Alþýðublaðið - 21.12.1961, Síða 3
Kongómálið rætt í
öldungadeildinni
SLYS
UMFERÐARSLYS varð
klukkan í'úmlega 8 í gærmorg
un á Hringbraut skammt
vestan við’ Melatorg.
Þar varð eldri maður, Karl
Friðriksson, Kvisthaga 3, fyr
ir . bifreið. Hann kastaðist í
götuna og var fluttur á Slysa-
varðstofuna.
Meiðsli hans virtust ekki
mikil, en fullnaðarrannsókn
hafði ekki farið fram síðasl er
vitað var.
Á fjáröflunardcgi Flug-
björgunarsve.i /uúnnar þ.
3. þ. m. samþykkti stjórn
Loftleiða h.f. að gefa F.
B. S. tíu þús. kr. til
styrktar starfsemi sveit-
arinnar. Á myndinni er
forsíjóri Loftleiða, Alfreð
Elíasson að afhenda for-
manni FBS, Sigurði M.
Þorsteinssyni, ávísunina.
DRANGAJÖKULL
veiöi
SÍLDVEIÐARNAR gengu vel í
fyrrinótt, bæði vestur vtð Jökul
' og í Miðnessjó. Bátarn r þurfa
nú orðið að ssckja allt að 50
mílur vestur frá Jökli til að fá
einhverja síld. Eins og kunnugt
er, er síldin mjög smá, sem veið
fst í Miðnessjó, en bar er mík ð
magn, og hafa bátarnir sprengt
næturnar þar.
Til Reýkjavíkur komu niu
bátar í gær með 3600 tunnur.
Hæstir voru Víðir SU 600 tunn
ur, Björn Jónsson 750 tunnur,
Frh. á 14. síðu.
Þær „húluðu"
á Laugarvatni
ÁRSTÍÐIN er að vísu
röng fyrir húla-húla, en
myndin að tarna — sem er
íslenzk þótt ótrúlegt sé —
var núna f.vrst að berast í
hendurnar á okkur. Hún er
tekiið á Laugarvatni, og dans
stúlkurnar eru námsmeyjar
á Húsmæðrakennaraskólan-
um. Efninu í laufblaðabiining
inn munu þær hafa safnað á
staðnum.
KOMINN
DRANGAJÖKULL, hið nýja|
skip Jökla h.f. kom til Rvíkur
á sunnudagskvöldið. Skípið er |
1909 rúmlestir brúttó, og í alla :
staði mjög glæsilegt og full-
komið. Það er smíðað í skipa-
smíðastöðinni Der Werf í Deest
í Hollandi. Það tók rúmt ár að |
byggja í>að, en samið var um
smíði þess skömmu eftir að
Drangajökull „eldri“ fórst á
Pentlandsfirði.
Nettóstærð skipsins er 12001
tonn eða 3402 rúmmetrar. —j
Mesta lengd er 289 fet og
mesta breidd 40.3 fet. Fullhlað
ið ristir skipið 16 fet og einn
þumlung. Það er búið 2000 hest
afla Deutz dieselvél, sem á að
gefa rúmlega 13 mílna hraða
þegar skipið er fullhlaðið.
Állar lestarnar f Dranga-
jökli eru einangraðar og getur
hver um s;g haldið 20 gr. á C.
| Lestarrými er fyrir 1870 tonn
: af freðfiski. Sérstakur blástur-
I útbúnaður er í lestum til á-
vaxtaflutninga.
Allur útbúnaður að áhöfn er
eins góður og bezt' verður á
i kosið. Allir hafa sérklefa, sem
eru búnir góðum húsgögnum
og sérstöku hita og kæli-
kerfi. Þá þarf ekki að taka það
fram, að skipið er búið öllum
hugsanlegum siglinga og örygg
istækjum.
Forstjóri Jökla h.f. Ólafur
Þórðarson. hafði með höndum
alla milligöngu með smíði á
skipinu.
