Alþýðublaðið - 09.08.1961, Blaðsíða 13
Þarafísalf 342-860
ALLGÓÐ veiði var alla s. 1. viku á miðunum fyrir Austurlandi
á svæðinu frá Skrúð !að Dalatang-a. Veður var þar yfirleitt hag-
stætt í vikunni.
Engin veiði var fyrir Norðurlandj og' veður rysjótt. Olli það
töiuverðum töfum á síldarflutningum til verksmiðjanna norðan
Langaness.
Vikuaflinn var 159.660 mál og tunnur (í fyrra 92.460).
í vikulokin var aflinn sem hér segir. Tölur í svigum eru frá
sama tíma í fyrra.
í salt upps. tn.
í bræðslu mál
í frystingu uppm.
Útflutt ísað —
tn.
342.860 (105.690)
834.955 (563.323)
19.710 ( 13.735)
0 ( 834)
1.197.525 (683.602)
Hér með fylgir skrá yfir þau skip, sem aflað hafa 500 mál og
tunnur eða meira:
Skip: Mál og tn:.
Aðalbjörg, Höfðakaupst., 2692
Ágúst Guðmundss., Vogum, 4787
Akraborg, Akureyri, 8871
Akurey, Ilornafirði, 6040
Álftanes, Hafnarfirði, 5236
Andri, Patreksfirði, 1215
Anna, Siglufirði, 9158
Arnfirðingur, Rvk, 3708
Arnfirðingur II., Rvk, 7608
Árni Geir, Keflavík, 12Í377
Árni Þorkelsson, Keflav., 6201
Arnkell, Iiellissandi, 4923
Ársæll Sigurðss., Hafnarf., 8534
Ásgeir, Rvk, 4818
Ásgeir Torfason, Flateyri, 1948
Áskell, Grenivík, 10.214
Auðunn, Hafnarfirði, 11.328
Baldur, Dalvík, 10.665
Baldvin Þorvaldss , Dalvík, 8043
Bergur, Vestmannaeyjum, 6834
Bergv-ík, Keflavík, 12.153
Bjarmi, Dalvík, 9575
Bjarnarey, Vopnafirði, 8508
Bjarni Jóhanness., Akran , 3506
Björg, Neskaupstað, 2721
Björg Eskifirði, 8745
Björgvin, Keflavík, 8262
Björgvin, Dalvík, 9216
Blíðfari, Grafarnesi, 3022
Björn Jónsson, Rvk, 5609
Bragi, Breiðidalsvík, 2998
Búðafell, Búðakauptúni, 6618
Böðvar, Akranesi., 7700
Dalaröst, Neskaupstað, 7021
Dofri, Patreksfirði, 10.752
Draupnir, Suðureyri, 2739
Einar Hálfdáns, Bolunga., 11.372
Einar Þveræingur, Ólafsf., 2605
Einar, Eskifirði, 6530
Eldborg, Hafnarfrði, 11.743
Eldey, Keflavík, 9346
Erlingur III., Vestm., 2646
Fagriklettur, Hafnarf., 3783
Fákur, Hafnarfirði, 3455
Faxaborg, Hafnarf., 5145
Faxavík, Keflavík, 3697
Fiskaskagi, Akranesi, 3870
Fjarðaklettur, Hafnarf., 7364
Fram, Hafnarfirði, 6172
Freyja, Garði, 3175
Freyja, Suðureyri, 1215
Friðb. Guðm.ss., Suðueyri, 4741
Frigg, Vestm., 2794
Fróðaklettur, Hafnarf., 3327
Garðar, Rauðuvík, 5254
Geir, Keflavík, 5100
Gissur hvlti, Hornaf., 7102
Gjafar, Vestm eyjum, 12.616
Glófaxi, Neskaupstað, 5367
Gnýfari, Grafarnesi, 5531
