Alþýðublaðið - 09.08.1961, Qupperneq 5
Hrörnun rýrir verðgildi, verjist ryði, raka og fúa, látið mála
utanhúss í surnar, málarinn hefur reynslu og kunnáttu.
MÁLARAMEÍSTARAFÉLAG REYKJÁVÍKUR
Kennedy ræðir v/ð
ráðgjafa
París, 8. ágúst.
(NT-B).
DEAN RUSIC, utanríkisráð
herra Bandaríkjanna lagði í dag
fyrir fastaráð Atlantshafsbanúa
Iagsins skýrslu um áravgurinn
af fundi utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands og Vestur Þýzka
Iands, sem haldinn var í París
um helgina. Urðu þeir ásáttir
Ekið
a
GÓMUL Chevrolet bifreið frá
Reykjavík ók á Sogsbrúna, —-
skammt frá Þrastarlundi á
sunnudagskvöld. Bíllinn lenti
á handriðinu, vinsíra megin,
kastaðist síðan á haudriðið (leggingar11,
um hvað gera skyldi í Berlín, ef
Rússar gerðu seifrið við Austur
Þýzkaland.
Kennedy Bandaríkjafrrseti
sat í dag funa með öryggisráði
Bandaríkjanna og ræddi viðhorf
in eftir ræðn Krústjovs í gær,
þar sem hann sagðist vera reiðu
búinn að semja um Berlín.
Helztu ráðgjafar Kennedys
komu til fundar við hann í
Hvífa húsinu
Home lávarður, brezki utan
ríkisráðherratiu, kom heim til
Lundúna í dag af Parísarfundin
um, og sagði við heimkonrjna,
að ef Rússar vildu spila uoker
um Berlín, þó bæri Vesturveid
unum að haida sinum spiiurri
leyndum „Við megum ekki
hrinda heiminum á barm eyði
sagði Home iávarð
AGÆTT veður var á miðunum
eystra í gærkvöldi og gott útiit
fyrir veiði. Tíu skip biðu lönd-
unar á Seyðisfirði um 10 leytið
í gærkvöldi með samtals um
7000 mál. Allar þrær voru yfir
full'ar og mikið saltað.
Eskifjörður: — Á Eskifirði
biðu 5 bátar í gær eí'tir löndun.
Guðrún Þorkelsdóttir kom þang
að í gær með 600 tunnur af sild,
sem ýmist var söltuð eða fryst.
Nú hefur verið saltað í 8000
tunnur, frystar hafa verið urn
2500 tunnur í beitu og verksmiðj
an hefur brætt um 27 þúsund
mál.
Ver&a fimm
sendir næst?
Framhald af 3. síðu.
hreinvís’indalega, enda þótt sú
i tækni, sem nofuð er við hana
i hafi hernaðarlega þýðiúigu.
Englendingar voru yfirleitt
undrandi yfir því, að allt fór
nú fram fyrir cpnum tjöldum,
en er Gagarín var sendur á
loft, var farið að öllu með
hipini mestu leynd.
Kennedy forseti og Adlai
Stevensson sögðu ) dag, að var
ast yrði að hefja kalt stríð um
geiminn.
Sá einstaki atburður gerðist
í dag, að rússneska blaðið
Pr'aivda kom út í aukaútgáfu
til þess að flytja fréttir af
geimförinni.
Gagarín var saddur í
Guðrún Þorkelsdóttir
Stapafell,
Dofri,
Máni HU, .
Bjarmi EA,
Garðar,
Bjarnarey NS,
Smári ÞH,
600 tn. *
650* mál.
700 tn.
600i mál.
500! —
600 —
1000 — '
750- — "
300 — ■
500' — *
Ólafur Magnússon KE, 550 — 6
Raufarhöfn: — Nær allt að
komufólk, sem kom til Raufar
hafnar í byrjun sildarvertíðar
innar, er nú farið. í gair kom
þangað danskt skip til að taka
lýsi, en allir lýsisgeymar voru
að verða fullir, og rýmlcast nú
mikið um.
Um helgina lágu övfá skip jnni | Baldvin Þorvaldsson
á Raufarhöfn, og voru þau öll Grundfirðingur II.,
farin út í gær.
Húsavík: — Engj.n síld hefur
borist til Húsavíkur siðan á
sunnudag, en þá var landað þar
um 700 málum. Tvö skip hafa
komið þangað til að taka salt
síld, en bæði hafa tekið lítið í
einu
Fréttir frá Fiskifélagi íslantls
í gær: — Veður fór batnandi í
gær og skipin að tínast út á mið
in. — Síðustu nótt var komið
logn eystra en nokkur þoka.. —
Fanney fann vaðandi síld í Seyð
isfjarðardjúpi og í sunnanverðu
Tangaflaki og virðist hafa verið
nokkuð almenn veiði á þeim slóð
um. — Klukkan 8 í morgun var
vitað um afla 20 skipa samtals
12.050 mál og tunnur.
Arsæll Sigurðsson,
Arnfirðingur II.,
Kambaröst,
Björgvin KE,
Hafaldan, NK,
Gylfi II.,
Faxaborg,
Pétur Sigurðsson,
Víðir II.,
500 —• -
450 — "
150 tn.
600 mál.
400 tn.
850 mál.
650 —
900 —
800 — ‘
Síðasfi þáttur
Lóðað var á töluvert magn
síldar í Héraðsflóadýpi og út af
Glettingi, en síldin stóð þar
djúpt.
Jerúsalem, 8. ágúst.
