Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 14
sunnudagur
SLYSAVARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringinn
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 8—18.
■ Skipadeild
S.Í.S.:
Hvassafell fer
í dag frá Hauga-
sund áleiðis til
Faxaflóa. Arnar—
fell er á Akureyri. Jökul-
fell er í Rendsburg. Dísar
feil-er væntanlegt t.l Hafn
t rfjarðar iá imánudagsmoííg
t n. ‘Litlafell fór gærkvöldi
írá Reykjavík til Breiða-
t- "ðar- og Vestfjarðahafna.
t-í-lgafeii - - er í Viborg,
íer þaðan áleiSis jj.1 [Len-
fograd -og Stettin. Hamra-
fell fer í dag frá Aruba á-
leiðis til Reykjavíkur. Ingrld
Hörn er á Hofsósi.
ILF. Jöklar:
Langjökull fór í gær frá
Helsingfors áleiðis t.l Len-
ingrad og Kotka. Vatnajök-
till er áleið tij Grimsby fer
þaðan t'.l London, Amster-
tlam og Rotterdam.
4-\
Flugfélag
íslands:
Millilandaflug:
Gullfaxi er
væntanleg til
Re'ykjavíkur
kl. 15:40 í dag
frá Hamborg,
Kaupmannah.
og Osló. Milli
landaflugvélin Hrímfaxi fer
til Glagow og Kaupmanna-
'hafnar kl. 08:30 í fyrramál
ið. Innanlandsflug, í dag er
áætlað að fljúga tll Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar og Vestmanna
eyja.
Aðalfundur Bandalags ísl.
listmanna verður haldinn í
Baðstofu Nautsins kl. 2,30
á morgun.
Bókasafn Knpavogs:
Dtlán þriðjudaga og fimmtu
daga í báðum skólunum. —
Fyrir börn kl 6—7.30. Fyrir
fullorðna ki. 8.30—10.
Bókaverðir
Kvenfélag Neskirkju —
20 ára afmælis félagsins
verður minnst með skemmti
fund; í félagsheimilinu,
fimmtudaiginn 23. nóvem-
ber kl. 8,30. Skemmtiatriði
og kaffidrykkja.
Minningarspjöld Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum:
Búð n mín, Víðimel 35,
Verzlun Hjfirtar Nílsen,
Templarsundi 3, Verzlun
Stefáns Árnasonar, Gríms-
staðaholti.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐ-
ARINS: Messa kl. 2. Sunnu
dagaskóli kl. 10,30 f.h. alla
sunnudaga. Séra Emil
Björnsson.
H ALLGRÍ MSKIRK J A: —
Messa kl. 11 f.h. Séra Sig-
urjón Þ. Árnason.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11
Séra Árelíus Níelsson. —•
Messa kl. 5. Séra Óskar J.
Þorláksson.
LAUGARNESKIRKJA: —
Messa kl. 2 e. h. Barna-
guðsþjónusta kl. 10,15. —
Séra Garðra Svavarsson.
NESKIRKJA: Barnamessa
kl. 10,30. Messa kl, 2 e.h.
Séra Jón Thorarensen.
HAFNARFJARÐARKIRKJA
Messa kl. 2 e. h. Safnaðar-
fundur eftir messu. Áríð-
andi mál á dagskrá. Séra
Garðar Þorsteinsson.
FRÍKIRKJAN: Messa kl 2.
Séra Þorsteinn Björnsson.
KVENFÉL BYLGJAN heldur
bazar, þriðjudaginn 5. des.
Félagskonur eru vinsam-
lega beðnar að koma gjöf-
um til bazarnefndarinnar.
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju heldur bazar, þriðju
daginn 5. des. n. k. í Góð-
templarahúsinu (uppi). —
Gjafir frá félagskonum og
öðrum velunnurum Hall-
grímskirkju vel þegnar. —
Gjöfum veita þakksamlega
móttöku: Aðalheiður Þor-
kelsdóttir, Laugavegi 36,
Petra Aradótt'r, Vífilsgötu
21 og Guðrún Fr. Rýden,
Blönduhlíð 10.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Sími 12303 — Aðalsafnið
Þingholtsstræti 2ö A: UtJán
10—10 alla virka daga, nema
laugardaga 2—7. Sunnudaga
5—7 Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga
10—7. Sunnudaga 2—7. Uti-
bú Hólmgarði 34. Opið 5—7
alla virka daga nema laugar
daga. Útibú Hofsvallagötu 16:
Op:ð 5.30—7.80 alla ■virka
daga.