Grundf II., Grafarnesi, 5229
Guðbjörg, Sandgerði, 7301
Guðbjörg, ísafirði, 10 461
Guðbjörg, Ólafsfirði, 13.211
Guðfinnur, Keflavík, 5936
Guðm. á Sveinseyri, Svey., 984
Guðm Þórðarson, Rvk, 15.062
Guðný, ísafirði, 2620
Guðrún Þorkelsd., Esk., 16.462
Gulltoppur, Vestm , 1048
Gullvor, Seyðisfirði, 8313
Gunnar, Reyðarfirði, 7781
Gunnólfur, Ólafsfirði, 994
Gunnvör, ísafirði, 5126
Gylfi, Rauðuvík, 4588
Gylfi II., Akureyri, 7208
Hafaldan, Nesk.st., 3585
Hafbjörg, Vestm , 3559
Hafbjörg, Hafnarfirði, 5227
Hafnarey, Breiðdalsvík, 3346
Hafrún, Nesk.stað, 6918
VÍÐIR II. heldur enn
forystunni í kíldarflotian-
um með 17.747 mál og
tunnur, samkvæmt nýj-
ustu skýrslu Fiskifélags ís-
lands. Næst er Guðrún Þor
kelsdóttir SU með 16.462,
þá Ólafur Magnússon EA,
með 15,777 og Guðmundur
Þórðarson RE með 15.062
mál og tunnur.
Um síðustu helgi höfðu
alls 33 skip fengið yfir 10
þúsund mál og tunnur, þau
fjögur, sem >að framan eru
talin, yfir 15 þúsund mál
og tunnur.
MMmiMMtMMVWMIMtMMM
Hafþór, Rvk, 3020
Hafþór, Nesk.stað, 3931
Hafþór Guðjónss., Vestm., 3276
Hagbarður, Húsavík, 4250
Halldór Jónsson, Ólafsv., 11.415
Hannes Hafstein, Dalvík, 4318
Hannes Lóðs, Vestm., 4279
Haraldur, Akranesi, 14.968
Hávarður, Suðureyri, 3210
Héðinn, Húsavík, 10 016
Heiðrún, Bolungavík, 14.420
Heimaskagi, Akranesi, 1935
Heimir, Keflavjk, 5526
Heimir, Stöðvarfirði, 6509
Helga, Rvk, 8135
Helga, Húsavík, 5418
Helgi Flóventss., Húsavík, 7697
Helgi Helgason, Vestm., 11.408
Helguvík, Keflavík, 2367
Hilmir, Keflavík, 10.259
Hjálmar, Nesk.st., 3189
Hoffell, Búðakauptún, 7580
Hólmanes, Eskifirði, 10.044
Hrafn Sveinbj., Grindavík, 6480
Hrafn Sveinbj. II. Grindav. 9102
Hrefna, Akureyri, 3045
Hringsjá, Siglufirði, ■ 6725
Hringver, Vestm., 9841
Hrönn II., Sandgerði, 6101
Huginn, Vestm., 3528
Hugrún, Bolungavík, 8623
Húni, Höfðakaupstað, 7624
Hvanney, Hornafirði, 7565
Höfrungur, Akranesi, 10 605
Höfrungur II., Akranesi 11.543
Ingiber Ólafsson, Keflavík, 5019
Ingjaldur og Orri, Grafarn: 3859
Jón Finnsson, Garði, 7590
Jón Garðar, Garði, 8675
Jón Guðmundss , Keflav., 5380
Jón Gunnlaugs, Sandgerði, 852,0
Jón Jónsson, Ólafsv,, 6261
Jónas Jónasson, Njarðv., 2052
Júlíus Björnsson, Dalvík, 3517
Jökull, Ólafsvík, 7535
Kambaröst, Stöðvarfivði, 1479
Kátrín, Reyðarfirði, 6635
Keilir, Akranesi , 5650
Kristbjörg, Vestm., 10.543
Kristján Hálfdáns, Bol., 2580
