Alþýðublaðið - 09.08.1961, Síða 15
minn eru svo Ihrylllilega
montnir síðan þeir tóku stúd
entsprióf fyrir mónuði síðan,“
sagði ég. „Þeir reykja pípu
og þykjast ..
„Það vissi ég,“ greip Liz
glaðlega fram í fyrir mér.
„Um daginn þegar alltaf ivar
að slokkna í pípunni 'hans
Peters stríddi ég ho,num með
því að hún væri áreiðanlega
ný 0g ’hann varð ekkert nema
montio. Reykir þú, Jane?“
Ég hristi höfuðið og fannst
ég vera smátelpa þangað til
Liz sagði: „Ég ekki heldur.
Ég vil mun heldur konfekt.“
„Minnstu ekki á konfekt
við Jane“, hló Peter. „Hún
er í megrunarkúr."
Þetta var alls ekki vin-
gjarnlega mælt og því hlýn
aði m!ér um hjartaræturnar
þegar Liz sagði ákveðin:
„Það getur ekki verið satt,“
og brosti til mín eins cg hún
hefði ekki veitt fitu minni
eftirtekt. „Svo ég taþ um
konfekt, þegar ég kom inn í
búðina á horninu um daginn
með Bruno með mér . ..“
„Brúno er hndur af pek-
ingakyni,“ útskýrði Peter,
„þó Bruno sé heimskulegt
nafn á þennan svokallaða
hund . . .“
,,Mjá,“ hló Liz og klóraði
til hans. „Ég veit ekki hvort
þú hefur frétt af því, Jane,
en móðir Peters og faðir
minn urðu — ja, við getum
kallað það ósammlála af því
að Bruno varði sig gegn katt
arkvik:ndinu þeirra.“
,„Þú getur sjálf verið kvik-
indi,“ mótmælt Peter, hann
gleymdi eitt augnáblik að
■þykjast fullorðinn.
„Ég hef frétt það,“ sagði
■ég róandi. ,,En ég get ekki
séð að það hafi verið Bruno
að kenna fyrst það var gat á
girðingunni. Annars er þetta
furðulegt nafn á pekinga-
hundi.“
„Pabbi skírði hann. Flor-
rie frænka fékk han,n í skiln
aðargjöf þegar 'hún hætti að
vera afgreiðslustúlka í fata-
geymslu. Pahbi fyrirlítur pek
ingahunda eins og allir karl-
menn og þess vegna sögðurn
við honum að skíra hann.
Hann skírði han,n Bruno, en
það skemmtilega er að pahbi
Og Bruno eru orðnir óaðskilj
anlegur. Hann lætur sem
ha,nn sjái hann ekki þegar
við erum viðstaddar, en þeg
ar hann heldur að enginn
sjái til -leikur hann við hann!
Pabbi fór heilmikið lijá sér
þegar vð létum hann heyra
að við vissum það. En ég skil
þetta ekki, pekingahundar
eru ibæði gáfaðir og skemmti
legir hundar . ..“
„Nú byrjar hún aftur!“ hló
Peter. „Pekingahundar, sem
ég hef átt og elskað, eftir Liz
beth Lavalle! Og nú ætlar
hún vdst að segja frá því
hvernig hundurinn stal
súkkulaðinu, sem herra Prin-
gle hafði keypt.“
„Alls ekki!“ hló Liz. „Held
'urð'u að hann heimtaði þá að
borga konfektið mitt?“
„Bíddu bara þangað til að
MELODY
CHASE
frú Pringle fréttir það!“
sagði Peter aðvarandi.
„Æi, tr hún ein af þeim’?“
Liz virtist hálfskelkuð.
„Þú hefur ekkert að ótt-
asl“, fullvissaði ég hana. „Frú
Pringle er ágæt, hún er vin
kona mömmu.“
„En hvað það er gott! Ég
skil mjög vel að við erum
ekkert 1£ aðmiírá'lnum. Ég
hef tekið eftir því að fólk
horfir á fötin hans pabba og
hárið á Fiorrie frænku þó ég
verði að játa að fleslir hafa
verið vingjarnlegir. Með einni
undantekningu,11 bætti hún
við og leit ögrandi á Peter
undan löngum dökkum
augnahárunum.
„Byrjaðu eikki aftur,“
sagði ihann „Finnst ykkur
ekkj heitt?“
„Viltu bjór?“ spurði ég.
„Ég setti flösku í ísskáþinn.“
„Góða gamla Jane!“
„Hvað með þig, Liz?“
ispurði ég. „Ég geri ráð fyrir
áð þig langi ekki í bjór. ‘Hvað
segirðu um ískalt kaffi?“
„Flott,“ sagði Liz hrifin.