(jtivistartími barna.
Samkvæmt lögreglusam-
jykkt Reykjavíkur er út.i-
/istartími barna sem hér
iegir; Börn yngri en 12 ára
:il kl. 20 og börn fra 12—
4 ára til kl 22 “
Fékk miklu
hærra verð
fyrir sild
í kössum
TOGARINN Freyr
seldi fyrir nokkrum dög-
um síld í Þýzkalandi, sem
hann fékk úr bátum í
Reykjavík.
Freyr var með 247,6
lestir af síld, sem var laus
og ísuð á hillum í lest-
inni. Sú síld seldist fyrir
122 þúsund mörk, eða
5,30 íslenzkar krónur fyr
ir kílóið. '
Togarinn var ennfrem-
ur með 30.9 lestir af
síld, sem var ísuð í köss-
um, Sú síld seldist fyrir
20.800 mörk, eða 7,25
íslenzkar krónur fyrir
kílóið.
Verðm'smunurinn á
síldinni ísaðri í hillum og
ísaðri f kössum var því
1,95 krónur á hvert kíló.
Þetta sýnjr enn einu
sinni, að miklu hærra
verð. fæst fyrir síldina, sé
hún isuð í kassa.
(Fréttin er birt aftur,
vegna línubrengls, sem
varð, er leiðrétt var).
Samsæti
+ VERKAKVENNAfélag-
ið FRAMSÓKN gengst fyr
ir samsæti til heiðurs Jó-
hönnu Egilsdóttur, form.
félagsins, í tilefni áttatíu
ára afmælis Iiennar lang-
ardag nn 25. nóvember.
Samsætið verður í Iðnó
og hefst klukkan 7 síðdeg-
is með sameiginiegu borð-
haldi. Allir v'nir og vel-
unnarar Jóhönnu cru vel-
komnir.
Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku fyrir 24. þ. m.
Togarar selja
Öllum, nær og fjær, sem þátt tóku í fjársöfn
un í stundaklukku og klukkuspil í Siglufjarðar
kirkju í tilefni af aldarafmæli séra Bjarna Þor
steinssonar, færum við hinar beztu þakkir.
Alls söfnuðust kr. 52.345.00 og hefur upphæð
þessi verið afhent formanni hátíðarnefndar í
Siglufirði, og greinargerð um fjársöfnunina í
heild hefur verið send hátíðamefnd.
Reykjavík, 15. nóvember 1961
Jón Kjartanson, Björn Dúason,
Óskar J. Þorláksson.
Kærar þakkir fyrir hlýjar kveðjur, heimsóknir
og góðar gjafir á 85 ára afmæli mínu-
Guð blessi ykkur.
Helga Bjarnadóttir
Stofu 20, Landakotsspítala.
Aðalfundur
Hins íslenzka bókmenntafélags, verður hald
inn í Kennarastofu Háskólans föstudag 24.
nóvember kl. 5.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3
Meðal vinninga verður
Sunbeam hrærivél og gólflampi-
Ókeypis aðg. Borðpantanir í síma 12826.
Rostock - Reykjavík
M. S. JÖKULFELL LESTAR í ROSTOCK
29. nóvember.
SKIPADEILD S.Í.S.
MARGIR togarar hafa selt
afla sinn erlendis undanfarið.
Víkingur seldi 16. þ. m. í Bre-
merhaven 137 lestir fyrir 81.-
723 mörk. Skúli Magnússon
seldi í Cuxliaven fyrir nokkru
92 lestir fyrir 67 þús. mörk. —
Kaldbakur seldi 17. þ. m. í Cux
haven 124 lestir fyrir 67.000
mörk. Hjá þessum skipum mun
liafa verið um erfiðleika að
ræða með sölu á hluta af farnii
vegna Htillar eftirspurnar. Þá
seldi togarinn Elliði 17. þ.m.
í Grimsby 109 lestir fyrir 80-
37 sterlingspund Sléttbakur
seldi í gær en ckki var frétt
um aflaverðmætið kominj er
blaðið fór í prentun.
Ástkær eiginkona mín
INGER SCHIÖTII ÞÓRÐARSON
verður jarðsett frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 21.
nóvember kl. 10,30 f. h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Þórir Kr- Þórðarson.
3,4 19. nóv. 1961 — Alþýðublaðið