Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 2
t " *« • i"H •' WMlf rtW ■íuh Jltiil. -•
4£0roQt£D£tH!G>
aft&aíjórar: Gísli J. Astþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúl xit-
.itiómar: Indriði G. l>orsteinsson — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. —
#£mar: 14 900 — 14 908 — 14 90r- Auglýsingasími 14 906. — Aðsetur: Alþýðu-
-fcúsi'ð. — Prentsmiðja Alþýðubiaðsins Hverfisgötu 8—10. — Áskriftargjald
kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. Útgefandi Alþýðuflokkurinn. —
Fra kvæmdastjóri Sverrir Kjartansson.
Sovétagent talar
KOMMÚNISTAR hafa nú fengið skýringu á
ífustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar.
IÞað ér ekki islenzk skýring heldur rússnesk. Hún
fjallar ekki um röksemdir viðkomandi rekstursaf
•♦ smu íslenzkra atvinnuvega eða möguleik til
að halda útgerð og annari vinnu í landinu gang
andi. Skýringin er á sviði valdaátaka stórveld
anna í Evrópu, að því er Einar Olgeirsson segir í
ÍÞjúðviljagrein. Hann telur þetta samsæri auð-
valdsins í Evrópu til að draga ísland inn í efna
faagsbandalag, svo að unnt verði að kreista blóðið
úr íslenzkum verkalýð.
Einar Olgeirsson, maðurinn sem fær lúxusvillu
og rússneska þjóna til umráða, þegar hann kem
ur til Moskvu, hefur í seinni tíð varla flutt svo
:):æðu um nokkurt efni, að hann ekki kæmi að
^þeirri kennihgu sinni, að auðvald Evrópu og Ame
rlku sé að gleypa Island. Hann bendir ekki á ís
lenzkar röksemdir gegn gengislækkuninni. Hann
fíýnir ekki fram á, hvernig frystihús og útgerð
<gðti starfað áfram með óbættri 20% kauphækk
uu. Hann hugsar aðeins um hagsmuni Sovétríkj
anna í baráttu þeitra fyrir heimsyfirráðum. Hann
fiér ísland aðeins í því ljósi.
Þær ráðstafanir, sem nú hafa verið gerðar,
væru nákvæmlega jafnóhjákvæmilegar, þótt ekk
orí; e'fnahagsbandalag væri til í Vestur-Evrópu.
ÍHins vegar er fáránlegt að tala um sameiningu
Vestur-Evrópu í eina efnahagslega heild sem auð
valdssamsæri. Verkalýður þessara landa veit vel,
að sámeinihg um stóran tollfrjálsan markað mun
leiða til örari framfara og betri lífskjara. Jafnað
armenn allra sexveldanna standa að því banda
lagi og forustumenn þeirra, eins og Spaak í Belg
f.u, eru mestu talsmenn hinnar sameinuðu Evrópu.
Horsætisráðherra Noregs, Gerhardsen, lýsti yf-
ír fyrik helgina, að efnahagsbandalag allrar Vest
uriEvrópu væri það, sem verkalýðshreyfingin í
•hans landi vildi. Skyldi Einar Olgeirsson sjá bet
ur en þessir menn? Eða skyldi hann vera að túlka
isjónarmið Sovétríkjanna, sem ekki þola þá til
hugsun, að Vestur-Evrópa styrktst og sameinist?
Arás á forsetann
i SÁ ÓVENJULEGI atburður hefur nú gerzt, að
; flokksformaður hefur ráðizt harkalega á forseta
■ .Xslands í sambandi við dægurmál í stjórnmálum.
‘ Einar Olgeirsson ásakar forsetann í áðurnefndri
grein um misbeitingu á valdi sínu til hefndarað
; igerða gegn meirihluta íslendinga.
Alþýðublaðíð mótmælir þessari árás. Átti for
’ aeti að snúast gegn aðgerðum ríkisstjórnar, sem
Jnefur meirihluta alþingis á bak við sig? Hefði það
f verið lýðræðislegt?
