Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 14
mið vikudagur SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarliringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. SEXTUGUR varð s. I. laug- ardag, Gunnlaugur Einars- son, Lækjarmótum, Sand- igerði Hann er ættaður frá Hólkoti, Miðneshreppi. Gunnlaugur fór ungur til sjós og var lengi formaður á opnum þilskipum. Undan- farin ár hefur ihann stund- að alla almenna vinnu til sjós og lands. Gunnlaugur Einarsson er einn þeirra alþýðumanna sem lætur lítið yfir sér, þrátt fyrir mikla atorku og dugnað Hann er kvæntur Kristbjörgu JónsdóVur, og eiga þau einn son, Olaf, ihúsgagnasmið í Sandgerði. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru lækningafélags íslands fást 1 Hafnarfirði hjá Jóni Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntan- leg til Rvk árd. í dag frá Norður- löndum. Esia fer frá Rvk kl. 19 í kvöld austur um land í hring- ferð. Hérjólfur fer frá Rvk kl 21 í kvöid til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Þyrill er á Austfjörðum. Slcjaldbr. =r á Vestfjörðuni á suðurioið Herðubreið fer frá Rvk á morgun vstur um lar.d í hringferð. 4rbæjarsafn er opið daglega kl 2—6 e. h. nema mánudag Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigj vírspotta eða flækjur eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél. fslands, Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon ur, sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksnefndar, Hlaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, — Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. Staðarfell: — Enn geta nokkr ar námsmeyjar fengið skóla vist í Húsmæðraskólanum að Staðarfelli á komandi vetri. Umsóknir þurfa aS berast fyrir 15. sept. til íor- stöðukonunnar, frú Kristín- ar Guðmundsdóttur, Hiíðar- vegi 12, Kópavogi, sími 23387, sem veitir allar frelt ari upplýsingar. Byggingafélag verkamanna: Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarkaffi, mið vikudaginn 9. þm. kl. 8,30 Dagskrá: 1 Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mái. Loftleiðir h.f.: Miðvikud. 9. ágúst er Þor- finnur karls- efni væntanleg ur frá New York kl 08,30. Fer til Glasg. og Amsterdam kl 08,00. Kem ur til baka frá Amsterdam og Glasg kl 24, 00. Heldur áfram til New York kl. 01,30. Leifur Eiríks son er væntanlegur írá New York kl 06,30. Fer til Staf- angurs og Oslo kl. 08,00. Miðvikudagur 9. ágúst: 12,55 „Við vinn- una“: Tónleikar. 18,30 Tónleikar: Óperettuiög. — 20,00 ,-Heyri ég í hamrinum“: — Dagskrá um skáldkonuna Huldu, TJnni Benedikcsdótt- ur Bjarklind —- 20,50 Frá tónlist arhátíðinni í Scwetzingen í júní s. 1.. 21,20 Tækni og vísindi; V. þáttur: Plastefnin (Páll Theodórsson eðlisfr.). 21,40 íslenzk tón- list: „Veizlan á Sólhaugum'1, leikhúsmúsík eftir Pái ísólfs- son. 22,10 Kvöldsagan: — „Ósýnilegi maðurinn 13. Jest- ur (Indriði Þorsteinsson lit- höfundur) 22,30 „Stefnumót í Stokkhólmi“. Norrænir skemmtikraftar flytja gömui og ný lög. 23,00 Dagskrárlok Símaráðstefnan Framhald af 4. síðu. skipti um önnur lönd. Ráð- stefnan ákvað, að Danir og Svíar reyndu að ná samkomu- lagi við eigendur Atlantshafs Framhalrf af 4 siðu. * TJARNARBÍÓ hefur að undanförnu sýnt myndina „Léttlyndj söngvarinn", með hinum vinsæla Norman Vis- dom. Myndin fjallar um mann, sem vinnur í fatahreinsun, en er haldjinn þeirri áráttu að vilja verða söngvari og hefur reyndar hæfileika í þá átt, en þeir nýtast ekki vegna hans cigin minnimáttarkenndar, — nema ákveðinn kvenmaður sé við»)addur, vinkona lians, sem er fötluð. Hann kemst af tilviljun í kynni við afdankaðan söngv- ara, sem heyrir hann syngja og það verður til þess, að með þeim tekst ,,vinátta“, sem er þó mjög einhliða og aðeins hin um . fyrrverandi góðsöngvara til góðs, því að liann tekur upp rödd Normans og notar hana síðan sem sina eigin og verður það drjúgum til framdráttar. Söngkennari Normans kemst þó að þessu og hefst nú bar- átta hennar við að afhjúpa svindlið. Að lokum tekst það og myndin endar eins og bezt verður á kosið. Myndin er ekki á meðal beztu brezkra gamanmynda, þó að hún sé sprenghlægileg á köflum og Norman Visdom í aðalhlutverkinu, standí vissu- lega fyrir sínu. Það er eins og allt verði að hlátri, er sá mað- ur segir eða gerir, án hans væri myndin lítils virði. * * í GAMLA BÍÓ er nú að ljúka sýningum á amerískri gamanmynd um sjóliða á þurru landi. Hún gerist á suðurhafs- eyjum og lýsir daglegu lífi her- mannanna og vandamálum á- róðursdeildar hersins. Þessi mynd er tvímælalaust ein af skemmtilegri gaman- myndum amerískum, sem hér hafa verið á ferðinni, enda hef- ur aðsókn verið góð. Það sem einkum gefur mynd inni gildi