Alþýðublaðið - 12.08.1961, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.08.1961, Qupperneq 7
 Wljf HINN nýskipaði ambassa dor íslands í Vestur-Þýzka Iandi, Pétur Thorsteinsson, áður ambassador í Moskvu, hafði sína fyrstu, fjöl- mennu móttöku að heimili sínu i Bad Godesberg, — skammt frá Bonn 17. júní, Myndirnar eru teknar í garðinum við sendiráðsbú- staðinn og sýnir önnur, Pét ur Thorsteinsson og konu hans, taka á móti forstjóra þeirrar deildar vestur- þýzka verzlunarríðuneytís ins, sem annast utanríkis- verzlun. Efri myndin er af sendimanni (muntios) — páfa, Corrado Bai'ile, á taHá við Pétur Eggerz, senði- ráðsfulltrúa í Bonn og Ernsí O. Hasse, ræðismann Ísíands í Dússeldorf. ' ■ ■>.- ", ur blómsveigur á Cenotáþhinn, en síðan skyldu aðgeröir dags ins ná hámarkj með fundi á Speakers Corner i Hyde Park Russell og öðrum skipuleggj- endum aðgerðanna hafði verið bent á, að það væri lögbrot að nota hátalara í Hyde Park. Nefndin tók hin's vegar ekkert, tiljit til aðváraianna og var Russell sviptur hljóðnemanurh, er hann byrjaði að tala. RUSSELL lávarður (Bert- rand Russell) og þrír aðrir menn af þúsundum andstæð- inga kjarnorkuvopna, sem héldu fundi í London s. 1. sunnudag, hafa fengið tilkvnp ingu frá lögreglunni um, að þeir verði ákærðir fyrir brot á 3 kafla reginanna um Hyde Park, þar sem bannað 'er að nota hvers kyns véiar tii ao út varpa röddum manna. Þó ságði talsmaður Scotland Yard á mánudag, að það væri algjör lega óvíst, hvort nokkuð yrði af kærunni. Á fundinum var dreiff eyðu biöðum handa mönnum, er vildu skuldbinc(a sig til „setu verkfalls" í Holy Locn (að- setri bandarískra kjarnorku- kafbáta í Skotlandi) lö. sept ember og sams konar verk- falls við þinghúsið í London 17 september. Er óskað eftir 10 000 manns til þeirra að- Russell er 89 ára gamall og formaður 100 manna nefndar innar gegn kjarnorkuvopnum og sem slíkur ávarpaði hann 2000 mamns, er héldu upp á Hiroshima-daginn með mót- mælaaðgerðurn. Var fyrst lagð •;v Basrah, írak. — IIPI) ÍRAK er citt olíuauðug- asta ríki nátægari Austur- landa. Aðalvandamál þeirra er að koma olíunni á mark- aðinn. 1 því skyni að hraða af- greiðslu og lækka útflutn- ingskosfnað, er nú verið að reisa eyju við munna Persa flóans. Smíðinni á að vera lokíð á næsta ári og mun hún þá hafa kostað rúmar þrjú þúsundir milljóna króna. — Þessi afgreiðslueyja á aö geta afgreitt samtímis ívö 65 þus. lesta olíuskip, en það eru stærstu skip, sem nú eru til. Langar olíuleiðslur liggja út í eyjuna úr landi frá tveim olíulindasvæðum fyr- ir vestan Basrah. Stöðin nefnist Khow-al-Ainaya og Framhald á 15. síðu. Alþýðublað’ið — 12. ágúst 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.