðurkenningu fyrir bezta framkomu á leikvelli og utan hans meðan á mótinu stóð. Því segir Íþróttasíðan: „Til hamingju, Borgfirðingar:“ Birgir Guðjónsson, ÍR, 45,57 Gunnar Alfreðsson, ÍR, 42,41 Sveinn Sveinsson, HSK, 37,37 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 35,94 Fiinmtarþraut: Björgvin Hólm, ÍR, 2483 Valþjörn Þorláksson, ÍR, 2436 Þorvaldur Jónasson,KR, 2300 Úlfar Teitsson, KR, 1829 ★ JÓN Þ. ÓLAFSSON keppti á alþjóðlegu frjálsíþróítamóti á mánudagskvöldið. Honum tókst ekki sem bezt upp, stökk 1,90 m., en ekki vitum við hvar hann var í röðinni. Jón kemur heim í kvöld, en næsta mót sem hann keppir á er landskeppnin gegn Austur Þjóðverjum um helgina. Svíar sigursælir NORÐURLANDAmótið i sundi hófst í Svíþjóð í gær Svíar voru mjög sigursælir á mótinu og ekki var getið um árangup íslendinga í skeytum norsku fréttastofunnar NTB Guðmund ur Gíslason óg Ágústa Þorsteins dóttir keppa á mótinu. Sett voru nokkur sænsk met m. a. setti Segerström met í 100 m. baksundi 1:12,2 min. Ilún fékk þann tíma í 4x100 m. fjór sundi, sem sænsku stúlkurnar sigruðu í á 4:55,8 mín. + FINNINN Nevala kastaði spjóti 80,53 m. á móti í Helsing fors í gærkvöldi og cr annar iFinninn sem kastar lengra en 80 metra. Myndin er frá úrslita- hlaupi 200 m, hlaupsins á Norðurlandamótinu. — Á fjórðu braut er sigurveg- arinn Carl Fr. Bunæs, — Noregi, en hann vann yfir burðasigur og er nú bezti spretthlaupari Norður- landa Buchman látinn Freudensladt. 8. ágúst NTB. STOFNANDI Siðvæðángar- hreyfingarinnar, MRA, dr. Frank Buchman lézt í dag á heimilr sínu í Freudensfadt í Vestur-Þýzkalandi. Hanji varð 83 ára að aldri., Hann hafði verið isjúkur í skamman tíma áður en hann lézt. Að eigm ósk verðuj. dr. Buchman jarð settur í fjölskyldugrafréit sín um í Allentown í Pennsyl- vania í Bandaríkjunum. Valsstúlkur sigruðu í Vestmannaeyjum EINN þáttur í þjóðhátíðarhöld unum í Vestmannaeyjum var hraðkeppni í handknattleik kvenna, meistaraflokka. Auk Vestmannaeyjafélaganna, Týs og Þórs, tóku Fram og Valur þátt í mótinu. Úrslit urðu þau, að Valur sigraði, hlaut 6 stig, Fram 4. Týr 2 og Þór 0. Unnu Valsstúlkurn- ar bikar, sem Týr hafði gefið til keppninnar. í tilefni 40 ára afmælis Týs var félaginu gefinn bikar frá Val, sem afhentur var við þetta tækifæri Valsstúlkurnar róma mjög ail ar móttökur Týs í Vest.manna- eyjum og færa gestgjöfunum þakkir sínar. GuStaugur EinarssGii Málflutningsstofa FREYJUGÖTU 37. Sími 19740. KJÓLAR- DRAKTA- KÁPU- og PILSEFNI í úrvali. Ejnnig ismábarnafatnaður. Nælonsokkar, mairgar teg- undír, Verð frá kr. 46,ö0„ Verzlunin SNÓT . Vestugötu 17 Happdrætti Háskóla fslands Á jnorgun verður dregið í 8. flokki. 1,150 (vinningar að fjárhæð 2.060,000 krónur. í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 á 100.000 — 100.000 — 26 á 10.000 — 260.00 — 90 á 5.000 — 450.000 — 1.030 á 1.000 — 1.030,000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. 1.150 2.060,000 kr~ Alþýðublaðið —- 9. ágúst 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.