Alþýðublaðið - 21.12.1961, Page 12
ÞÚ geíur eignazt nýjan Volkswagen-bíl. árgerð 1962, fyrir aðeins 100 krónur ef
hepimin er með í happdrætt'í Alþýðublaðs ns.
Það eru aðeins 5000 númer í HAB.
Og þó kostar miðinn aðeins 100 krónur.
Gefið fjöfekyldúnnL HAB-ha^pdrætt ismiða í jólagjöf.
Athugið að það eru aðeins 3 dagar til HAB-dags.
Lát ð nú ekki HAB úr hendi sleppa á sjálfum jólunum!
Kaupið miða strax.
★
★
★
★
★
★
J
}
I
i
Farmenn fussa v/ð .
birta árlega yfirlýsdngar,
sem eru kommunum síður en
svo til hróss.
Framhald af 4. síðu.
ingana gildir líka um samn
inga bátamanna. Þar hefur
S. R. líka verið í samfloti
við kofmúnista og aðra, sem
með b'átasamninga hafa 'haft
að gera hin síðari ár.
Veturdnn 1959 fékk forustu
félag komma, Sjómannafélag
ið Jötunn í Vestmannaeyj
Um kjsrabætur. Þassar kjara
bætur voru veittar félaginu
vegna þe^ að það hqfði dreg
izt svo aftur úr félögunum
vtð p=vaf]^. að íafnvel út
gerðarmenn í Eyjum viður-
kenndu það.
Eins og sýnt hefur verið
fram á, er síður en svo að S.R
hafi verið dragbítur um kjör
sjómanna. Það er eftirtektar
vert að um eina samninga
stendur S. R. eitt. Það eru
farmannasamningarnir.
Þeir eru því eini rétti
mælikvarðinn á forustumenn
S. R. — í stétt farmanna
finnst varla kommúnisti.
Mér er tjáð að einn einasti
farmaður sé meðmælandi á
lista kommúnista, þrátt fyr
ir allan áróður og þeir fáu
sem hafa látið fleka sig til
þess að vera í kjöri fyrir þá,
Ég vil sv0 benda ykkur á
það félagar góðir, að í blaði
þeirra B-lista manna, kemur
eikkert hljóð frá farmönnum.
Þetía finnst mér sýna svo
ekki verði um villzt, ag það
séu aðrir en stjórn S. R. sem
eru dragbitar á kjör okikar
sjómanna. Þetta vita kommar
vel enda gera þeir lítið að
því að ræða kjaramálin og
bsnda á leiðir til úrbóta.
Kommúnistar bafa aldrei
barizt í S. R. til að laga kjör
eikkar sjómanna, enda datt
það upp úr einum kommapilt
inum sem sendur var í sum
|_2 21. des. 1961 — AlþýðubJaðið
Isiand / máli
og myndum
HELGAFELL hóf í fyrra út-
gáfu á nýjum bókaflokki, og
mun hugmyndin vera að e'in
bók í flokknum komi út á ári
fyrst um sinn. Fyrsta bókin
vakti verðskuldaða athygli og
útBESaan, enda var efni henn
ar;-: óvenjulegi: Allmargir
kiinnir menn skrifuðu um
bernskusTöðvar sínar eða aðra
kæra staði, og fylgdu litprent
aðar myndir, sem tókust af-
búiða-OTd.
í þowa'i. bók, sem nú er kom
in út' érú ritgerðir eftir 13
þjóðkunna menn: Arnór Sig-
urjóhSsbú'skrifar um Þverá í
Dalsmynni Ásta Sigurðar-
dóttir: Frá Snæfellsnesi, Guð
mundur Kjartansson:
Uaraldur Böðvars-
sofTT— Akranes—Skipaskagi.
Jón Evþórsson: Esjufjöll.
Njörður P. Njarðvík: í flæð-
armálinu. Páll Kolka: Kolku-
mýrar. Sveinbjörn Benleins
son; Yfirskyggðir dalir og hul
in pláss í Borgarfirði. Sverrir
Kristjánsson: Fögur er
hlíðin. Úlfur Ragnarsson: í
Laugardal. Þórarinn Guðna-
son: Kvöld við Öskjubál.
