Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 4
Krúsi ,bakkar‘ inn í velferðar-ríki jafn- aðarmanna Evrópu ■■£• HINN þekkti blaða- niaður Harrison E. Salis- bury kannaði nýlega hina nýju stefnuskrá kommún- istaflokks Sovétríkjanna í blaði sínu, The New York Times, og birtum við grein ina hér lauslega þýdda, enda er hún ein bezta ,útskýring‘ á stefnuskránni sem við höfum séð. HIN NÝJA stefnuskrá Krú- istjovs forsætisráðherra er ein- -liver róttækasta endurskoðun marxistiskra kenninga frá fyrstu dögum bolsévismans, að t>ví er sérfræðingar í málum sovétsins telja. Það hefur ekki .skeð síðan Lenin var að gera tilraunir með beitingu kenn- inga Marx við rússneska bylt- ingarríkið, að svo margar día- lektískar flísar hafi verið brotn ■<ar út úr hinum kommúnist- áskg, einsteinungi. Nákvæm kiinnun á þessu langa sovézka skjali leiddi í ljós, að í raun og veru var það ný kommúnistísk kanning Krústjovs, er leitaði víða fyrir sér um innblástur. Stórum hlutum hinna félags- j legu takmarka stefnuskrárinn- <ar var stolið úr þeim velferð- J>' -<m-íkis-áætlunum, sem jafnað- ij armannaflokkar Bretlands, . Norðurlanda og Þýzkalands fliafa lengi verið talsmenn fjnv ir. Mörg af þeirn ákvæðum. sem tstefnuskrá Krústjovs hyggst ná -eftir svo sem einn eða tvo ára- ugi, voru lögleidd í Bandaríkj ■unum á stjórnarárum Franklins D. Roosevelts, forseta. Önnur t ákvæði, svo sem ókeypis rntól- Jíðir í skólum, hafa lengi ver- ið framkvæmd í Bandaríkjun- um. Næstum velferðar-takmörk *sovátmanna eru nú þegar orð- in lög hjá einhverri hinna vest rænuþjóða, að undaneknum ó- ke.ypis ferðalögum innan borga . og ókeypis húsnæði. Húsaleiga -cr nú þegar svo mikið niður- ágreidd af stjórnarvöldunum í Sovétríkjunum, að hún nemur oðeins um 5 af hundraði út- gjalda venjulegrar fjölskyldu. Öðrum „kommúnistískum" ..iitefnumiðum, svo sem einka- :bíium, víðtæku þjóðveganeti •«g betri innkaupaaðstöðu, er ^stoliö beint úr lífi velmegandi 'kapítalistískra þjóða í vestri. Það kemur í Ijós, að Krúst- jov hefur innleitt í fræðike/in- ingu sína meginmarkmið og ámgmyndir, sem Lenin og Stal- in vísuðu á bug Flestum þess- tim hugmyndum er einnig vís- að algjörlega á bug af núver- -i andi leiðtoga kínverskra kom- múnistaflokksins og ýmsum hinna ný-stalinistísku leiðtoga annarra kommúnistaflokka. Meðal hinna langæu, komm- únistísku kenninga, sem Krúst- jov hefur breytt, sett annað í staðinn fyrir eða fleygt algjör- lega fyrir borð, eru þær, að stríð sé óhjákvæmilegt á með- an kapítalismi sé til, nauðsyn byltingar til að koma kommún isma á, og alræði öreigaana. — Hann maelir einnig með sam- vinnu við jafnaðarmenn, þar sem því verði við komið, en slíkt fannst Lenin og Stalin óhugsandi. Krústjov heldur því fram, að kommúnstar geti komizt til valda friðsamlega með þing- ræðislegu móti; þeir geti ein- faldlega keypt kapítalistana út; þeir geti jafnvel unnið stuðning framsækinna kaup- sýslumanna, er ekki séu kom- múnistar. Þegar Krústjov umskrifar sögu kommúnismans, gerir hann Stalin algjörlega útlæg- an. Báðar hinar miklu nýjung- ar Stalins í framkvæmd kom- únismans — stofnun samyrkju- búa og fimm-ára-áætlanirnar um iðnvæðingu landsins — eru eignaðar Lenin. Stalins er ekki getið í öllu plagginu. Krústjov skilgreinir sovézku samyrkjubúin sem aðferð, er þjóð, sem skammt er á veg Framhaid á 14. síðu FREMSTA RÖÐ frá vinstri: H. Sterky, símamálastjóri, Svíþjóð; frk. Grönberg, Finnlandi; Sv. Rynning-Tönnesen, símamálastjóri, Noregur; S. J. Ahola, póst- og símamála- stjóri, Finnlanöi; Gunnlaugur Briem, póst og símamálastj; G. Pedersen, póst- og símamálastjóri, Danmörk; P. Rabbás, Noregur. — Miðröð: E. Esping, Svíþjóð; N. J. Söberg, Nor- egur; J. Ringstad, Noregur; R. Letzen, Svíþjóð; C. B. Niel- sen, Danmörk; B. Bjurel, Sviþjóð; B. Olters, Svíþjóð; Hyld- strup-Larsen, Danmörk; L. Larsen, Noregur; Sigurður Þor- kelsson, Bragi Kristjánsson, Ólafur Kvaran. — Aftasta röð: S. E. Linde, Svxþjóð; S. Hultare, Svíþjóð; R. Alander, Finn- land; Bjarni Forberg; Börge Nielsen, Danmörk; Páll V. Daníelsson; Jón Skúlason. Bara hringja söngvarinn - faurru iandi * * BÆJARBÍÓ í Hafnar- firði sýnir nú myndina: Bara hringja . . . 