Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 19
— allt niður í 19 ára og upp í rúmlega fimmtugt. En megnið af þessum mönnUm eru á bezta aldri. Þeir eru ekki komnir yfir það aldurs- takmark neinn þeirra, að þeir gætu ekki bætt ráð sitt. Yfirleitt eru menn ekki lengi hér, — þeir fá reynslulausn, sem kallað er, en það er skil- orðsbundið frelsi. — Sá, sem lengzt hefur verið, er búinn að vera fimmtán ár. — Af hverju haldið þér, að menn geri það, sem þeir vita fyrir víst, að kemur þeim í fangelsi? — Af kæruleysi fyrst og fremst, — kanski mest gagn vart sjálfum sér, því að allt kemur þetta fram á þeim sjálfum. Svo vildi ég segja, að Bakkus ætti drjúgan þátt í lögbrotum, — þótt ekki sé það alltaf. í þriðja lagi eru þessir menn á mjög misjöfnu andlegu stigi •— Eru þeir yfirieitt grann- vitrari en gerist og gengur? — Nei, alls ekki. Sumir eru fyllilega í meðallagi. Aftur á móti eru alltaf innan um menn, sem eru leiðitamir og áhrifagjarnir. — Hafa fangarnir óhindr- ,aðan samgang sín á milli? — Þar komið þér að hinu mikla vandamáli hér. — Já, unni hér er rekstur búsins, og er því nóg að gera á sumrin, en það vantar algjörlega skilyrði til að vinna hér vetrarvinnu en til þess þyrfti fyrst og fremst vinnuskála. Auk búverka hafa fangarnir unnið dálítið að steinagerð. En menn hér eru kvillasam- ir, — leggjast fyrir og þykj- ast veikir og óvinnufærir. Þessir ,,kvillar“ e’iga sér þó yfirleitt aðra orsök en raun- verulega, og ég held mér sé óhætt að segja, að þeir verða ekki veikir hér vegna slæms viðurværis, því að fæðið er fyllilega á bórð við það, sem gengur og gerist á bæj- um. — Er það satt, að fangar fái stundum „bæjarleyfi“ og séu þá stundum lengur frá en ætlunin var. Einu sinni var sagt, að fangi hefði verið tvo mánuði við jarðarför ömmu sinnar. . . — Það hefur víst gerzt, að fangar hafi fengið ,,bæj- arleyfi“, en það leyfi er þá •veitt af ráðuneyti og yfir- leitt við sérstakt tækifæri. Það ganga nú alltaf ýmsar sögur manna á milli Ein- hvern tíma heyrði ,ég um fanga, sem hafði fengið fjór- um sinnum leyfi til að vera þeir hafa það. En þessir menn eiga enga samleið og hafa sízt bætandi áhrif hver á annan. — En það eru eingöngu einmennisklefar hér? — Já, eingöngu einmenn- isklefar, — en fangarnir eru ekki lokaðir inni í klefum fyrr en klukkan 9 á kvöldin. — Og þeir vinna allir saman á daginn? — Já, — en eitt vandamál ið hér er einmitt, hve erfitt er með vinnu handa þeim. Undirstaðan undir atvinn- HÚN er stór lyklakippan, sem dyravörðurinn á Litla-Hrauni hefur í fórum sínum, - en allra lykla stærstur er útidyra- lykillinn. Neðsi niðri eru einangrunarklefarnir fjórir í röð. Þar er aðeins steyptur bálkur, og Ijósið er úti fyrir bak við grind. En á gangi í gegnum hælið sést inn í margan vist- legan klefa með rauðum húsgögnum, útvarpi og ýmsu dó ti. Á miðhæðinni er dálftii setustofa með billjardspili og myndum á veggjunum eftir fornan vistmann. — Sbúar húss- ins koma sumir hverjir fram tll þess að líta á gestina. Þetta eru ungir menn á galiabuxum, miliiskyrtum og köflóttum inniskóm. Einn er að smíða eififðarhjó!. Hann er búinn að vinna að því í mörg ár. En hjólið @r ekki enn fullbúið. Það vekur óhug að hugsa usn það að það eru rimlar fyrir útidyrahurðinni, sem er læst, Hún er rammlega læst, -- og það kemst enginn út nema stóra lyklinum sé sraúið í skránni. En það gleymist stundum, að ÞAÐ KEMST HELDUH ENG- INN INN án þess hann hafi útvegaðsérverustaðþarsjáifur. við jarðarför ömrau sinnar, — en ekki vil ég ábyrgjast ne'.tt um sannleiksgildi þeirr- ar sögu. — Hvernig er umgengni fanganna? — Þeir ganga yfirleitt ekki illa um. Margl þessara manna eru l:sthneigðir og snyrtimenni. Þeir gera margir hverjir skemmtilega muni, — smíða og mála. En húsið er óhentugt og óþén- ugt til allrar þjónustu. Að það er á þrem hæðum krefst meira starfsfólks en ella, en húsið var í upphafi alls ekki ætlað til Ifangageymslu heldur sem sjúkrahús. — Hvernig er dagur fang- ans? — Fangarnir eru vaktir kl. 8,00 og síðan er morgun- verður kl. 8 20. Klukkan 9,00 er hringt til vinnu. Síðan vinna þeir til hádegis. Matar tími er frá kl. 12—1,00, síð- an vinna þeir fram að kaffi, — kaffitími frá 3,30—4,00 og síðan vinna þeir til 6,00. Kvöldmatur er snæddur kl. 6 30, en siðan eiga þeir sjálf- ir tímann fram til 9,00, — en þá eru þeir lokaðir inni hver í sínum klefa. — Það vill nú verða misbrestur á því, að þeir virini svona mik- ið á veturna vegna aðstæðu- .'Skorts til allrar vetrarvinnu. . Að jafnaði eru tveir fangar í . fjósverkum til aðstoðar fjósa- . manni, einn fangi er að jafn- aði með fjármanninum, en i hinir hafa þá helzt til dund- urs steingerð og að hnýta dragnótapoka. — Hafa fangarnir aðstöðu til að hlusta á útvarp? — Já, það er hátalari í •. hverjum klefa, og sumir hafa ■ sitt eigið útvarp. Eftir út- ■ varpstíma eru ljósin slökkt. 1 rauninni er ekki leyfi- legt, að fangi hafi neitt inni hjá sér, en þeir hafa það nú samt. Ef maðurinn hagar sér á allan hátt vel, er ekki ger- legt að neita honUm uip .að hafa hjá sér hitt og þetta, sem gerir vistlegra í kringum hann og sem hann gelur not- að til að stytta sér stundirn- ar. Það veitir þeim mikla á- nægju. Fangarnir eru meira í handverkum en bókum. A þeim forsendum, að ekkert fari verr með fullfríska menn en aðgerðarleysið, hafa þeir fengið að hafa ýmislegt hjá sér og stundum meira en góðu hófi gegnir. Efri myndin er af Guð mundi Jóhannssyni, for- stöðumanni á Litla- Hrauni. Neðri myndin sýnir einangrunarklefa. Þangað liggur leið hinna ódælu. Jólabók Alþýðublaðs/hs 1961
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.