Þórárinn Helgason: í sporum
Ásgríms Jónssönar fyrir
hálfri öld. Þorsteinn frá
Hamri; Áfangar Borgfirð-
ings.
Helgafell ákvað í fyrra að
veita sérstök verðlaun fyrir
beztu ritgerðina að mati dóm
nefndar. Verzlaunin hlaut að
þessu sinni Njörður P. Njarð
vík og er géein hans nrjög vel
gerð, stemning yfir henni
allri og næmar myndir. Ég
hefði verið í nokkrum vand-
ræðum með atkvæði mitl um
tvær greinar bókarinnar; —
grein Njarðar og grein Har-
alds Böðvarssonar. Þær eru
ólíkar, en grein Haraldar gef-
ur mjög góða mynd af Skipa-
skaga og það er einhvers-
konar heiði yfir henni, birta
og tíguleiki.
32 litmyndir eru fyrir aftan
lesmálið frá ýmsum stöðum á
landinu, allar hinar fegurstu.
Aðra útgáfu hefur Helgafell
gert af bókinni, á ensku og er
í henni úrval greina og' mynda
úr báðum bókunum, sem út
eru komnar. Mun algengt að
menn kaupi þessa bók og
sendi vinum sínum erlendis.
vsv.
Lífsneistinn
FÁIR erlendir rithöfundar
munu hafa náð eins miklum
vinsældum og Þjóðverjinn
Erich Maria Remarque. —
Fyrsta bók hans: Tíðindalaust
frá vesturvígstöðvunum kom
út strax hér á landi í þýðingu
Björns Franssonar og síðan
hver bókin á fætur annarri
eftir því sem þær komu frá
hendi höfundar. Og allar hafa
þessar bækur selst mjög vel.
Remarque fjallar allt af um
viðfangsefni líðandi slundar,
eða atburði, sem gerst hafa í
náinni tíð. í fyrstu bókinni
skrifaði hann um fyrri styrj-
öldina, í annarri um heim
komu hermannanna og síðan
hver bókin af annarri.
Útgáfu fyrirtækið Dvergham
ar hefur nú gefið út eitt af
síðari stórverkum Remarques
og heilir Lífsneistinn. Efnið
fjallar um lífið í fangabúð-
ar um borð í einn togarann
til að hefja áróður fyrir vænt
anlegum lista við stjórn.ar
kjörið þegar ha.nn var kom
inn í rökþrot við einn félaga
sinn. það er .nauðsynlegt fyr
ir o’kkur ,að nú S. R. því ef
við höfum bæði Dagsbrún og
S. R. höfum við líf hverrar
ríkisstjórnar (í 'hendi okkar
og það er okkar markmið. Til
að þetta takist vilja þeir
um nazista og verður í allri
sinni sáru nekt alveg ógleym-
anlegt. Þrátt fyrir hræðilegar
pyndingar, niðurlægingu og
ofbeldi, lifir neistinn í sálum
hinna kvöldu og virðist höf-
undurinn stefna að því með
sögunni að sanna það, að það
sé ekki hægt að drepa sálina,
jafn vel þó að líkaminn sé
flakandi í sárum og að ör-
mögnun kominn.
Eins og allar sögur Re-
marque er þessi saga örlaga
þrungin, æsispennandi frá
fyrstu síðu til hinnar síðustu,
en henni lýkur með því að
bandamenn taka fangabúð-
irnar á sitt vald.
Ég held að þetta sé áhrifa-
ríkasta sagan frá síðustu
heimstyrjöld, sem ég hef les-
ið. Remarque dvelur nú í Am
eríku enda mun hann hafa
fengið bandarískan ríkisborg-
ararétt. VSV.
hrekja þá menn úr félagin.u
sem þeir ívita að fylgja þeim
ekiki að málum. Það er ekki
vegna umhyggju fyrir okkur
siómönnum sem þeir hatast
við hið svokallaða landlið, —
nei, góðir félagar, þeir sem
eru komrnar þótt þeir séu í
landi og búnir að vera það
áratugum saman eru góðir og
gildir í þeirra augum.
Gamall togaramaður.