Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 16
42. árg. — Miðvikudagur 9. ágúst 1961 — 174. tbl.
RANNSÓKNINNI í málr
Pearsons skipstjóra á Hull/o^-
aranum Sou/helia lauk um
fcJ: 2,30 í gærdag. Beðið er eft
ir ákæruskjali frá sak-
sókfiára ríik^sins, én fyrr er
e?d ' hægt að kveða upp dóm
í -málinu. Var búizf við ákær
uftni tlil Seyðisfjarðar semt í
gær&veldi.
Niðurstaða rannsöknarinn-
ar var á þá lund. að skipstjór
inn viðurkenndi að han.n 'hefði
verið að veiðum á tíma þeim
er f.ugvélin Ríán tiltók, þ. e.
upp úr miðnætti aðfaranótt
' fcíiígördags? ••én-hins vegar neit
aði hánn að togarinn hefði ver
eð salt-
fisk til
Esbjerg
•Sauðárkróki í gær.
HÉÐAN eru nú gerð út þrjú
togskip, Pálína, Ingvar Guðjóns
son og Skagfirðingur. Afii þeirra
fcefur verið góður að undan
förnu, og hafa þau komið með
a!l{ að 80 tonn eftir viku veiði
ferð.
Nú er eitt þeirra, Pálína, í
siglingu, og selur saltfisk í Es
bjerg. Skipið aflaði vel i síðustu
férð, og kom hingað og tók við
‘foótarmagn, sem það síðan sigldi
-með.
Er þetta í fyrsta sinn, aff skip
siglir héðan með saltfisk á er
Hendan markað, og því einskon
ar reynsluferð — M.B.
ið að veiðum Lnnan 6 mílna
markanna, heldur dálítið fyrir
utan eða meira en eina sjó
mílu. Tcgurunum er leyft að
( veiða að 6 mílumim á staðn-
um sem Southella var tekinn.
Skipstjórinn vitnaði í stað-
arávarðanip síns sjálfs og í
þær, sem skipshöfn hans hefði
tekið og kvað þær sanna að tog
arinn hefði ekki verið innan
markanna þegar Œtlán kom
auga á hann. Auk skipstjórans
mættu tvö vitni frá togaranum
í réttarhöldunum í morgun og
var frámburður þeirra svipað
ur framburði skipstjórans. Þá
mættu tvö vitni frá Þór, Jón
Jónsson skipherra og 1. stýri
maður, og oll áhöfn á Rán.
Verjandi 1 skif'ist jórans er
Qísli ísleifsson löglfræðingur
og bæjarfógetinn á Seyðisfirði,
Erlendur Björnsscn, kveður
upp dóminn. í viðtali við blað
ið { gær sagði Erlendur, að
Hæstiréttur hefði í einum
dómi talið staðsetningu flug
vélar cdákvæma og ekki hægt
að byggja á henni ef togarinn
væri talinn vera meira en 200
m. fyrir innan. Rán staðsetti
togarann hins vegar vel fyrir
innan mörkin eða ca lVá mílu.
Utanríkis-
ráðherrar
* MYNDIN var tekin á
laugardag í franska utan-
ríkisráðuneytinu í París,
þar sem utanríkisráflherrar
vesturveldanna eru sefztir
á rökstóla um Berlín oR'
fleiri vandaniáþ
Prá vinstri: Heinrich
von Brentano, utanríksráð-
herra Vestur-Þýzkalands,
Home lávarður, utanríkis-
ráðherra Bretlands, Dean
Rusk, utanríkisráðheira
Bandaríkjanna, og Couve
de Murville, utanríkisráð-
herra Frakklands.
Sukksamt á
Laugarvatni
um helgina
LÖGREGLAN £ Reykjavík|
annaðist löggæziu um helgina
á ýmsum stöðum ufan bæjar
ins, bæði þar sem helzt var von
á fjölmenni og á þjóðvtgum
sunnanlands og vestan og allt
EKKERT hefur miðað í sam 1 norðu,. í Húnavatnssýslu-
lcomulagsátt í verkfræðingadeil i Hafð'i lögreglan hendur í hári
UM helgtna vcitti vegaþjón
us/a FÍB 140—150 bffreiðum
aðstoð á vegunum í nágrenni
Reykjavíkur. Verður síðar birt
í blöðum ítarleg skýrsla um
starfsemi vegaþjónustunnar
uni helgina.
unni. Enginn sáttafundur hef-
ur verið haldinn, og enginn boð
aður.
11 ökumanna, sem voru /ekn
ir fyrfr meinta ölvun við akst
SVIPLE
BANASI
Hins vegar vill FÍB færa
þakkir fyrir fyrir gott sam-
starf og þegna aðstoð allra,
sem hlut áttu að máli. svo sem
vegalögregluna, Selfosslögregl
una, verkstæðin, útvarpið og
síðast en ekkj sízt Þungavinnu veg'* Reykjavík, og var sjó
vélar ú.f. maður á vélbátnum Jóni Jóns
MViMVWmVmMVmWWiMMMMWMWmMVVMV
ÞAÐ sorglega slys vildi til í
Ilallormstaðaskógi s. 1. sunnu
dagsmorgun, að 16 ára pitur
kafnaöi í jaldi. Hann hét Gústaf
Geir Guðmundsson, Framnes
Síldarskýrslan
er á 13. síðu
WWWWWWWWVWWWWWWVWIWWWWVWWWWI
syni, er Iá inni á Seyðisfirði um
helgina.
Skipsfélagar hans komu að
honum í tjaldinu snenima á
sunnudagsmorgun. Gcrðu þeir
lögreglunni aðvart og ftutti hún
Gústaf þegar í stað til Egilsstaða
— þar sem læknir kvað upp
þann úrskurð, að pilturinn heí'ði
i kafnað_
Lögregluyfirvoldin á Eski
firði hófu rannsókn í málinu,
þar sem óttast var í fyrstu, að
dauða piltsins hefði borið að á
voveiflegan þátt. Fór fram rétt
arkrufning, sem leiddi í Ijós, að
slysið hefði ekki stafaff af of
neyzlu áfengis né öðrum ytri
ástæðum
Ökumenn þessir voru teknir
í Húnavatnssýslu 4, í Borgar
firði 2, á Snæfellsnesi 2, í
Reykjavík 2 og 1 á Laugar
vatni.
Umferðin gekk annars sér
lega vel og er ekki vitað ura
nein teljandi slys á fólki. Lítið
mun hafa verið um árekstra.
nema þá minni háttar, eins og
jafnan vill verða.
Löggæzlumenn, sem voru í
'Þórsmörk um Ihelgima, létu
ve! af fólkinu þar. Að vísu
hefðu verig um nckkra ölvun
að ræða, en ekki komið til
slpvsmála eða annarra óláta.
Á Laugarvatni var heldur
sukksamara, enda miikill
fjö’d; unglinga og fleiri þar
saman kominn og margir ölvað
ir. Varð lögreglan að halda fólk
inu í skefjum, án þess þó að
til vandræða kæmi.
Þá vonu ■ menrn frá Reykja-
víkurlögreglunni 'á Bjarkar
’.und; og Þingvöllum.
Friðrik
efstui
* I SJOTTU umferð svæða-
mótsins í Marianske Lazne vann
Friðrik Óiafsson Uhlmann frá
Austur-Þýzkalandi. Eftir sex um
ferðir er Friðrik efstur með 5!á
vinning, dr. Filip er annar með
5 vinninga og Uhlmann þriðji
mcð 4 vinninga.
KIPSTJÓRINN
¥IÐURKENNIR
mm brot srnr