Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 1
LHJ£ÍIU]
42. árg. — Sunnudagar 19. nóv. 1961 — 261. tbl.
Nehru ræðir vi
Tito og Nasser
LONDON, 18. növember. —
Néhru, forsætisráðhcrra Ind-
lands, heldur flugieiðis 11
Káíró í dag til viðræðna við þá
Nasser forseta Egyptalands og
Tító Júgóslavíuforseta.
Áðspurður kvaðst Nehru ekki
hafa vitað t.l þess, að Tító væri
í Kaíró fyrr en í dag, og „auð
yitað mun ég hitta hann“, sagði
Néhru.
Nehru kom til Lundúna eftir
9 daga heimsókn í Bandaríkjun
unji og 4 daga heimsókn í Mexí
kó; Hann sagði, að Bandaríkja
menn gætu verið stoltir uf þeim
míkla skerf, sem J>gir Jiefðu
lagt til varðve'zlu frelsis
margra þjóða og stjcrnmá'lalegs
jafnvægi þeirra.
' Eftir fund þeirra Nahrus og
Lóþez forseta Mexikó var gef.n
ut; fréttatilkynning þar sem var
--i-------------------------
Finnska stjórnin
á skyndifundi
að var við vígbúnaðarkapp-
hlaupi, einkum á sviði kjarnorku
vopna, og hvatt er t.l almennr I
ar afvopnunar. >ar er einnig
ráðizt á nýlendustefnu og þjóð ,
irnar hvattar að að stuðla að ;
sjálfstæði og stjónmáiajafn
vægi nýju ríkjanna.
WWMMMWWWWWMWWMW
IÞessi unga og myndar-
Iega stúlka saltaði af
krafti í söltunarstöð Jóns
Gíslasonar í Hafnarfirði
í fyrrakvöld, er ljós-
myndari Alþýðublaðsins
leit þar i«n. Hún heitir
Inga Kjartansdóttir,
18 ára, gift og tveggja
barna móðir. Hún saltaði
í 12 tu«nur í fyrraltvöld
Alls var saltað í um
1500 tunnur í söltunar-
stöð Jóns Gíslasonar í
fyrrakvöld. Síldin barst
úr þrem bátum, Fjarða-
kletti, Fagrakletti og
Fram, sem allir eru úr
Hafnarfirði.
Washington, 18. nóv.
Finnska stjórnin
mætti til sltyndifundar í
dag, en engin yfirlýsing
verður gefin út um fuml
þennan og ráðherrarnir
voru þögulir og vildu
ekkert segja.
Dean Rusk, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna,
sagði í ræðu í dag, að
Bandaríkin bæru virð-
ingu fyrir Finnum, sem
ógnað væri af Rússum,
en þeir stefndu að heims
yfirráðum eins og komið
væri nú í ljós.
V-Þjóðverjar höfðu
áður neitað því, að
„stríðsógnr“ stöfuðu
af V-Þjóðverjum. Enginn
fótur væri fyrir þessu,
en hins vegar hefðu V-
Þjóðverjar enn meiri á-
stæðu tii að óttast sovéz-
ka árás.
SJÖ Sjómannafélag og sjó
mannadeiidir við Faxaflóa og
Breiffafjörð hafa boðað verk-
fall á síldveið hátunum frá og
með 26. þ. m. hafi ekki fyrir
þann tíma náðs.t samkomulag
um síldarverð. Hafa samningar
um síldarverðið staðið lengi und
anfa^rið án árangurs og lelja !
sjómenn því óhjákvæm legt að !
boða verkfall til þess að knýja
verðið fram.
Staðið hefur í stöðugum samn
ingaviðræðum undanfarið milli
seljenda og kaupenda sildar en
ekki hafa náðst samningar nema
um bræðslusíldarverk kr. 77
aurar á kg .— ígær iiafði með
góðum fyr rvara enn verið boð
aður fundur þessara aðila til
þess aS freista þess að ná sam
komulagi um verðið. En ekki
mættu nema 2 fulltrúar af háifu
hraðfrystihúsae genda af þeim
5, sem þátt áttu að taka. í við
ræðunum og enginn mætti af
hálfu saltenda. Varð því ckki
flundarfært og dregát enn að'
reynt verði að ná samkomulagi.
Tfelja fulltrújar sjómanna, að
ekk[ megi lengur dragast að á-
boðað verkfall frá og með 26.
þ. m.: Sjómannafélag Reykjavík
ur, Sjómannafélag Hafnarfjarð
ar, Matsve'nafélag SSÍ Sjó-
mannadeild Verkalýðsfélags
Keflavíkur, sjómannadeildin í
Grindavík, Verkalýðsfélag Ól-
afsvíkur o g Verkilýðsfélag
Grundarfjarðar.
) Gyifi og Lúbmk ^ 3 .síða |l
.^MMMWVMMWWtWWWWWIWWMMWWWWW
kveða síldarverðið þar eð síld-
veiði er nú orðin mikil og sjó
menn vita ekkert hvert kanp
þe rra verður meða.’i verðið er
óvisst þar eð þeir eig.i að fá
ákveðinn hlut aflaverðmætis.
Þess vegna hafa eftivtalin félög |