Alþýðublaðið - 13.09.1961, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1961, Síða 1
42. árg. — Miðvikudagur 13. sept, 1961 — 204, tbl, RÚSSAR byrja í dag aS skjóta fjölþrepa eldflauguin út á Kyrrahaf. Samkvæmt tilkynningu Tass-fréttastof— únnar munu þeir skjóta í rúmlega mánuð, eða til 15. október.. Skotmark þeirra er milli 8. og 11- gráðu norður og 166. og 170. vestur, sem er umhverfi Bikinj og Kwa- jaleia í Marshalleyjum og um 1000 mílur SV af Hawaii. í TILKYNNINGU TASS ER SKIPUM ÖG FLUGVÉL UM, SEM EIGA ÁÆTLUN- ARLEIÐ UM ÞESSAR SLÓÐIR, RÁÐLAGT AÐ SVEIGJA FYRIR SVÆÐIÐ OG FORÐAST ÞANNIG, RÚSSNESKU SKEYTIN. Rússnesk rannsóknarskip munu verða á dreif um skotr j svæðið. Þetta er í annað sinn, sem Sovétríkin loka flug og sig'l- Framhald á 14. síðu. | Orðsending til menningar-1 | og fnðarsamtaka kvenna | FUNDUR var haldinn í sex- mannanefndinni sem fjallar um verðlagsmai landbúnaðarafurða í gær. Ekkeri samkomulag náð ist. Héldu fulltrúnr bænda fast við kröfu sína utn 35% hækkun verðlagsgrundvallarins. í lok fundaríns tilkynntu bændafu!!- trúarnir að þeir hefðu ákveðið | að vísa máinu til yfirdóms. í yf ! irdómnum eiga þrír sæti hag- | stofustjóri og einn fulltrúi frá j bændum og annar frá neytend ! um Bændur bafa (ilnefnt Svetxi Gíslason af sinni liálfu í yfir- dóminn. Fulltrúi neytenda hef —■■ ■ -'» r--a— ALÞYÐUBLAÐIÐ vissi í gær, að bílasalan er óvenju- lega fjörug um þessar mund ir. Það leitaði staðfestingar á. þessu Iijá kunnustu og beztu bíiasöiu bæjarins. Þar fékk biaðið þau svör, að nú seldust 7—8 bílar á dag, gn á sama tíma í fyrra seldust aðeins 2 Það vantar hreinlegia bíla á markaðinn, það er að segja þær tegundir, sem vinsælast ar eru hjá kaupcndum. Þessir bílar sem skorturinn er á, eru svo sent ekki gefnir, Þeir fara á allt að 155 þús- kr.. á borð- ið. Auðvitað þakka menn þctta síldinni að einhverju leyti. Þeir segja, að hún hafi sprengt bílverðið. Hún spreng ir sem sagt fleira en næturn- ar fyrir norðan. Bíiategundirnar sem skort- ur er á, eru Volkswagen og Opel Reckord árgerð 1958— 59. Þessir bílar eru nú auglýst ir hjá bílasölunum með sama hugarfari og snjall fisksali auglýsir nýja ýsu í langvar- andi aflaleysi. Þeir reyna að ná sér í einn og einn til að auglýsa og seija til að draga að viðskiptavini. Volkswagen árgerð 1361 er Framhald a 14 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.