Alþýðublaðið - 01.11.1961, Page 3

Alþýðublaðið - 01.11.1961, Page 3
FURTS PARKAÐ London og Stokkliólmi i 31. okt. (NTB—REUTER) VÍSINDAMENN í mörgum löndum tilkynntu í dag veru- lega skjálfta á jarðskjálfta- mæla, en skoðanir eru skiptar um það hvort þeir e;ga rætur sínar að rekja til nýrrar kjarn sprengingar við Novaya Seml- ja eða hvort hér vrar um jarð- ( skjáifta að ræða. Skjálfta þessara varð fyrst vart í Svíþjóð, en ekki eru sænskir vísindamenn sammála um hver orsök þeirra er Jarð- skjálftastofnunin í Uppsölum, er mældi skjálftara snemma í morgun taldi hér vera um jarð Bátakjarasamn- ingum Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Matsveinafélag S. S. í., Sjó- mannadeild Verkalýðsfélags Grindavíkur, Sjómannadeild Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og Sjómanna- og vélstjóradeildar Verkalýðsfé- lags Akraness, hafa sagt upp bátakjarasamningum þe.'m er gerðir voru á sl. vetri við Lands samband ísl. útvegsmanna og útvegsmannafélögin á viðkom- and. stöðum. Samningarnir verða því úr gildi úm áramót- in. Gera má ráð fyrir að Sjó- upp mannasamtökin innan Alþýðu sambands íslands haf/ sam- stöðu um saminga að nýju, svo sem Sjómannaráðstefnu Al- þýðubandalagsins, sem haldin var í haust, og samþykkti v.lja yfirlýs ngu um. skjálfta að ræða, er ætti upp- tök sín í norðurátt og ekki í norðaustri, sem vera myndi, ef skjálftarnir ætlu rætur sín- ar að rekja til kjarnsprer.ging- ar við Novaja Semlja. Athug- anastöðin í Kiruna taldi hér hafa verið um að ræða kröft- uga sprengingu í 200 km. hæð; í öðrum sænskum rannsóknar stöðvum er talið að hér hafi ver ið um að ræða skjálfta eftir helsprengjuna miklu á mánu- dag. Jarðskjálftastofnunin í Stuttgart lítur svo á, .að hér hafi tvímælalaust verið um nýja sovézka tilraunaspreng- ingu að ræða og hafi hún verið gerð við Novaja Semlja. Hafi sprer.gja þessi verið 4—5 sinn um veikari en helsprengjan á mánudagsmorgun. Titringur- ir.n í morgun stóð tíu mínút- ur. MOSKVU, 31. okt. NTB—REUTER). JEKATERINA FURTSEVA menntamálaráðherra Sovétríkj an?ra og ei/?a konan í forystu FURTSEVA sveit þd rra. náði ekk/ endur kjöri tíl fop æt/snefndar mið- stjómar rússneska kommún- «staflokksi/)< j í kosningum á flokksþ/ng/nu á briðjudag. I forsætisnefndinni eiga nú ellefu manns sæti og náði nú nýr maður kjöri þar sem er jarðræktar.slérfræðingur Voro- nov'. Votonov var eftirmaður Aristov í flokksstjórnni í lýð veldinu Rússland í febrúar sið astliðinn. er Aristov var mjög civænt skiptaður ambassador í Póllandi. Voronov varð frami boðsmeðlimur forsætisnefndar innar í janúar í ár. Nikita Krústjov var endur- kjörinn s?m aðalritari flokks iins. Hin nýja forsætisnefnd var valin af miðstjórnni, sem sjálf var kjönin af þinginu á lokuðum fundi þess á mánu- dagskvöld eða þriðjudagsmorg un. í miðstjórninni eru nú 150 fulltrúar, en voru áður 130. VÆNTANLEGIR eru hingað til lands tveir ÞjóðVerjan sem nýSegft sluppu í gegnum gjirð- tnguna í Ber.'in. Koma þeir hingað á vegum sam taka um ves^ræna sana- vinnu og Varðbcrgs. Þjóð verjam'r heita dr. Ingrid Rotij’esch og1 1 herr W's- mach. Munu: þaa 'fiytja fyrirlestra annað kvöld í Tjarnarbói kl. 8,30. Fyr- irlestrarn r verða túlkað- ir. HELSENGFORS, 31. okt. (NTB — Reuter. ORÐSENDING Rússa til F.'nna er nú mik/ð rædd í Hels /ngfors. Meðal 'otjór.nmála- manna er sovézku orðsending- unni