Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.11.1961, Blaðsíða 11
ALAM Hagstæö þróun peningamála UNDANFARNA áratugi hef- ur verið stöðugur straumur til furðuverka Egyptalands til pýramidanna, grafa faróanna, fornminja safnanna, Nílar og iborga landsins. Nú hefur enn einn staður bætzt við, sem ferðamönnum er tíðförult til, það er E1 Alamein, þar sem orustan fræga var háð í síð- urstu styrjöld. Við E1 Alamein hafa nú verið byggð nýtízku- 'hótel og fjöldi smáhýsa, sem ferðamenn geta fengið á leigu meðan þeir skoða staðinn, þar sem hin fræga orusta fór fram. Til skamms tíma var ekkert við E1 Alamein nema víðáttu- miklar hermannagrafir og tvö stór minnismerki um ítalska og þýzka hermenn, sem féllu þarna meðan á bardögum stóð. Arabiskir verðir hafa gætt þessara minnismerkia Lengi Danir til íslands? DANSKA blaðið BT hefur það eftir formanni HSÍ, sem nú er staddur í Danmörku, að hann hafi meðferðis boð frá ís lenzku félagi til dansks 1. deildar hðs um að k.oma til íslands næsta vor og leika hér. Tilboðið hljóðar upp á 9000 d. kr. upp í ferðakostnað og frítt uppihald. Hér er að öllum lík indum um að ræða Fram, því að þeir eiga rétt til heimboðs næsta vor. vel komu ekki aðrir að sjá þessi minnismerki en sagnfræð ingar og ættingjar hinna föllnu. Nýlega uppgötvuðu menn að El Alamein hefur dásamlega baðströnd og síðast liðið sum- ar fóru þangað margir aucjugir Egyptar bæði frá Alexandríu og Kairo. Á næsta ári munu Bandaríkjamenn, Þjóðverjar, ítalir, Englendingar og Skand- ínavar verða meðsl gesta. Það verður í framtíðinni tekið á móti ferðamönnum til El Alamein strax á flugvellin- um í Kairo og þeim séð fyrir rösklegri toll og vegabréfaaf- greiðslu. Þar að auki verður komið upp góðum ferðum tll E1 Alamein, og fyrirhugað er að opna fil skoðunar ýmis svæði, þar sem orustan var háð en hafa til þessa verið bannsvæði. Einnig á að opna veginn frá Luxor til Rauða- hafsins fyrir ferðamenn sem og leiðina til hinnar frægu vinjar Siwa, sem iJggur i um 550 km. fjarlægð frá Níl inni í Libíueyðimörkinni. Egyptar. búa stöðugt við skort á erlendum gjaldeyri og eru þessar aðgerðir ailar gerð- ar í því skyni að laða að land inu erlenda ferðamenn Stjórn. in í Kairo ætlar ekki að láta Spán, Ítalíu, Frakkland og Grikkland ein um að nýta gott loftslag bg fjagurt fandslag lengur fyrir erlenda ferða- menn, en það hafa sem kunn ugt er öll þessi lönd gert lengi með góðum árangri, sem hefur bætt fjárhagsafkomu og þó sérstaklega gjaldeyrisskort þessara þjóða að mun. í fram- tíðinni ætlar Egyptaland að f^- sinn skerf af ferðamanna- straumnum til Miðjarðarhafs- ins. Egyptaland hefur líka margt að bjóða ferðamönnum, sem áðurnefnd lönd hafa ekk:, og þar við bætist, að enn hafa tiltölulega fáir ferðamenn kom ið til Egyptalands miðað v.