Alþýðublaðið - 09.08.1961, Side 9
SS883»
Söngskemmtun
í Gamla bíó fi'mmtudaginn 10. ágúst kl. 7,15.
Magnús Jónsson épemsöngvari
Alþýðublað'ið -— 9. ág'úst 1961 Q
Við hljóðtfærið Fritz Weisshappel.
árið 1920
ÞANN SAMA DAG
segir frá annarri upp
finningu á þessa leið:
Um þessar mundir er
verið að gera tilraun
ir í Vancouver í
Kanada með nýtt efni
til húsagerðar. — Er
það gert úr marmara
dufti og sagi. Hús
hefur verið reist
úr efni þessu og kost
ar fetið 6 sent í stað
60 senta úr almennu
efni.FulIyrt er að efn
ið sé endingargott og
hafi mjög fagran
gljáa.
í sama blaði er líka
efirfarandi forláta
auglýsing: Þú, sem
tókst af mér tóbaks-
dósir til geymslu,
merktar: Egill Þórð-
arson, gerðu mér að-
vart.
Hafliði Jónsson.
ÝMSAR UPPFINN
INGAR hafa verið á
döfinni árið 1920, —
sem Alþýðublaðið
hefur talið ómaksins
vert að minnast á. I
útlendum fréttum
hinn 20. júlí er eftir
farandi fregn:
Nýlega hefur kom
ið upp úr kafinu í
Ameríku ný upp-
fundning. Það er bíl-
mótorbátur, sem getur
farið 60 enskar mílur
á landi á einni stundu
og 20 sjómílur á sjó
á jafnlöngum tíma.
Báturinn ber tvo
menn bæði á sjó og
Iandi, má nærri geta
að biffæra bærinn
Reykjavík, verður
ekki lengi að fá sér
nokkrar tylftir.
UNUM
burður,
ar eiga
ilið að
tryggð
íður
ller, —
ialagi í
honum
n hans,
villtust
Mojave
iður en
þeir næðu aftur til byggða
varð bifreiðin benzínlaus.
Ramon kaupmaður er
einfættur og treysti sér ekki
til langferða á göngu, þess
vegna ákvað hann að láta
fyrirberast þar sem þeir
fundu vatn og bíða hjálpar.
Matarlaus og stöðugt
verr haldinn af öðrum or-
sökum lá hann við vatns-
bólið í sex daga, kringum
hann reikuðu villihundar
margir saman og það eina
sem bjargaði honum frá því
komið
a feng-
har há-
di, sem
slofnun
sökkvi
cins og
and.)
águ og
Juul.)
að verða étinn af þeim var
hundurinn hans, sem stöð
ugt gætti hans daga og
nætur. unz hjálpin barst.
múhamedstrúarmanna í
heimi.
í þúsund ár hafa engir
aðrir en. karlmenn fengið
þar inngöngu, milljónir
karlmanna hafa útskrifazt
þaðan en engin kona, en á
hausti komanda heyrast í
fyrsta skipti kvennaraddir
í kennslustofum skólans og
þær fá nþ loks að sjúga í
sig áður einokaðan fróð-
leik um heimspeki og trúar
brögð * Múhamedstrúar-
manna
PETRÍNA og Ólafur
bjuggu langt upp í afdal.
Þau eignuðust barn á
hverju ári og það var- orðið
þröngt um þau í kotinu.
Þegar átti að fara að
skíra nýjasta eintakið, sagði
presturinn glaðlega við
Petrínu:
Það er naumast lað þið
eigið þarna stóran og mynd
arlegan dreng.
Þá lelt Óli dauðhi'æddur,
á konu sína og barn og hróp
aði:
„Kona, þú hefur þó ckki
tekið strákinn frá því í
fyrra með þér“?
Regnið tiplar yfir göt-
una.
(H.R.)
Konur eru eins og virki,
sumar á að taka með á-
hlaupi, aðrar með löngu og
þrjózkulegu umsátri. D.A.
í? Já,
en þeinx
akklandi
jálfsagð-
ara en að hundur þeysi
á hundi og. sá litli sem
við sjáum á myndinni
þykir rhjög góður knapi
og hefur hjálpað til að
vinna mörg hundaveð-
hlaup.
Bros lxennar kviknar og
slokknar eins og ljósaaug-
lýsing.
(Anonym.)
Áskriftarsíminn er 14900
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi
Blöndal Skólavörðustíg og í Vesturveri.
Lögtðksúrskurður
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Ilafnarfirði, úr
skurðast hérmeð lögtak fyrir ógreiddum útsivörum og-
fasteignagjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar, álögð
um árið 1961 og sem þegar eru í gjalddaga fallin.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að
liðnum 8 dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef
ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 4. ágúst 1961.
Björn Sveinbjörnsson. ....
settur.