Ivar Orgland
lektor í Lundi
IVAR ORGLAND, sem er
mörgum Islendingum að góðu
kunnur síðan hann var sendi-
kennari í norsku við háskól-
ann, liefur verið ráðinn lektor
í norsku við háskólann í Lundi
og flytzt þangað ásamt fjöl-
skyldu sinni í janúar næstk.
Ivar Orgland var norskur
sendikennari við Háskóla ís-
lands á árunum 1951—59 er
hann flutti heim aftur til Nor
egs þar sem hann hefur stund
að kennslu. »
DEAN RUSK utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna sat fund
með utanríkismálanefnd Öld-
ungadeildar Bandarikjaþings í
tvo og háifan tíma í dag. Þar
var rætl um Kongómálið og
stefnu bandarísku ríkfsstjórn-
arinnar í því máli. Að fundin-
um loknum sagðist Rusk von-
ast t;.l áð leiðlogar Kongórík-
is kæmu sér saman um ágrein
ingsmál þau, er þar hafa verið'
efst á baugi Hann kvað Ge-
orge Ball varautanríkisráð-
herra hafa gert góða grein fyr-
ir stefnu stjórnarinnar í því í
gær. Rusk hvað stjórn Banda-
ríkjanna óska eftir trausti og|
sterkri stjórn í Kongó er and-
stæð væri kommúnistum. —
Bandaríkjastjórn andstæð þvi,
að SÞ gengi út fyrir verka-
hring sinn í Kongómálinu.
Þeir Adoula og Tshombe
ræddust við í Kitona í dag. Er
orðrómur á kreiki um að þeir
hafi náð bráðabirgðasamkomu
lagi.
Þeir Macmillan forsætisráð-
herra Breta og Kennedy Banda
ríkjaforseti ræðast við á Ber-
muda nú seinni hlula vikunnar.
Mun forsetinn halda til fund-
arins á fimmtudagsmorgun. —
Fundurinn stendur síðan á
fimmtudag og föstudag. Þeir
munu ræða Berlínarmálið,
Kongó, Goa, Nýju Gíneu o. fl.
aðkallandi vandamál.
Krishna Menon landvarna-
ráðherra Indverja er kominn
yfir að auðvelt sé að rökstyðja
nauðsyn aðgerða Indverja í
Goa. Segir Menon að Indverjar
hafi nú leyst Goamálið.
Sokarno forseti Indónesíu
sagði í dag, að hann hefði nú
í síðasta sinn aðvarað Hollena-
til New York og hefur lýst þar inga vegna Nýju—Gineu.
STÓRAUKIN SÍLD- ,
ARVERKUN BÆJAR-
ÚTGERÐAR RVK. f
SÍLDARVERKUN Bæjar-
útgerðar Reykjavíkur hefur
verið stóraukin. Hefur verið
fengin ný frystivélasamstæða
til að auka afköst fiskiðjuvers
ins og átti að taka hana í notk
un í byrjun desember.
Framkvæmdastjórar Bæjar-
útgerðarinnar skýrðu frá
þessu á fundi útgerðarráðs
6. desember sl.
Á sama fundi skýrðu þeir
frá því, að síld hefði verið
súrsuð í nokkrum mæli. Kem-
ur þar að notum síldarflökun
arvél sú, sem fylgdi í kaupun-
um á Fiskiðjuveri ríkisins.
Önnur áhöld við súrsunina
voru keypt af Síldarútvegs-
nefnd. Þá hefur verið söltuð
sú síld, er þótti hæf til sölt-
unar. Bæði söltun og súrsun
fer fram í fiskverkunarstöð-
inni við Grandaveg.
Tólf ára flokkunarviðgerð
stendur yfir á Bv. Hallveigu
Fróðadóttur. Verður skipið
nú búið þannig, að gera megi
það út á síldveiðar næsta sum
ar. >
Dágóð
Alþýðublaðið — 21. des. 1961 J