Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 15
„Já, en sjáðu b.ara hvað þú gætir skemmt þér vel.“ Da- vid gat ekki skilið að alla langaði ekki í bifreið. Eleanor bafði haft í 'hyggju að fá sér ibifreið, en það hafði verið áður en faðir hennar veiktist. Eftir það höfðu þær móðir hennar lagt sig allar fr.am við að öngla saman peningum fyrir út- gjöldum manns, sem var mjög veikur og sem aldrei hafði tryggt sig gegn neins ko,nar veiki. David nam staðar fyrir framan laglegt hús í fá- me.nnu hverfi. Áður en Elea nor var búin að bera sig að því að opna bíldyr.nar, þreif maður á fertugsaldri í þær. Tvær konur biðu á trobpun um. ,,'Halló Ellie,“ sagði hann og faðmaði hama að sér. „Áttu einn koss h.anda eftir lætismági þínum?“ „Frank, Ginny horfir á okkUr!“ sagði hún og hló svo. Þetta var fynd.ni, sem þau notuðu oft. „Hún má sækja um skiln- að. Ilún brenndi brauðið og sauð kaffið í morgun.“. „Ófyrirgefa,nlegt,“ sagði Frfinkie. „Og ómeltanlfþt,11 sagði Frankie og klappaði á vömb sér. . Hann kyssti hana á kinnina og leiddi h.ana upp tröppurn ;ar. „Halló mamma,“ sagði El- eanor og kyssti móður sína ‘blíðlega. : ,,Sæl, elskan mín. Þú ert hálfhoruð. Hefurðu ekki feng ið nóg að horða?“ spurði móðjr henn.ar áhyggjufull. „Ég hef ekki létzt um eitt gramm.“ Eleanor leit á eldri systur sína. „Það er gotl að sj'á þig Ginny.“ Systir hennar hristi höfuð ið og andvarpaði. „Ég veit ekki hvernig iþú ferð að þessu. Þú e'rt alltaf svona grön,n. Ég-er alltaf að passa hitaeiningarnar og sjáðu mig. Ég hef þyngst um hálft annað kíló.“ ,.Hver heldurðu ,að trúi því elskan? Þú ‘hefur Qð mimnsta kosti þyngst um fimm!“ Frank leit á Éleanor. „Ég ihef verið að hug3a um að breikka dvrnar k.annske um fimm til tíu sentimetra á hvorn veg svo ég fái almenni lega breiðar dyr.“ „F.ynd'nn ertu,“ sagði Bin ny. ,.Hann getur trútt um tal að. Líttu á hjólb,arðamn um hverfis mittið á honum.“ ,,Vöðvar,“ sagði Frank og dró inn magann. „Einmitt það já — ekki sagði klæðskerinn iþað þegar hann víkkaði af þér vennar- buxur.“ „Dave sonur minn, þú ert óvenjulega elskuleguur og kurteis“, sagði Frank. „Þú þarft að komast í utanríkis- _ ráðuneytið.“ „Hvernig hefurðu haft það mammia?" spurði Elea- nor. „Dásamlegt. Við ætlum að fá okkur garð. Frank og Da- vie ætla að stinga upp fyrir mig. Ég er búinn að skipu- leggj,a hann alveg.“ Frú Johnson tók um hand- legg Eleanor og leiddi hana inn í húsið og sagði henni á leiðinni hverju hú,n hefði í hyggju að planta. Fr.ank tók þátt í samræðunum og Elea nor gat ekki varizt aðdáun yfir hrifni,ngunni, sem hann sýndi yfir áætlunum móður 'hennar. Fra,nk hafði aldrei ‘haft unun af garðyrkju og Eleainor kunni að meta þá miklu vinnu, sem hann lagði á sig með því að .aðstoða frú •Johnsor. við erfiðari störfin. Ginnv kom inn með kaffið og þau hættu í bili að tala um garðyrkju. ..Nokkrir biðlar?“ spurði Ginny Eleanor. Eleanor hristi. höfuðið og hélt áfram að drekka kaffið sitt. , Hefurðu alls ekki farið neitt út?