„Viljið þið eitthvað að
bcrða?“
„Nei takk, við erum búin
að biorða.“
Við — íhugsaði ég. Það
hlaut að benda til þess að
þau hefðu borðað saman,
annaðhvort heima hjá Peter
eða heima 'hjá henni.
„Heyrðu mig, Jame,“ sagði
Peter þegar hann var búinn
að fá bjórinn sinn. „Ég kom
eigiinlega hing^ð með Liz til
að biðja þig um að gera
henni greiða. Eins og þú
veizt fer ég í keppnisferð á
morgun. Ég ætlaði að þyetta
við það, en það var of seint
að fá varaman,n.“
Því skyldi hann vilja
hætta við það? — hugsað; ég.
Hafði hann ekki ,lagt miklla
áherzlu á að komast með og
fengið móður sína til að
fresta utanlandsferð til að
komast? Ég geri ráð fyrir að
ástæðan hafi setið skammt
fná mér og drukkið sitt ís-
kælda kaffi. Vissi hún það?
Mér leizt ekki 4 blikuna.
„Ég ætlaði að biðja þig um
að kenna Liz tennis meðam
ég er ekki heima,“ sagð; Pet
er.
„Sjá!fsagt,“ sagði ég strax.
„Það er bezt að aðvara þig
umsvifalaust.“ hló Liz. „Ég
er algjör viðvaningur í öllum
íþróttum. Ég hef aldrei stund
að neimar íþróttir og pabbi
segir að það sé of seint að
byrja núna, en þar sem hann
er farinm að spila golf fannst
Peter að ég ætti að reyna við
tennis. En hann er svo von
laus kennari, hann urrar og
galar, að það er engin furða
þó ég hitti ebk: boltann. Pet
er segir að þú sért óvenju
góð Jane.“
Ég gerði mitt bezta til að
l'áta sem slíkt hrós væri dag
legt brauð þegar pabbi og
mamma komu inm í stofuna.
„Mér heyrðist ég heyra
mannamál,“ sagði pabbi glað
lega. „Þú hefur ekki hitt
konu mína fyrr, Liz.“
Eftij. kurteisleg orðaskipti
sagði mamma: „En hvað þér
eruð í fallegri peysu, ungfrú
. . viljið þér vera kölluð Ro-
binson eða Tr....“ Kallaðu
haiia allt annað en Trout, frú
Kernack,“ sagði Peter hlæj-
andi. „Þá leiftra stóru, bliáu
augun hennar. Ef þú vilt
vera formleg, skaltu kalla
hana Lizbeth Lavalle. Það er
leikaranafnið hennar, þó fað
ir hennar fullvissi mig um
að hvcrugt .nafnið sé á skírn-
arvottorðinu.“
Ég verð að segja það Liz
til hróss, að ef henni leiddist
þessi stníðni, tókst henni vel
að dylja það.
„Getið þér ekki kallað mig
Liz, frú Kernack?“ brosti
hún til mömmu. „Já, er peys-
an ekki fálleg? Ég fékk hana
frá aðdáanda mínum. Hann
fótbrotnaði skömmu eftir að
hann horði á mig á leiksviði
og svo skrifaði hann mér af
sjúkrahúsinu og bað um
mynd. Ég sendi honum stóra
mynd og fékk peysuna í stað
inn. Finnst ykkur það ekki
fallega gert?“
„Þetta gæti verið upphaf
einhvers“, sagði Pettr. „Ég
er viss um að hann beið fyrir
utan leikhúsið um leið og
hann gat staðið í fæturnar.
Hvernig leit hann út?“
„Það veit ég ekki,“ sagði
L:z. „Það er ekkert gott að
hittast eftir svona. Það eru
ekki allar dansmeyjar falleg-
ar utan sviðsins og það er
hróplegt að hitta að dáanda,
sem maður hefur gert sér í
hugarlund að væri ungur,
hár og dökkhærður og er svo
lítill, feitUr og fertugur!11
„AJha!“ sagði pabbi. „Ég
er alls ekki viss um að mig
langi á frumsýninguna, Liz
eftir þessa lýsingu! Ef þú
meiinar þetta til mín ...“
„Ég sagði alls ekki að allir
fertugir menn væru litlir og
feitir,“ sagði Liz glaðlega-
„Og hefði það ekki verið
Jane hérna, hefði ég aldrei
trúað að þér og frú Kernack
væru meira en....“
„Tuttugu og nn'u ára?“ hló
piahbi stríðnislega, en í þessu
hringdi síminn. Móðir Peters
spurði hvort hann væri hjá
okkur.