SÆKJANDINN í Eichmaim
málinu, Gideon Hausner, hóíí
íokaræðu sína í dag. Hann sagðí,
að Atlolf Eichmann minidi bafa
fylgt fyrirskipunun’ Hitlérs tiíl
hins innsta helvítis.
Ræða Hausner mun taka þi já
d-aga, en síðan tekur verjantiii
Eichmanns, tlr. Servatius, titt
máls. *■
na&
ÞETTA GERÐIST HELZT UM HELGINA:
hægra megln og þeyttist því
næst 20 m., áður en hann stöðv
aðist. Brúin skemmclist tölu-
vert, en mennina í bílnum sak
aði ekki.
Nokkrir aðrir smáárekstrar
urðu austan. fjalls um helgina.
Á laugardaginn ók vörubifreið
iá sendibíl sem var að reyna
að komast fram úr við gatna
rnótin við Reyni'velli. Stórt
stykki skarst úr hliðinni á
sendibílnum, en engin slys
urðu á mönnum. Umferðin
hefur sjaldan eða aldrei verið
meiri austan fjalls en um þessa
helgi, en ölvun var ekkj mikil | þess að stöðva
og enginn tekinn úr umferð. 'strauminn.
ur. „Við teljum að tekizt hafi
vel með stjórn Berlínar og vili-
um halda þessu ástandi“
Margir sjórnmálamenn í
Bandaríkjunum hafa láið í ljósi
álit sitt á ræðu Krústjovs. Eru
skoðanir um ræðuna mjög skipt
ar, en meirhlutinn telur þó, að
hann hafi sýnt samkomulags-
vilja
Undanfarin sólarhring hafa
1741 flóttamaður komið frá A.
Þýzkalandi til Vestur Bev,línar
og fer stöðugt fjölgandi þrátt
fyrir æðislegar tilraunir komm
únista í Austur Þýzkalandi til
flóttomanna
MOSKVA; Krústjov fIutti|Að öðrum kosti kvað hann
Ka,nada er fréttin um geim 1,ina boðuðu útvarps- og sjón Rússa mundu gera sérsamning
för Titovs barst og hraðaði varpsræðu sína á mánudag og.við Austur-Þjóðverja cg þá
thann sér þegar í stað heim hvatti mjög til samkomulags-1 yrði við há. að tala um 'Vestur-
Hann sagði vlð blaðamenn, er nmvleitTana um ,.af??puuu, °g Berlín-
þeir spurðu hann hvort Rúss
ar ætluðu að senda geimfar
með mörgum mönnum innan
horðs á næstunni: „Já, kann
ski fimm menn“. En svo dró
Ih/arm í land og sagði: „Við
s-kulum annars sjá til“.
Bræðslusíld
Framhald af 1. síðu.
til að flytja sí’.d fyrir sig á .
vestursvæðið, en því var hafn vopnaðir kjarnorkuvopnum og
ag óttuðust ekkert. Hann skók
Stjórn SR fékk því leyfi í,sem saSl kjarnorkuvopn. _ í
þetta skipti til að selja Norð fréttum Ríkisútvarpsins kom
mönnunm ,nokkuð af síldinni Það tvisvar ?ða Þrlsvar fram;
frið. Hann vildi fá leiðtoga
vesturveldanna að samninga-
borði með sér og kvað tíma til
kominn að beita rökum í við-
ræðum í stað þess að skaka
kjarnorkuvopn.
Ræðan er yfirleitt talin hóf-
samlegri en við hafði verið bú-
izt. Hann sakaði Bandaríkja-
menn og NATO um styrjaldar
undirbúning en gat þess jafn-
framt, að Rússar væru vel
sem legið 'hefur undir skemmd
'Um til að grynna á henni úr
fblátumum á Austfjörðum.
SR kaupir síldina af hátun
um cg endurselur í flutninga
skipin. Verðið nefur verið á-
kveðið 116 krónur á málið til
Ibráðabirgða. í
Sem fyrr segir rounu þsssi
þrjú skip taka samtals 8—10
þúsurnd mál.
að Krústjov hefði tekið fram í
ræðu sinni, að öll lönd, þar sem
herstöðvar NATO væru, mættu
eiga von á kjarnorkuárás, ef til
stríðs kæmi
Krústjov kom fram með viss
tilboð um Vestur-Berlín, h- e-
a. s., að Vestur-Berlin skyldi
verða frjáls og samgöngur við
hana frjálsar, ef gerðir yrðu
friðarsamningar við Þýzkaland
ELÍSABETHVILLE: Stjórö
Katanga féllst á sunnudag á ao
senda fullírúa íil Kongóþijngs
í Leopoldviíle. Var sagt þar5 aö
fulltrúarnir mundu fara till
Ltopoldville þegar, er fyrii*
lægju tryggingar SÞ um frelsi
og þinghelgl fulltrúanna.
PARÍS: Vesturveldin fje-gTtí?
vöruðu Rússa á sunnudag viö
tilraunum til að kúga Vesfur’
Berlín með valdi, og sagSi í yf -
irlýsingu utanríkisráðherranna
f jögurra, er scnd var út að lokm
um fundi þeirra á sunnwdagS’
kvöld, að „Berlánardeilan yrði
ekki leyst með ógnunum um
einhliða aðgerðir“.
Ekki ræddu ráðherrarnu’
um möguleika á fundurn meo
Krústjov eða utanríkisráðherra
Sovétríkjanna. Algjör eining
ríkti á fundinum, sagði handar-
ískur talsmaður. Á mánudag
tóku ráðherrarnir að ræða Laos
og önnur vandamál í Afríku og
Asíu. f-
Alþýðublaðið — 9. ágúst 1901 ^