“ spurði Ginny, sem hafði verið mikið piltagull á sínum yngri árum. unni, sem Frank hafði spunn ið upp með ómetanlegri að- stoð gamals sjónvarpsþáttar. „Þegar öllu er á botninn hvolft,“ hélt Ginny áfram, „yngist Ellie ekki. Frank dró Elean0r að sér. „Láttu Ginny ekki reka þig í hjónabandið, vina mín- Þú hefur alla ævina fyrir þér. Bíddu eftir þeim rétta. Ein- hverjum stórkosllegum, eins og mér“. „Þetta er rétt hjá Frank vina mín,“ sagði frú John- son. „Þakka þér fyrir mamma," sagði Frank glottandi. „Ég vissi ekki að þú áli'tir mig stórkostlegan.“ „Þegi þú Frarik Griffin. Ég átti við að Ellie hefði al'la ævina fyrir sér. Þegar mað- ur hlu'star á Ginny mætti ihalda ,að Eleanor færi bráð- lega að sækja ellilaunin sín.“ „Ég ER tuttugu og fjög- urra ára“. .,Þú hlýtur að hafa hitt einhvern“. sagði Ginny á- kveðin. að Kitty er alin upp 'hér f Centervil. Ég þekki haria ekki sjálf, en Fay tekur á- byrgð á henni.“ Friank urraði. „Hvað varstu að segja?“ spurði Eleanor. „Ekkert. Bara það að þar sem ég þekki Fay myndi ég ekki meta meðmæli hennar mikils.“ „Fay er ekki jafn 'léttlv.nd og hún vill að fólk haldi.“ „Þetta er Frank vin.an. Þú gleymir því að ég hef 'hitt Fay. Hún er bezti krakki, en samt aðeins krakki.“ „Kan.nske flytur Kitty sTs ekki til okkar. Þ.að var allt óákveðið þegar ég fór. Ef íil vill fannst henni íbúðin allt of dýr.“ „Já, það minnir mig á að dpyrjg þig um dálítið EH'e. Ert þú ekki penimgalítil? Þú sendir mömrau þinni töluvert háa upphæð mánað,arlega.“ „Ekki jafnmikið og ég vildi gera.“ „Ve'ztu að hún lætur okk- ur Ginny fá það?“ „Einu sinni eða tvisvar,“ sagði Eleanor létt í máli. „Segðu okkur frá því. Var það eirihver sætur?“ „Láttu ekkf svo,na Ginny,“ sagði Frank. „Haltu fyrir eyrun ef þú vilt ekki heyra,“ sagð Ginny og við Eleanor: „Nú?“ „Það er ekkert um það að segja.“ Frank greip fr,am í fyrir Girmy og þaggaði þar með ■niður í henni: „Eleanor hef- ur hitt fagran, ungan lækni og b.a,nn elskar hana út af líf inu. En hann dirfist ekki að ‘biðjia hennar, því han þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi. Sjúkdómi, sem ekki er unnt að lækna með öðru en inn- gjöf vökva úr sjaldgæfum jurtum. Gallimn er sá að að- eins ei-nn ræktar þessar sjald gæfu jurtir og sá eini er grannvaxin falleg norn, sem elskar 'lækninn. Læknirinn er á báðum áittum, öðrum megin er hin mikla ást hans ‘á Ellie og á hi,nn veginn lífs lö.ngun hans. Bvort er sterk ara? Ástin eða 'lífsþráin? Sigrar Ellie eða jurtalæknis- ,rni,n?“ _ „Hættu þessu Franíc“ Þú t alltaf að leika þér. Ég ld að Ellie ætt iað taka tta mál alvarlegri tölrran,“ gði Ginny. Eleannr- hló dát.t að SÖS- Eitt augnablik minntist E1 eanor Grants, en hún hristi höfuðið. „Enginn. Ég er íhrædd um að töfraprinsinn minn sé enn ekki stiginn á bak hvíta hestinum“. Eina svar Davids v,ar: „Della!“ Þá hlógu allir og spennpn sem verið hafði 'í andrúms- loftinu hvarf. Samræðurnar hér eftir voru um auðveldari viðfangsefni. Eftir kvöldmatinn fór Ellie með -Frank á daglega kvöld- göngu hans. Þau gengu ró- lega eftir gangstígnum og nutu kvöldloftsins. „Ég uni vel þessum tíma 'árs,“ sagði Fr.ank án þess að taka út úr sér pípuna. „Ég líka. Þá er allt svo ferskt og nývaknað.“ „Hvenær ætlar Connie að gifta sig?“ „Eftir mánuð.“ „Ég er viss um .að þið sakn ið hennar mikið. Mér lízt vel á íbúði.na ykkar. Þpð er gott að þið eruð búnar að fá stúlku með ykkur.“ „Ég held að mamma hafi1 ekki verið hrifin af að það er Kittv Gowers.