Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 13
Hagstæö § jbróun - | Framhald af 11. sí'ðu 1959 Staðan hefur stöðugl ■ farið batnandi frá áramótum H óf febrúarmánuður einn er m undanskilinn, en í lok febrú- H armánaðar námu reiknings- p skuldir banka og sparisjóða H nettó við Seðlabankann 62,2 H millj. kr. Hin bætta staða hef jj ur komið fram í lækkun 1 skulda en einkum þó sem jj mjög mikil hækkun inn- B stæðna. Innstæður á viðskipta J reikningum hækkuðu þannig, g um 106,7 millj. kr. frá ára- 1 inótum .og bundnar innstæður ■ um 142,4 millj. kr. Er þar að j mestu um að ræða það fé sem B innlánsstofnanir hafa verið H skyldaðar til að binda vegna M innstæðuaukningar. Hinar | nýju lánveitingar úr Stofn- | lánadeild sjávarútvegsins g hafa leitt til mjög bættrar 1 stöðu bankanna. Mótvirði H hinna nýju stofnlána, er fært g þeim bönkum, sem hafa milli É göngu um veitingu lánanna til ® tekna á sérstökum lokuðum reikningum og má aðeins losa fé af þeim til þess að lækk,a skuldir viðkomandi L banka við Seðlabankann. I lj lok ágúst námu þessar mót- virðisinnstæður 63,2 millj. kr. H Endurkeyplir vixlar lækkuðu @ fyrstu tvo mánuði ársins, en B hafa síðan farið jafnt og þétt 1 hækkandi og nemur hækkun j þeirra frá áramótum alls m 121.0 millj. kr. Á sama tíma H sl. ár höfðu þeir hækkað um 1 38.3 millj. kr. og 1959 um j 203,7 millj. kr í þessu sam- | bandi er þess að gæta, að | birgðir útflutningsafurða og H þar með einnig upphæð end- 1 urkeyptra víxla voru mjög 1 miklar í árslok 1959 en mun H minni í árslok 1960. í árslok •• 1959 nam upphæð endur- 1 keyptra víxla 857,5 millj. kr. 1 en 737,2 millj. kr. í árslok ’60. 1 Kongó - | Framhald af 2. slðu. 1 í umræðunum vera sú, að Svíar g hafa m kinn fjölda hermanna H í Kongó. f Leopoldv lle var ennfremur g tilkynnt í dag að rannsóknar- H nefndin, sem rannsaka á dráp ■ ítölsku flugmannanna muni j hefja starf sitt bráðlega og af H Ég barf að heimsæftja vini mína! Jæja, sonur Af hverju hleypurðu svona hratt, Hvutt ? ...! l//i, f/R JAG ' æo'.OA wr oom I /4 l/TE bem? \AP OET SAA/T JAPEAJ AAf&RAR ,—i S/G...r~' Þá er bezt að ég flýti mér áður en sepp, gamli breytir um skoðun. o C .'MAKtA tr. I ......................; ' J Má ég bjóða bér upp á lítið bein Já umfram allt, sonur. Ertu að fara til hátíðarhalda? OJ h'AN h'AOS/CE rt spapa srr x K 3- f/ ELLEP ■ \\ /ir, GamlE - JCCk... 1 Seinna! Jæja, hér er beinið, Kannski þú getir séð eftir einu e'ða tveim be'num. /fJPS 0.4. EAS tí ROr: Jocrr / --5—ró A/ Aöor. EA.ssror OOCE ' 4 S?/U*. Ocno svo vel, Jói frændi Borðaðu það Jói frændi, fullum krafti Rannsóknarnefnd iiiiiiiiiiMllllllllllllliMllllllllllllllllllllllimimilillllllllPllllllllllllllMlliMllllllllllllliliilffllllilllllillllllllllllllllM^ in heldur rakleið s til Kindu i Kivuhéraði þegar kongósku fuli trúarnir í nefndinni eru tilbún ir. KVENFELAG Alþýðu- Aöalfundur Sögufélags ísafjarðar flokksins í Hafnarfirði hcldur skemmtifund mánudaginn 20. nóvem- ber kl. 8,30 sd. í Alþýðu- húsinu. Til skemmtunar verður: Upplestur: Sveinn V. Stcfánsson. Gamanvís- ur: Steinunn Bjarnadótt- ir. Bingó — Kvikmynd — Kaffidrykkja. ísafirði, 12. nóv. 1961. SÖGUFÉLAG ísfirðinga hélt aðalfund sinn í dag. Fund urinn var haldinn í skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði. í fjarveru formannsins, Jóhanns Gunnars Ólafssonar, stjórnaði Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum fundinuni. Úr stjórninni áttu að ganga tveir fyrrnefndir menn og voru þeir báðir endurkjörnir. Auk þeirra eru þessir í stjórn félagsins: Jón Páll Hall- dórsson, ísafirði, Halldór Ól- afsson, ísafirði og Björn H. !Jónsson, Ásgarði 6, við Silfur- tún. Endurskoðendur voru end- ins er innifalið í árgjaldinu, en urkjörnir, en þeir eru: Elín J. samþ. var að bókhlöðuverð Pálsson og Björgvin Sighvats- þess verði kr. 90. son. [ Kristján Jónsson frá Garðs- Meðlimir félagsins eru um stöðum gerði grein fyrir út- 300 og eru þeir búsettir víðs gáfustarfsemi félagsins. Hann vegar um landið. Eignir félags- gat þess m. a. að 6. árgangur ins nema nú 60,035,18. Samþ. ársritsins kæmi út fyrir jólin. var að hækka árgjaldið úr kr. Efnið er fjölbreytt að vanda, 60,00 í kr. 75,00, ársrit félags- og má þar tilnefna: Alþýðublaðið — 19. nóv. 1961 |3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.