„Já, hann er hérna, frú
Kelone,“ svaraði ég.
„Þá er all í lagi vina mín.
Ég vissi ekki hvar hann var.
Hafðirðu það gott í sumarfrí-
inu? Gottt! Láttu Peter ekki
vera of lengi. Hann fer
snemma í fyrramálið og á
eftir að láta ,niður í töskurn-
ar. Góða nótt!“
„Þetta var mamma þín,“
sagði ég við Peter. „Hann seg-
ir að þú megir ekki vera
lengi, þú eigir eftir að láta
niður í töskurnar“.
Peter og Liz litu hvort á
annað og Liz spurði: „Veit
frú Keltone að ég er hér?“
Ég hristi höfuðið.
Fáeinum mínútum seinna
bvöddu þau mig eftir að ég
hafði lofað að leika tennis
við Liz kiukkan ellefu næsta
dag. Þegar hún þakkaði mér
fyrir það, fannst mér að hún
væri jafnframt að þakka mér
fvri að ég hafði ekki sagt frú
Kentone að Peter hefði kom
ið með hana til mín.
Ég lá og velti því fyrir mér
hvt mikið væri eiginlega á
milli þeirra meðan ég barðist
við að reyna að sofna um
bvöldið.
6.
Það var enn heitt í veðri
þegar ég vaknaði klukkan
níu næsta morgun. Peter leit
inn til að kveðja mig og rnér
hefði þótt gaman að vita
húcrt han,n hefði gert það
sama við Liz.
Þegar ég kom inn til henn
a'r fáeinum klukkustundum
seinna, sá ég að hún leit ná-
kvæmlega einis út og ég hafði
búizt við, eins og kvikmynda
stjarna, sem á að taka mynd
af í tennisbúningi. Hún var
mjög falleg, armar hennar og
fótleggir sólbrúnir, stuttbux-
urnar hvítar og blússan græn.
Og hún var jafn vingjarnleg
nú er hún kynnti mig fyrir
föður sínum og frænku og
hún hafði verið kvöldið áður-
Nú skildi ég hvers vegna
hún hafði sagt að fóilk horfði
á hér frænkunnar og föt föð-
ur hennar. Fötin, sem faðir
hennar gekk í. líktust ekki
þvf sem venjulegt fólk klædd
ist, litagleðin var slík að mað
ur hlaut að taka eftir hon-
um. Og hár frænkunnar var
svo sterkgult að jafnvel í sól
arljósi sló ekki gullínum
bjarma á það. En Tommy
Trout cg systir hans unnu
hjarta mitt strax í upphafi
kynna okkar. Ég var lika
kynnt fyrir Bruno, sem virt-
ist mjög virðulegur 'hundur.
„Hann breytist þegar hann
kynnist þér,“ sagði Liz hlæj-
andi. „Hann er orðinn fínn
með sig síðan Trout fjölskyld
an færðist ofar í þjóðféliag-
in.u.“
Liz sýndi mér stolt allt
húsið og þó ég efist ekki um
að frú Keltone hefði fundizt
húsgögnin og skreytingar all
ar smáborgaralegar, fannst
mér óvenjulega heimilislegt
inni hjá renni.
Mér fannst herbergi Liz
dásamlegt og hún tjáði mér
að hún hefði fengið að búa
það sjálf húsgögnum. Ég
veitti þvf iíka eftirtekt að þó
Liz hefði inni hjá sér fullt af
myndum af sjálfri sér, var
ekki ein karlmannsmynd
inni hjá henni.
Hún sá að ég virti fyrir mér
mynd af henni í Hawaibún-
ingi, þar sem ekkert nema
örfáir bVí'nakransar huldu
nek hennar og þar sem 'hún
Ivar óvenjulega falleg cg æs-
andi. Hún hló og sagði:
„Finnst þér myndin ekki
góð? Ég er vön að senda að-
dáendum mínum þessa
mynd. Pabbi segir að ég
verði að gefa Peter eina, þó
ekki væri til annars en að
gera mömmu hans gargandi!
Æi, ég hefði ekki átt að segja
þetta,“ sagði hún afsakandi.
,.Ég gleymdi því að þið hafið
verið vinir svo lengi.“
„Það gerði ekkert til,“
sagði ég og bætti því við að
rnamma Peters væri bezta
koria þegar maður kynntist
henni vel.
III I I 9
Alþýðublaðið — 9. ágúst 1961' Jlj