“ „Ég veit það. Hún hringdi strax eftir matinn. Það lítur út fyrir að hún þekki Gowers fólkið.“ „Ég var búin að gleyma því „Já.“ „Við _ þurfum þess ekki með. Ég gæti ekki hugsað mér að þú berjist í bökk- um til þess eins að senda þessa peninga þegar við höf- urn meira en nóg fyrir okkur að leggja.“ „Frank, ég met það mik- ils, að þið skulið sjá mömmu fyrir heimili. Eg veit, að þeir peningar, sem ég sendi henni væru ekki nægilegir, ef hún byggi ein, en mig langar til að hjálpa henni.“ „Gott og vel, en þú verður að lofa mér að leita til okk- ar Ginny, ef þú verður pen- ingalaus. Það verður aðeins okkar á.milli. Hvorki mamma þín né Ginny fá að vita það.“ Eleanor leit á Frank og hugsaði með sjálfri sér að hann væri einn indælasti maður, sem hún hefði kynnzt. „Ef úlfurinn ber að dyr- um mínum, skal ég kalla á þig til hjálpar.“ „Gott, leyfðu mér nú að kaupa handa þér ís,“ „Eftir allan þennan mat?“ „Auðvitað. Höfum við ekki gengið hér um í fimm mínútur?“ Síðasta morgun Eleanor he'ma voru þær frú Johnson einar í eldhúsinu. » „Ertu viss um að þið Faý komist af, þegar Connie fer?“ spurði móðir hennar. „Já, ég var búin að segja þér, að Fay bauð Kitty Go- wers að búa hjá okkur.“ ,.Hún er dóttir Tim Gow- ers.“ „Eg veit það,“ sagði Elea- nor og þurrkaði af eldhús- borðinu. Frú Johnson þagði um stund, svo sagði hún. „Ellie ef Fay er ekki búin að binda þettq fastmælum, ættuð þið að hætta við það.“ „Hvers vegna?“ Eleanor leil udp frá vaskinum. ..Það er mikið um hana talað.“ Mamma hennar hlaut að hafa m:klar áhvggjur, hugs- aði Eleanor. Það var ekki hpnni líkt að tala illa um fólk ..Og hvað er sagt?“ sagði Eleanor ákveðin. ..Erf vil síður segja það, ef t:l vill er það ekki satt.“ „Mamma. segðu mér satt. Er einhver fótur fyrir þeim. o^ðrómi eða segir fólk þetta aðeins vegna þess, að faðir K'trir drekkur mikið.“ „Ellie, þú þekkir mig bet- ur en svo. Eg myndi aldrei segia betta, ef það væru kjaftasögur einar. Satt að seffin hefði mér aldrei kom- ið til hugar að minnast á þetla. ef svo hefði ekki viljað ii 1 að þú ætlar að bjóða henni að búa hjá þér. Fyrir mán- uði síðan var hún í vanda stödd vegna hvarfs dýrmætra skartgrÍDa. Það var ekkert sannað á hann. Eg held að kona læknisins hafi viðpry kennt að hún gæti hafa glat- að demantshringnum.“ Eleanor minntist þessa at- viks. Sylvia Howard hafði heimsólt barnadeildina eins og hún gerði svo oft og þá hafði hún saknað hringsins síns. Eleanor hafði ekki unn- ið við Behe County sjúkra- Fangageymsla Framh. af i6. síðu Lögreglan í Reykjavík hefur farið fram á það, að byggðar verð. fangageymslur vxð þau hús, sem auglýstu þessar opin beru drykkjarveizlur. Þetta á lögreglan að standa við. og ekki koma á þessa staði fyrr en þessu hefur verið framfylgt. Nauðsyn fa.agageynslu fyrir drukkna menn er m kil á þess um stöðum, og skal eitt dæmi nefnt því til sönnunar: Drukkn um manni var e tt sinn fleygt út af dansleik í Hlégarði. Hann Á þetta að endurtaka sig? komst komst við illan leik eft ir þjóðveg num niður á móts við Blikastaði Þar varð hann fyrir bíl, og þar lauk ævt hans. Á þetta að endurtaka sig. O. G. Alþýðublaðið — 19- nóv. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.