Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 3
Hálfutonniaf
eirvír stolið
BROTIZT var inn í birgða-
geymslu Lantissímans fyrir
helgina. Þessi birgðageymsla
Landssímans, ein af mörgum,
cr á Melunum.
Þjófarnir komust inn með
því að klippa í sundur láskeng
fyrir hurð á geymsluskúrnum
og komust þannig inn.
AU miklar birgðir af notuð-
um eirvír voru geymdar í
skúrnum. Hann var í rúllum,
sem voru allt að 50 kg. að
þyngd.
Þjófarnir stálu um hálfu
tonni af eirvírnum og hafa
orðið að nota bifreið til að
koma honum frá innbrols-
staðnum.
Ekki er ólíklegt, að þjófarn
ir reyni að selja eirinn sem
brotajárn. Fást um 20 ki'ónur
fyrir kíló'ð, sé það selt þann-
j ig, en eirinn er samt miklu
I meira virði.
Selji þjófarnir eirinn sem
brotajárn munu þeir fá um 10
þús. kr. fyrir hann.
WWWWMIWMWWWMWWWMMWtWWW*WWMWMMMMMWMHMMIIWMMMMWWW
Ósannindi Lúðvíks
ÞAÐ er segin saga, að þegar ósannindi eru sönnuð á þingmenn kommúnista, þá hælir
Þjóðv ljinn þeim á hvert reipi. Og það er óbrigðult, að [Þjóðiviljinn hrópar þeim mun
liærra nm ágæti sinna manna og fer þeim mun hraklegri orðum um andstæðinga sína, sem
ósannindi kommún'stanna eru grófari. Þetta hefur nú enn einu sinni sannazt í frásögnum
Þjóðviljans af de'lu þeirra Gvlfa Þ. Gíslasonar og Lúðvíks Jósefssonar um það, hvort verð
fallið mikla á fiskimjöli og lýsi haf' orðið fyrir geng slækkunina 1960 eða eftir hana, og
hvort verðlag sjávarafurða hafi verið hærra eða lægra í ágúst s. L, þegar síðari gengis-
breytingin var ákveð'n, en það var, þegar fyrri gengisbreytingin var undirbú n, en þetta eru
hvort tveggja mikilvæg atr-ði í sambandi við nauðsyn gengisbreytingarinnar síðari.
Alþýðublaðið telur hér vera um gott tæk'færi að ræða til þess að varpa Ijósi á sannleiks-
ást Lúðvíks Jósefssonar og vinnubrögð Þjóðviljans. Hefur blað ð því kynnt sér á Alþingi
ræður þeirra Gylfa, Lúðvíks og ennfremur feng'ð afrit af skýrslu þeirri, sem Fiskifélag
íslands samdi í t'lefni af þessari deilu.
Um verðfallið á fiskimjöli og Iýsi sagði:
G y 1 f i :
„Á árinu 1960 féll verð
á mjöli um 45% og lýsi um
25%. Verð annarra útflutn
ingsafurða hélzt að mestu
óbreytt . . .Ef verðlækkun
mjölsins og Iýsisins er jafn
að á allar sjávarafurðir,
nemur meðallækkun
þeirra 8,9%.“
L ú ð v í k :
„En þetta verðfail, sem
ráðherra vildi nota sem
skýringu á því, hvað gerðist
árið 1960, varð ekki á árinu
1960. heldur er það marg-
sannað mál og liggur fyrir
í opinberum skýrslum, að
verðlækkunin á síldarmjöli
og á lýsi, þetta vcrðfall
varð á miðju árinu 1959 og
verðið var Iægst á þessum
vörum einmitt á haustmán
uðunum 1959“.
Fiskifél. íslands:
Fiskimjöl: „Frá því
snemma á árinu (1960) og
þar til skömmu eftir mitt ár
nam því verðlækkunin rúm
lega 43 % og var meginhluti
framleiðslu ársins seldur á
því verði. Frá hæsta verði
1959 var lækkuniu hins veg
ar 47%“
Lýsi: „Hafði því orðið
verðlækkun fra því í byrj
un ársins (1960) sem nam
nær 20% en 30% frá næsta
verði 1959“
Um meðalve.rðlagið á sjávarafurðum um áramótin 19659—60 annars vegar og í ágúst s.l.
liins vegar sagði:
G y l f i :
„Ef tekið er meðaltal af
verðlagi þorsk-. karfa- og
síldarafurða, kemur I Ijós.
að það var í ágúst.1961 3,8
% lægra en það hafði verið
ársbyrjun 1960“.
L ú ð v í k :
;,Hv. ráðhcrra hafði hahl
ið því fram Vð meðaltals-
lækkun á þorsk-(karfa-) og
síldarafurðum va:ri 3,8% . .
Ég hefi nú virt þessar tölur
hv; ráðherra fyrir mér og ég
hika nú ekki mikið við það.
eftir að hafa kynnt mér þær,
að segja, að þær séu al-
rangar“.