ð þann fjölda, sem til hinna Mðjarðarhafslandanna hefur komið. Egyptaland er nýtt ferðamannaland og Nasser er staðráðinn í að nýta þann möguleika út í æsar. (I.P.) N$>n Ol iur l rcL HJJbti cCS indtfri ÐSGLEGS YFIRLEITT hefur þróun I peningamála verið hagstæðari það, sem af er þessu ári, — heldur en værið hefur á sama; tíma undanfarin ár, segir í nýútkomnum Fjármálatíðind-1 um. j Síðan segir á þessa leið í Fjárniálatíðindum; Sparifjárinnlán hafa aukizt mun meira en á sama tíma í fyrra og útlán einnig, en hlut fallið milli aukningar spari- innlána hins vegar og útlána er hins vegar heldur hagstæð- ara nú en þá. Gjaldeyrisstað- an hefur batnað mjög mikið eða um 118.1 millj. kr. frá ára,mótum til ágúf^.oka, en versnaði á sama tíma sl. ár um 12,8 millj. kr. Peninga- magn hefur hins vegar auk- izt mjög einkum vegna mik- illar hækkunar á innstæðum á ávísanareikningum. Aðstaða ríkissjóðs gagnvart Seðlabankanum hefur versnað mjög frá áramótum eða um 11.9 millj. kr. á móli 46,5 millj. kr. sl. ár. Yfirleitt hefur reikningsstaða .ríkissjóðs Ver ið verri á þessu ári en var á sl. ári. Slafar það af verulegu leyti af því, að innstæður Útflutningssjóðs eru nú nær engar en voru mjög háar mest allt árið 1960. Staðan fór versnandi tif loka júlímánað- ar, en þá nam nettóskuldin 126.4 millj. kr. en batnaði síðan um 59,9 millj. kr. í ág. Árið 1960 var þróunin svip- uð. Þá fór staðan yfirleitt versnandi til loka júlímánað- ar en batnaði úr því. Reikningsstaða banka cg sparisjóða við Seðlabankarn batnaði alls um 361,5 miflj. kr. til loka ágústmánaðar, en á sama tíma sl. ár um 51,1 millj. kr. og 131,8 millj. kr. Lausn nr. 43 Halldóra M. Halldórsdóttsr, Eskihlig 8 R. hlaut 100 kr. verð laun fyrlr lausn á krossgátu nr. 43, Hun er beðin að vitja verð' launanna á ritstjóm Alþýðu- blaffsins. fi K> O £S r-f « 44 8í +> -ti u « o -p U P bSr-JVl «5 +> í? I) +> htl & *H H rd Ö <B bOfH tf ■H ö C tá II sa n © ii +> («H h (Ö O E H o S-I h e is aj n rö H H tí 1! 11 H 3 B II 11-0 tCR II II p.SH c? +> tf M -H P E ® U U «ð hJd il H ti M U^0 G O o3 H S íö 11 rlrlrl t'a'Ö SP tð O C II 5X3 P öS «0 ,0 O U X3 W tð +> II H i—I Ii tð ij h röOrl 11 C X3 H >0 o R c.i r-t'O 4-! H H :u Vi 11 vi b töií II xs? u <>i n c3 ol +> +> íú +> II +'. p C :( H xo t\i V tS II 11 1 Krossgáta nr. 46 ' Jg ' 1 rr Rvi'vC. SAitLhd KV/t á> 1 ; L'a-r fCRAFTA ve <? k. HV£ iT 1 Vf i Hfl 5A'cppfl BA6- ft/\j WÓiCL fl í k V iT 4AM/V Sa F| A t*C61 u R€ <>T4 V( >*i) 1 Ai fr L S l6r'vjb|/vt+ IW' /T. /l\ fl Tx ISAR, \J C'8 \) - (ý 1 Á/ | A/ c| f H m 1r 1 'Tl \ 1 | , %:? 1 fl Ij ** '' ! T D UCr- LíCtLR ftl?) UÍcfy.N u t h =L. He-rr^ PO K A F? FLIÓT FiÍK- lA/ fi KEen B:;4 M JfO t(\l A ’T-'nná |A L D V ÍIPP- C.!ÍTv4 'Jc R 5a/ 1 5T w v Fdr- SKé^TI þýbuR [tANv uR i r i V 'í Í1>V Ran Cr C LU 0 R> SaiauÍvB ÍR'éú- UR 1 1 A/ N - H É » A1TA \ ? X-FL- /IiAdvó J> K 4 > ' •■.. ■■ ■ 1 ■ + e stor W'vLUr 6 IA/J) (r R A u kAtiA P L lAWR 3 CrfiP Öi/éþR R > V/f t,r IAlpi •>40, 'Vi - 6 A/T>|/V£í > L T fl ALlC c* S . : ’tí iMtfíuíh R. T A A É- \ A/K . t,T. 1 » í Í»L * •>“ t • /v 5 t T Ð \N \N Alþýðublaðið — 19. nóv. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.