Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 5
nokkur glerhús. Stsðurinn var fallegur, skýlt móti kuldaátt og góður kostur baðstöðva, bæði með hveravatui og marg háttuðum leir Sjuklmgar á Reykjum urðu mest nálægt 40, þeir undu vel hag sínum á staðnum sökum nattúrugæða, þó að húsakosturinn væri ekki jafnvandaður og á Víf Istöðum eða Kristnesi enda va'r hér um tilraun að ræða. Ríkisstjórn- in lagð; sem fyrr segir þetta hæli niður og breytt því í garðyrkjuskóla af því að lítill peningur var handbær td ný- bygginga. En svo vel hafði þessi tdraun tekist að sjúkling ar, sem verið höfðu í Reykja- hæli undu ekki að stofnun n yrði kviksett af fákunnandi mönnum. Stofnsettu brjóstve k ir menn og vinir þeirra þá nýtt vinnu- og he.lsuhæli að Reykjalundi í Mosfellssveit. Þar kom til forystu endurbor- inn Oddur bjargráðaprestur úr Grindavík. Þetta var m kiil Iæknir og nýsköpunarmaður að atgerfi mjög líkur hinum fræga forföður, sem grundvall- JÓNAS JÓNSSON aðl alla björgunarstarfsemi á fslandi. Berklasjúkllngar cg Oddur læknir hafa gert heilsu hælisdraum landnema í Ölf- usi að glæsilegum veruleika. Nú víkur sögunni að garð- yrkjuskólanum Reykjum. Þar var með harðfengi valinn stað- ur. góð jörð vel staðsett í sveit með bráðabirgðahúsum úr forgengilegu efni en ærn- um jarðhila. Stjórnin var svo heppin að um þessar mundir lauk ungur Húnvetningur, Unnsteinn Ólafsson glæsilegu fullnaðarprófi í garðyrkju við danska búnaðarháskólann. — Unnsteinn var þá 2ö ára og yngri en sumir ba:r piltar, sem urðu fyrstu netnendur hans. Unnsteini var falin for- staða garðyrkjuskólans. Hann er maður skarogáfaður, vel menntur bæði í þjóðlegum fræðum og garðyrkju eins og hún er stunduð í stórlöndum álfunnar. Unnsteinn var fædd- ur og alinn upp á Cornfrægu stórbýli Ásgeirs í Víð.dal. For eldrar hans og frændur í báð- ar ættir höfðu til að bera þá kosti stm gert hafði íslenzka bændamenningu fræga og við- urkennda víða um lönd. Tveir af náfrændum Unnsteins, Ólaf- ur bóndi á Söndum í Húna- þingi og Björn L>ndal lögmað ur á Svalbarði í Þingeyjar- sýslu voru haldn r af óbilandi trú á íslenzkan latidbúnað og þóttust aldrei getað fómað nógu miklu til eflingar jarð- rækt nni. Unnsteinn skólastjóri hafði erft marga af eiginle kiirn frænda og forfeðra. Hann festi ráð sitt í Danmörku gift st józkri ágætiskonu, sem var gædd festu og manndóm kynbræðra sinna, Jótanna. Hún hlýdd; fúslega fyrirmæl- um. ritningarinnar, yfirgaf ætt land og frændur og heíur sta'ð- ið örugglega v ð tilið eigin- manns í íandnámi þar sem lífs- hættir voru að mörgu levti erf iðar. heldur en hún hafði van- ist heima í ættlandinu. Unnsteinn Ólafsson hóf nú skólastarfsem; sína eftir þeirri braut sem Torfi 1 Ólafsdal hafði markaö undir líkum skilyrðum. Hann fékk marga efnilega lær'sveina og hann kenndi þeim allt, sem skólinn gat ve tt þeim. Hann lét sér ekki nægja að koma tilhalds búinn í bóklega fíma heldur greip jöfnum höndum samfest ing nn og sýndi pilhmum í verki öll handtök \iö gróður- yrkjuna í görðum og glerhús um. Síðan komu v ðgerðir úti og inni nýbyggingar hús og hitaleiðslur. Hjá ríkr; þjóð, sem hefði viljað verja miklu fé t 1 garðræktarkennslu mundi skólastjórivm hafa getað fengið kaupdýra handiðnaðar menn til allra vandaverka. En hér var fátæk stofnun semvarð að vera sjálfbjarga eð'a íarast í kulda mannlífs'ns eins og vinnuhæli Vífilstaðamanna á Reykjum. Unnsteinn iagði jafna áherzlu á að hafa bók- lega fræð. í fullkomnasta lagi og að gera gróðurhúsafram leiðsluna svo arðberandi að hún gæti staðið undir þe'm húsakosti sem var óhjákvæmi- legur til að geta sýnr, nemend- um og öðrum garðyrkjumönn um hvernig vnætt; með beztum árangri stunda garðyrkju á ís- landi. En þingið var oftr.st peninga lítið þegar garðyrkjan átti í hlut. Unnsteinn hefð; senni- lega getað náð meiri framlög- um úr ríkissjóði t 1 að hlynna að húsakosti skólans með því að stunda hina erfiðu 1 st grenjaskyttunnar. En "nn- steinn var eins og forfelur hans og frændur, fæddur með óbifanlega þrá eft r persónu- legu sjálfstæði. Hann sparaði tilhald og skrum en byggði hvert gróðurhús ð óðru betra og reisulegra að mestu fyrir heimatekjur. — Hann vildi sanna að með skynsamlegum vlnnubrögðum mætti gera gróðurhúsarækf að mikilli at- vinnugrein. Lær sveinar hans í tugatali bera með störfum sínum víða um land vitni um að kenn'ng hans er rétt. Lang- flestir hinna miklu gróðurhúsa eigenda í Hveragerði eru nem endur úr garðyrkjuskóianum og hafa eins og t;i var ætlast Framhald á 7. síðu. SKÓLASTJÓRAHÚSIÐ á Reykjum með byrjunarframkvæmdum við grasgarð skólans. Volkswagen er manna híll ★ LIPUR í AKSTRI ★ ÓDÝR í REKSTRI ★ LOFTKÆLD VÉL ★ NÆGAR VARAHLUTABIRGÐIR jc ÚTLIT SEM ALLIR ÞEKKJA Volkswagen KOSTAR. aðeíns UM j^tV þúsund lirónur SÝNINGAKBÍLL TIL REYNSLU FKÁ KL. 2—6 DAGLEGA Áiliaf fjölgar Volkswagen Heildverzlunin HEKLA H.f. Hverfisgötu 103— Sími 11275. I- AlþýðublaðiS — 19. nóv. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.