Fiskifél. fslands:
,,Vér höfum reynt að
meta þær verðhreytingar,
sem orðið hafa á tímabilinu
og jafnframt eru metin
heildaráhrif breytinganna á
framleiðsluverðmæti sjávar
afurðanna. Er niðustaðan
sú. að heildarverkun verð
breytinganna liafi orsakað
lækkun á framleiðsluverð-
mætinu um sem svarar 3,2%
Hvert mannsbarn, sem Ies þessar tilvitnanir, sér, að Fiskifélag íslands staðfestir í öllum
atriðum það, sem Gylfi hafði lialdið fram, og leiðir bá um leið í ljós. að Lúðvík hefur sagt
ósatt. Um þessa frammistöðu Lúðvíks dugði Þjóðviljanum ekki minna en að nota fjögurra
dálka fyrirsögn: „Afsakanir Gylfa fyrir ófarnaði viðreisnarinna hraktar lið fyrir lið“. Og
síðan var lýst „yfirburðaþekkingu Lúðvíks á málefnum íslenzks sjávarútvegs“!! Og þegar
Gylfi les skýrslu fiskifélagsins á Alþingi, þá verður hann sér til athlægis!!!
í sjálfu sér barf ekki að koma þeim á óvart, sem þekkja Lúðvík Jósefsson og starfsað-
ferðir kommúnista. Lúðvík hefur lengi verið kunnur sem ósannsöglasti maður þingsins. í
þessu máli hefur hann sannað enn e'nu sinni, að hann hefur ekki hlotið þann heiðurstitil
að ástæðulausu.
Ff kaupir flug-
vélar til innan-
landsflugs
FLUGFELAG ISLANDS þessum malum, telur félagið
mun fyrir næsta sumar festa1 sér mögulegt að festa kaup á
kaup á flugvél eða flugvélum J nýjum vélum.
til notkunar við innanlands-1 Einnig hefur verið um það
flug. Það er nú ofarlega á: rætt, að auka þjónustu í flug
dagskrá hjá félaginu að endur'vélum á innanlandsflugi, þann
nýja flugflotann, þ. e. þær vél- + J "* +:i
ar, sem verið hafa í innanlands
flutningi, og kaupa vélar, er
tekið gætu við af hinum gömlu
traustu Douglas DC-3, en þær
hafa reynzt félaginu mjög
happadrjúgar.
Fyrir skömmu var haldinn
fundur með umboðsmönnum
félagsins utan af landi og kom
þar skýrt fram, að aðbúnaður-
ig t. d. að farþegar á leið til
Akureyrar fengju einhverjar
veitingar.
TÓNLISTARKYNNING er í
hátíðasal háskólans í dag, sunnu
dag 19. nóv. kl. 5 e. h. Flutt
verður af hljómplötutækjum
skólans Ein deutsches Requiem
inn á 'flugvöllum út um land ®ftir Brahms- Guðmundur Matt
stendur miög fvrir brifum,hlasson tonlistarkennari, flytur
stendur mjög fyrir þrifumi. .. > —
auknu innanlandsflugi. Margir j lnnöangsorð. Ollum er heimil ó
-ci________ _ c íti-i;^ a:i kevnÍQ a?i?anpiir
flugvallanna eru of litlir til að
geta talizt öruggir, og efni í
flugbrautum jafnvel svo
slæmt, að ekki er hægt að
lenda nema þegar allt er
skraufþurrt.
A Egilsstöðum er t. d. ekki
hægt að lenda, ef einhver rign-
ing hefur verið, þar eð braut-
irnar verða svo gljúpar og
þungar að þær verða ónothæf
ar hinum stóru flugvélum. Til
Vestmannaeyja verður flug
mjög takmarkað meðan ekki
hefur verið byggð þar kross-
braut, þannig að hægt verði að
lenda þar þó vindátt sé þar
breytileg. Á ísafirði hefur ný-
lega verið opnaður flugvöllur,
en notkun hans takmarkast
mjög vegna legu hinnar einu
flugbrautar.
Meðan ástandið er sem nú í
flugvallarmálum okkar, er erf
itt fyrir félagið að auka flug-
flotann og auka við flugferðir
innanlands, en þar sem nú
sést hilla undir breytingar í
keypis aðgangur.
MMWMMMMMMMMMMMW
Hin nýja reglugerð, er
heimilar lögreglumönn-
um að sekta vegfarendur
fyrir brot á umferðalög-
um hefur nú tekið gildi.
Reglugerðin er eihn
sterkasti leikur, sem lög-
reglan hefur leikið til að
skapa bætta umferðar-
menningu. Vegfarendur
og bifreiðastjórar fara
nú betur en nokkru sinni
áður eftir settum um-
ferðarreglum, enda fýsir
fáa að greiða 100 til 300
krónur fyrir umferðar-
brot. Þessi mynd var tek
in í fyrrakvöld, er lög-
regluþjónn á ■ bifhjóli
stöðvaði bifreið á Skúla-
götunni fyrir of hraðan
akstur, og þarf bifreiðar-
stjórinn ugglaust að
greiða sekt sína á lög-
reglustöðina fyrir næsta
föstudagskvöld.
Alþýðublaðið
19. nóv. 1961 J