HANNES
Á HORNINU
•fe Legið á Kolviðarhóli
og horft á strauminn.
létt sér upp á þessum stuttu
sumrum, sem okkur íslending-
um eru gefin.
víkurleiðina, ég fór hana á
fyrir hvort við slyppum með bíl-
inn heim í heilu lagi. Leiðin er,
alllöngum kafla gjörsamlega ó-
fær fyrir ibárum. Bezt er húm
þar sem ofaníburður hefur al-
gjörlega fokið úr brautinni, —
annars hefur hann hrokkið sam
an í hnikla svo að það er einna
helzt líkast því, að bíllinn muni
detta í sundur í höndum bílstjór
ans. I
i: \
í
ýV Tveir gamlir kunningj
ar ræðast við — ann
ar undir grasinu ten
hinn ofan á því.
ýV Góðir og slæmir vegir
ýV Varað við híl á Ölfus
vegi.
MESTU ferðaagahelgi sumars
ins er jokið. Það væri synd að
segja, að fólkið hefi ekki notað
sér góða veðrið, því að kuldann
aðfaranótt laugardags, gat það
varla grunað. — Ég fór á Iaugar
daginn upp á Kolviðarhól og lá
þar í túninu í nokkra tíma. —
aÞngað komu engir aðrir en við
fjögur. Þar er nú betra umhorfs
hvað sjálft húsið snertir en áður
var. Húsið málað og allir glugg-
!ar heilir.
NÝI VEGURINN um hraunið
var lokaður vegna viðgerðar
þennan dag og meirihluta næt-
ur, svo að umferðinni var beint
um gamla veginn nær Hólnum.
Ég taldi að vísu ekki bílana, sem
um veginn fóru meðan ég lá
þarna, en ég hugsa að beir hafi
verið yfir þrjú hundruð og þar á
meðal voru margir langferðabíl
ar. Þetta var myndarlegt upp á
að horfa, og gott að fólk getur
ÉG RÆDDI svolítið við Sjg-
urð vin minn á Hólnum. Hann
hvílir þarna skammt frá sem ég
lá, hann undir grasinu, en ég
ofan á því — það er ekki svo
mikili munur þegar öllu er á
botninn hvolft. Mér heyrðist
hann vera gamansamur. Ég var
að gera mér í hugarlund orðalag
hans u malla þessa umferð á þess
um bjarta sumardegi. — Að
minnsta kosti varð ég léttur í
lund við þessar þöglu en nánu
samræður okkar.
ÉG GET ekki láið hjá líða að
þakka Félagi íslenzkra bifreiða
eigenda fyrir þá myndarlegu
starfsemi, sem það hélt uppi um
þessa löngu helgi. Ef nokkuð
getur orðið til þess að bifreiða-
eigendur sjá þá skyldu sína að
ganga í félagið, þá er það svona
starf. Gegnum útvarp fékk mað
ur alla dagana þrjá að fylgjast
með því hvar hjálpar væri að
lleita ef út af brigðj með farar
tækin. Það mun hafa komið-
mörgum að góðu haldi.
VÍÐAST HVAR voru végirn-
ir mjög sæmilegir Skeiðavegur
inn var eins og hefluð fjöl, en
ég vona að fáir hafi álpast Krísu
sunnudagskvöldið og þoldi önn
SLYSAVARNAFÉLAGIÐ og
lögreglan létu útvarpið endur-
taka í sífellu aðvaranir til al-
mennings, sem allar voru góðar
og sjálfsagðar Ég er sannfærð-
ur um, að þessar aðvaranir hafa
haft mikii áhrif. Þó varð maður
var við samvizkulausa glanna
í umferðinni. Einn sá ég, það var
á Hafnarfjarðarvegi, sem enda-
sentist fram úr hverjum bílnum
á fætur öðrum og eins á brekku
brúnum og annars staðar. Einn
bíllinn forðaði harkalegum á-
reksrit með því að sveigja út af
veginum. Ég óskaði mér þá að
þarna hefði verið lögreglumaður
á næstu grösum.
ÚR TVEIMUR áttum hef ég
verið beðinn að vara vði grænni
mercedes-vörubifreið með krana
stubb, sem ekur á Ölfusvegi —
Fyrir þremur dögum var mér
sagt, að bílstjórinn á þessum bíl
færi ekki eftir neinum reglum
— og í gær, mánudag, hringdi
kunningi til mín og sagði mér a<5
þessi bíll hefði ekið lengi á vit-
lausum vegarkanti, e i beygt sið-
an skyndlega til vinstri og út af
veginum. Þetta gerðist á sunnu-
dag. Grænn mercedesbíll með
kranastubb á Ölfusvegi er
hættulegur.
Hannes á horninu.
^ 9. ágúst 1961 — Alþýðublaðið