Alþýðublaðið - 12.08.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Side 5
tmWMWMWMMMMMMMMWWMMMMMMWWMWWMMMMMMMMWWMMWMMWWWMI og jafnan fer um merkt og in — svo að segja fyrir, frægt fólk, fá ýmsir svolít- ekki neitt, en það mundu ið af ljómanum út á það f,estir kannast við þau, — ef þau kynntu sig á réttan eitt að vera tii. — Þessi , „ hatt; — sem systkmi Gag- JAFNVEL „geimmenn“ eru ekki einir í heiminum, a. m, lt. ekki svo lengi, sem þeir halda sér við jörðina, jaf geimmönnum stafar ÁREKSTUR í ævintýraljómj,' — og eins Þrjú eru t, d. komin í blöð- arjns LDAR MIÐIN ÞRÍR hæstu síldveiðibátarn- ir um síðustu helgi, voru Víðir II., Guðrún Þorkelsdóttir og Ólafur Magnússon Alþýðu- blaðið átti stutt samlal við skipsjórana á þessum bátum, og ræddi við þá um síldveiðarn ar í sumar. Allir voru bátarnir að veiðum, þegar samtölin fóru fram. in að vera fleiri, og hefðu þurft að vera fleiri í sumar. Fyrst tókst blaðinu að hafa samband við Hörð Björnsson, skipstjóra á Ólafi Magnússyni, en hann hafði um síðuslu helgi veitt 15.777 mál og tunnur. — Hörður sagði, að hið góða veð ur, sem verið hefur í sumar, ætli stærsta þát+inn í hinni góðu úkomu. Hörður taldi, að nú væri far- ið að síga á seinni hluta vertíð- arinnar, og veiðin færi að minnka úr þessu. Síldin væri farin að standa dýpra, og erf- iðara væri að eiga við hana. Hörður sagði, að seinagang- ur á löndun hefði tafið sig mikið frá veiðum í sumar, og m. a hefði hann einu sinni ’ þurft að bíða sólarhring eftir löndun á Vopnafirði. — Einnig sagði hann, að í fram- tíðinni þyrftu síldarleitarskip- Þegar Raufarhafnar-radíó, lókst að ná sambandi við skip stjórann á Víði II. hinn fræga aflakong Eggert Gíslason, var báturinn staddur á Seyðisfjarð ardýpi. Samband var mjög slæmt, svo lítið heyrðist í Egg- ert, en hann lét lítið yfir þeim 17.747 málum og tunnum, sem hann var búinn að fá um síð- ustu helgi. Eggert sagði, að veðrið hefði verið upp á það bezta í allt sumar. Veiðina mætti þakka því, og hinum góðu tækjum, sem bátarnir hafa. Hann sagði, að nú gæti veiðin farið að minnka, en hann myndi vera að meðan nokkur von væri. Síðast náði blaðið sambandi við skipsijórann á Guðrúnu Þorkelsdóttur, Garðar Gísla- son, en hann er bróðir Eggerts á Víði II Guðrún var þá að veiðum upp í norður kantinum á Gerp isflaki, og sagði Garðar að skil yrði til veiðanna væru orðin mjög slæm. Þegar blaðið tal- aði við hann, var hann búinn að „búmma“ þrisvar í röð. Garðar sagðist hafa haldið sig í allt sumar á svæðinu frá Hvalbak að Horni. — Sagðist hann hafa verið fremur óhepp inn í sumar, síldarleitartækin hefðu bilað svo og ýmislegt annað, sem hefði farið úr skorð um. Hann var í fyrrasumar með vélbátinn Jón Kjartansson, og veiddi þá um 16 þús. mál og tunnur, en nú hefur hann feng ið 16.462 mál og tunnur. Hann var sammála Herði um það, að fleiri skip þyrftu í síldarleitina til að sem beztur árangur næðist. Ægir hefði ver- ið bezta síldarieitarskipið í sum- ar, enda búið góðum tækjum. Hann sagði að Fanney hefði einn ig unnið sitt starf vel, svo og flugvélarnar, en þó væri betra að koma með fleiri skip í leit- ina, en flugvélar. Garðar sagðist hafa sloppið vel við alla löndunarerfiðleika, og oftast landað á Siglufirði og Raufarhöfn. Akranesi, 11. ágúst.. HARÐUR árekstur varð við Hfaunsnef í Norðurárdal um kl. 4,30 í gærdag, Slasaðist einn farþegi talsvert og var fluttur í sjúkrahús. Nánari atvik eru þau, að bifreiðinni E-375 frá Akranesi, sem er af Moskovich gerð, var ekið norður Norður- árdal sem leið liggur. Þegar kemur að Hraunsnefi, en þar er kröpp blindbeygja á veginum, kemur Reykjavíkur- bifreiðin R—10625, Pobeda, — fyrir hornið á hægri vegar- brún. Skipti það engum togum, að þarna varð allharður árekst- ur, Farangursgrind á þakj R- bifreiðarinnar hentist fram af, í framrúðu Akranessbifreiðar- innar og mölbraut hana. í E- bifreiðinni voru hjón ásamt lít- illi dóttur sinni á leið norður' í land. Konan skarst mikið í andliti, i en maðurinn og telpan sluppu J DREGIÐ er í dag um sex glæsi lega vinninga í happdrætti verkalýðsmálanefudar Alþýðu- flokksins. Eftir lielgina mun blaðið væntanlega birta vinn- ingstölurnar ómeidd. Farþega í E-bifreið inni sakaði ekki. Sjúkrabifreið frá Borgarnesi kom á veltvang og ilutti konuna í sjúkrahúsið i hér. , Báðar bifreiðirnar skemmd- ust og er Akranesbifreiðin að mestu talin ónýt. — Hdan. SALTSILD SILÐARÉTVEGSNEFND sendi Rússum fyrir all löngunít iím.a tilboð tim viðbótarsö’u ií saltsíld. Svar hefur nú borizt frá Rússum og segjast þeir vera reiðubúnir til að taka til ai; hugunar frekari kaup á sait- síld. Ekki hefur heyrzt frá þeim enn, hve mikið magn þ;.? UMARFRÍ ið, og verður það atriði kanna'J nánar. Moskva, 11 ágúst. (NTB). GHERMAN TITOV, majór og geimfari, sagði á fundi með blaðamönnum í dag, að innau1 skamms mundi fólk fara í sum- arfríi ú í geiminn, alveg eins og mi væri farið niður að strönd- unum, Titov virtist hress í bragði og úthvíldur, er hann settist bak við heilan skóg að mikrófónum í hátíðasal Moskvuháskóla og svaraði spurningum fjölmargra blaðamanna og útvarpsmanna, sem allir brunnu í skinninu eft- ir að heyra hann segja frá því, sem hann upplifði á för sinni 17 hringi um jörðu. „Ég var svo vel upplagður að- för lokinni, að ég ákvað að svífa til jarðar í fallhlíf, enda þótt hægt hefði verið að lenda í geim farinu Ég lent; mjúklega á gras i HVAÐ er hann að kikja? — • þala“. I Hann er að kíkja á fr/merki. — ■ Ekki kvað Titov hafa fundið , Og enginn þorir að spyrja ac) neitt sérstaklega til þvngdarleys því, — hvers v’egna r>ann er a«> isins, en sagt er að hann haíijþessu, — Iögreglumei<n meg|a I fundið til í eyrurium annað veif ' víst kíkja eins og þeú vilja. Alþýðublað'ið — 1?.. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.