tek/ð með gát og ekki hef ur orð'ð vart neins ótta meðal almennings frá því að fólk Sjómannafé- lagið mót- mæ/íV sprengjunni Á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Sjó- mannafélags Reykjavík- ur er haldinn var 30. okt. 1961, voru samþykkt mót mæli þau, er hér fara á eftir; Stjórn og trúnaðar- mannaráð Sjómannafé- lags Reykjavíkur sam- þykkir e.’ndregið að mót- mæla neðansjávarspreng- ingum Sovétríkjanna, er gætu stofnað fisksölu- möguleikum okkar ís- lendinga í voða og þá jafnframt afkomumögu- leikum þjóðar.'nnar, Þá mótmælir stjórn trúnaðar mannaráðs jafnframt spreng'ngum hinna risa- stóru kjarnasprengja, er Sovétríkin hafa sprengt í háloftunum og bend.j* á, að svo gífurleg ge'sla- hætta stafi af þessum sprengingum, cf áfram verður haluið, að eytt gæti öllu lífi á jörðu. mMMMMMMMMMUHMMMMMMUVAiMIMMMMMWMHM vaknaði á br/ðjudagsmorguzi við se/zdmgu 1' i tsa og varð þess vart að land og þjóð voru kom : í'n í hinn alvarlegasta vanda. i Rík/sstjórnin er h/n vjarkárasta og hyggst ekkert hafast að fyrr, en Kekkonen for, icti kemur heim frá Bandaríkjun- um. H:'ns vegar hefur Karja- la/ne/) utanríkisráðherra þeg- ar snú/ð heim og er væntan- legur á miðv'.'kudag. Fundir voru í rík/sstjórnum Skandinavu i dag. Var þar. rætt fram og aftur um orðsend /ngu Rúc. a tf.'l Finna. Síðar í dag ræddust svo forræt/sráð- hervarnir vi.ð í síma. í Finnlandi hefur hvorki reynzt unnt að fá einstaka þingmenn eða flokksforingja til að segja álit sitt á máli þessu. Búizt er hins vegar við að Finnar muni fallast á við- ræður við Rússa og muni þær sennilega fara fram í Moskvu. Oðsending Rússa hefur kom- ið miklu róti á stjórnmálalíf íð í Finnlandi, einkum með tilliti til væntanlegs forseta kjörs. Er talið nauðsynlegt að flokkarnir slíðri rtú sverð sín sem mest og gæti vel yfirlýs- inga sinna. Finnsk blöð hafa einnig lagt áherzlu á hið al varlega ástand og hvatt flokk ana til að. standa saman og láta deilur niður falla þar til ástandið hefur skýrzt. Stjórnmálamenn í Helsing- fors velta því fyrir sér hvort hinni sovézku orðsendingu. er ekki fyrst og fremst beint til Svía. Sænska hlutleysisstefn- an stéfnir meðal annars að því, að gera ekkert það, er gerir aðstöðu Finnlands erfið ari os ekki er það ómögulegt að sovétc*>órnin vilji á þenn- a.n hátt leggja áherzlu á, að útvötnun á hlutleysisstefnu Svíq getur haft í för með sér mikla erfiSleika fvrir Finna. Þetta er í fyrsta sinn að Sovét ct.irrnin ræðst harkalega að Svíum. f Stokkhólmi er upplýst að sæ.nska stiórnin mufi ekki sVara orðsendingu Rússa fyrr en finnska stjórnin hefur tek- ið agstöðu iil málaleitunar Rússa. Ekki hefur Tage Erlend er forsætisráðherra enU kallað utanríkisráðherra sinn Östen Undén heim frá New York. Að loknum ríkisstjómarfundinum. í dag sagði Erlender, að sænska stjórnin myndi fylgj ast gaumgæfilega með viðræð um Finna °g Rússá, enda væru þær hinar þýðjngar- Framhald á 14. síðu. Síld sunnan Stafnness M.'kil síld er komin sunnan við Stafnnes og er hún upp við land. Nokkrir bátar voru að kasta þar í gærkvöl.d . Víðir II. tilkynnti | að hann kæmi inn til Keflavík- ur se'nt í gærkvöldi með um | 1.200 tunnur, sem hann fékk þarna. | Víðir II, fékk mik a síld í nótina, en náð. ekk. nærri allri síldinni. Síldin mun vera smá. Alþýðublaðið — 1. nóv. 1961 ( J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.