Leifur Eiríksson, Rvk, 7762
Ljósafell, Búðakauptúm, 4333
Máni, Grindavík, 2460
Máni, Plöfðakaupstað, 2414
Manni, Keflavík, 7629
Marz, Vestm,, 2456
Mímir, ísafirði, 5556
Mummi, Garði, 6560
Muninn, Sandgerði, 4225
Nonni Keflavík, 2064
Ófeigur II., Vestm., 7610
Ófeigur III, Vestm., 4443
Ólafur Bekkur, Ólafsfirði, 7649
Ólafur Magnúss., Keflav.. 6040
Ólafur Magnúss., Akranesi, 1569
Ólafur Magnúss., Ak , 15.777
Ólaíur Tryggvas., Hornaf., 4941
1 Páll Pálsson, Hnífsdal, 6184
Pétur Jónsson, Húsavík, 10.891
Pétur Sigurðsson, Rvk., 12.353
Rán, Hnífsdal, 5419
Reykjanes, Hafnarf., 2649
Reykjaröst, Keflavík, 3589
Reynir, Vestm., 3857
Reynir, Akranesi, 7437
Rifsnes, Rvk. 5758
Runólfur. Grafarnesi, 6092
Seley, Eskifirði, 7170
Sigrún, Akranesi, 5572
Sigurbjörg, Búðakauptún, 3188
Sigurður, Akranesi, 6962
Sigurður, Siglufirði, 10.063
Sig Bjarnason, Akureyri, 10.076
Sigurfari, Vestm., 5008
Sigurfari, Akranesi, 7335
Sigurfari, Patreksfirði, 5424
Sigurfari, Hornafirði, 2308
Sigurvon, Akranesi, 8982
Sindri, Vestm., 1642
Skarðsvík, Hellissandi, 5228
Skipaskagi, Akranesi, 3284
Smári, Húsavík, 8265
Snæfell, Akureyri, 12.780
Snæfugl, Reyðarfirði, 7936
Stapafell, Ólafsvík, 12.448
Stefán Árnason, Búðak.t., 5843
Stefán Ben, Neskaupstað, 4317
Stefán Þór, Húsavík, 6629
Steinunn, Ólafsvík, 8998
Steinunn gamla, Keflavík, 3568
Stígandi, Vestm., 5435
Stígandi, Ólafsíirði, 2116
Straumnes, ísafirði, 5452
Stuðlaberg, Seyósfirði, 8923
Súlan, Akureyri, 6649
Sunnutindur, Djúpavogi, 11.675
Svanur, Rvk, 3-175
Svanur, Súðavík, 1683
Sveinn Guðm ss., Akran., 3774
Sæborg, Patreksfirði, 1522
Sæfari, Akranesi, 4543
Sæfari, Sveinseyri, 9218
Sæfaxi, Neskaupstað, 5522
Sæfell, Ólafsvík, 4583
Sæljós, Rvk, 2860
! Særún, Siglufirði, 2489
Sæþór, Ólafsfirði, 9664
Tálknfirðingur, Sveinseyri, 6696
Tjaldur, Vestm., 1969
Tjaldur, Stykkishólm-., 5920
Unnur, Vestm., 3323
Valafell, Ólafsvík, 8560
Vattarnes, Eskifirði, 6735
Ver, Akranesi, 2030
Víðir II., Garði, 17 747
Víðir, Eskifirði, 10.661
Vilborg, Keflavík, 6462
Vinur, Hnífsdal, 1696
Vísir, Keflavík, 3134
Vonin II., Keflavík, 6738
Vörður, Grenivík, 7462
Þorbjörn, Grindavík, 9135
Þorgrímur, Þingeyri, 4039
Þórkatla, Grindavík, 5637
Þorlákur, Bolungavík, 8750
Þorl. Rögnvaldss , Ólafsf , 3600
Þórsnes, Stykkishólmi, 2170
Þráinn, Neskaupstað, 7969
Alþýðublaðið — 9. ágúst 1961