er hin græzkulausa kímni, sem myndin er fnl' af allt í gegn. Leikur Glenn Fords í hlutverki liðsforingjans, Sieg els og fagurt umhverfi, sem myndin er tekin i. Glenn Ford hefur lengi ver- ið talinn ágætur skapgerðar- leikari og hefur gert mörgum slíkum hlutverkum framúrskar andi skil, en þessu átakalausa, en þó margbreytilega hlutverki skilar hann einnig þannig að maður nýtur þess Myndataka fpr fram í slíkú ‘ umhverfi, að erfitt er oð kom- | ast hjá lífmikhim senum. að öðru leyti er hún — yfirleitt — smekklega unnin. sæsímanna um leigu á nauð- synlegum símarásum til sam- eiginlegrar notkunar. Þannig verður kleift fyrir hvert Norðurlandanna fyrir sig að fá beint samband við»Banda- ríkin. Á ráðstefnunni voru full- Irúarnir ásáttir um að með tilliti til góðrar reynslu, sem fengizt hefur innanlands á Norðurlöndum á sjálfvirkri talsímaafgreiðslu, mundi vera heppilegl að koma jafnframt á alsjálfvirkri talsímaaf- greiðslu fyrst og fremst á milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Breyt- Krúsi „bakkar"... Framhald af 4. síðu. komin, geti beitt til að endur- skipuleggja og bæta landbúnað sinn. Ekki er minnzt á komm- únurnar í Kína. Mjög er dregið úr hinni harð snúnu stéttabaráttu, sem marx istar hafa alltaf haldið fram sem nauðsyn tij þess að ná megí kommúnisma. Hann legg ur áherzlu á þátt einkafram- taksins, eða, eins og hann kall- ar það, „hinnar þjóðlegu borg- arastéttar" meðal hinna nýju þjóða. Hin nýja stefnuslcrá Krúst- jovs er í mikilli andstöðu við yfirlýsingu kommúnstaflokk- anna 81, sem gefin var út í Moskva í nóvember s. 1. eftir langvinnar umræður, aðallega milli fulltrúa rússnesku og kín versku flokkanna. Yfirlýsingin fékkst miklu^ meira við dægurmál. í henni voru langir kaflar um Afríku, Kúbu, Vestur-Þýzkaland og At lantshafsbandalagið. í hana vantar hinar löngu greinar um frið og friðsamlega sambúð, sem er að finna í hinni nýju stefnuskrá. Hún ræddi ekki hin innri takmörk sovézka kerfis- ins í yfirlýsingu flokkanna 81 var miklu meira um Kína. — Tónninn í þeim köflum bar ijósan vott um málamiðlun milli hinna hófsamari skoðana, er birtast í stefnuskrá Krústj- ofs, og hinna herskárri skoðana Kínverja. (Hér styttum við grein Sal isburys, er hann tekur að ræða þá hluta stefnuskrárinn ar, er fjalla um hernaðarund- irbúningi. Hann tekur það m. a. fram, að hugsjónaleg rétt- læting á Berlínardeilunni, — uppbygging ihernaðarmáttar Rússa og viðvörun Krústjovs til Vesturveldanna felist einn ig í stefnuskránni Og hann endar grein sína): Sumum sérfræðingum virt- ist sem kaflinn um varnamál kynni að hafa verið settur inn síðar eða a. m. k. endurskoð- aður nýlega vegna deilunnar út af Berlín ingin í alsjálfvirka afgreiðslu mun hafa í för með sér bið- tímalausa afgreðslu og jafn- framt möguleika á lækkun á gjöldum. Ráðstefnan lagði nauðsynlegan grundvöll að frekari framkvæmdum, sem búast má við að ljúki í tæka tíð, þannig að alsjálfvirka af- greiðslan gæti hafizt 1963—- 1964. í því skyni að efla skipli á sjónvarpsskrám milli Norður landanna hafa símamála- stjórnirnar síðan 1959 reiknað talsvert lægri gjöld fyrir sjón varpsflutning heldur en al- þjóðagjaldskrár tilgreina. Til enn frekari eflingar á sérstak- lega stuttu sjónvarpsfrélta- efni hefur ráðstefnan sam- þykk ný gjaldskrárákvæði, sem lækkar gjaldið fyrir slík sjónvarpsskipti milli Norður- landanna. Ráðstefnan ræddi ólöglegt útvarp frá skipum á norræn- um siglingaleiðum. Fulltrú- arnir voru ásáltir um að slíkt útvarp hefði í för með sér skaðlegar Iruflanir fyrir víð- töku löglegra radíóstöðva og getur hindrað fullnægjandi framkvæmd á bæði innlend- um radióreglum og alþjóða- samþykktum, sem eru nauð- synlegar fyrir virka nýfingu radíótíðnanna. Það var því samþykkt að reyna að fá framgengt með sérstakri laga setningu eða stjórnartilskip- un nauðsynlegum 'ráðstöfun- um til þess að koma í veg fyr- ir útvarp sem brýtur í bága við alþjóðaradíóreglugerðina. Ennfremur voru rædd tæknimál, m. a. var skiptst á upplýsingum um þróunina í löndunum á sviði svonefnds „data“-merkja flutnings. Reykjavík, 22. júlí 1961. Húseigendur Nýi, og gamiir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðum svalar og stiga handrið Viðgerðir og upp setning a olíukynditækjum, heimilistækjum og margs ko.iai 'étaviðgerðir Ýmiss konar nýsmíði. Lát’íl fagmenn annast verk ið. Vélsmiðjan SIRKILL. Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins, áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449. KlSrgarður 4»augaveg 59. 4IH- .. &ariniaiuuifatna8~ si tftrreiðma föt efttr <nai fti' iiim - fj au)| llitíma áskrifíasíminn er 14901 9. ágúst 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.