13621! — Myndin fjallar um það fyrirbæri, sem á íslenzku hefur verio nefnt simavændi. Efnisþráðurinn er í stuttu máli sá, að ung, glysgjörn stúlka lirekst að heiman og lendir, vegna misskilnings? hjá frú Clavius, sem rekur gleði- hús. Fljótlega verður hún ein af aðalstjörnunum hjá henni og græðir á tá og fingri. En svo gerist það, að hún verður ástfangin af verkfræðingi, sem ekkert veit um líferni hennar, en þegar hún vill af einlægni losna undan valdi frú Clavius reynist það hægar sagt en gert. Og þegar hún segir verkfræð- ingnum alla söguna yfirgefur hann hana. Inn í þessa atburði fléttast rannsóknir yfirvald- anna á starfsemi frú Claviusar -— svo ög tilraunir vinkonu ,,stjörnunnar“ til að bjarga henni. Myndin í Bæjarbíói er að mörgu leyti typiskt þýzk og kemur það glöggt fram þegar í upphafi myndarinnar, sem er hart og meitlað. í fyrri hluta Fulltrúar frá símamála- stjórnum Danmerkur, Finn- lands, íslands, Noregs og Sví- þjóðar hafa selið ráðstefu í Reykjavík dagana 18. til 21. júlí 1961. Norrænar síma- ráðstefnur, sem venjulega -eru haldnar annað hvert ár, eru þáltur í margra ára samvinnu símamálastjórna Norðurland- anna. Ráðstefnan ræddi breyting ar á símasamböndum milli íslands og hinna Norðurland anna, sem fylgir í kjölfar nýja sæsímans milli Skotlands, Fær eyja og íslands. Sæsíminn er af nýjustu gerð með neðan- sjávar mögnurum, og er sem slendur í framleiðslu og verð ur væntanlega tekinn í notk- un um n. k. áramót. Um leið batnar verulega símaþjónust an til og frá íslandi, þar eð - Letflyndi Sjóliðar á myndarinnar er eins og hún sé um skeið nokkuð sundurlaus, en eftir því sem lengra líður á myndina verður hún sterkari og manni dettur jafnvel í hug hvort fyrri hlutinn hafi ekki verið gerður lausari en ella til að auka áhrifin af því sem á eftir kemur. Það er aðalkostur myndarinnar hve hún verður sterkari allt til enda, án þess þó að maður verði fyrir þeim áhrifum að nokkuð sé yfirdrif- ið. Myndataka er góð og sum atriðin mjög skemmtilega og listrænt tekin. Aðalleikonan, Eva Bartok, fer með hlutverk sitt af hóf- semi og mikilli innlifun. — Vinkona hennar, Karin, sem leikin er af Sabine Sesselmann, er veikasti punktur myndar- innar, reyndar fer hún snurðu- lítið með hlutverk sitt, en hlutverkið sjálft er gert ein- um um of ósennilegt, Önnur hlutverk falla yfirleittþægilega inn í heildina, og heildaráhrif- in af myndinni eru góð og trú- verðug Fyrst og fremst vegna þess, að myndin er realistisk og reynir ekki að gylla né draga úr óhugnaðinum. Frámhaid á 14 síðu. núverandi radiosambönd til Kaupmannahafnar og London verða lögð niður og í þeirra stað koma hin öruggari sæsíma sambönd. Með tilkomu nýja sæsímans verður ennfremur kleii't að stofnselja fjarrita- þjónustu á íslandi og í Fær- eyjum í tengslum við fjarrita kerfi annara landa. Á ráðstefnunni varð sam- komulag um að æskilegt væri að bæta og auka fjarritasam- böndin milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. í júlí 1961 hælti Danmörk radíófjarritasambandi, sem undanfarið hefur verið í notk un, og notar nú nokkrar rásir í Allantshafs-sæsímunum, en Noregur og Svíþjóð nota enn þá radíóskeytasambönd, og Finnland afgreiðir sín við- Framhald á 14. síðu. 9. ágúst 1961 —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.