Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 25

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 25
nni'' ’ x „SINN er siður í landi hverju,ÍC segir máltækið. Þetta gildir einnig um jólasiði, — þótt jólasiðir flytjist dálítið milli Ianda. íslenzkt jólahald er óefað að einhverju leyti sniðið eftir dönsku jólahaldi og svo mun og í Færeyjum. Hið sérstaka og einkennandi hverfur smátt og smátt. En lengi eimir eftir af sitt hverju, sem tíðkazt hefur öld fram af öld, og sem er orðið rótgróið með hverri þjóð. Þannig er jólahald á Norðurlöndum SVIPAÐ, en EKKI EINS. Hver þjóð hefur eitthvað sérstakt, sem einkennir hennar jól frá jólahaldi nágrannalandanna. Við borðum íslenzkan mat á jólum; hangikjöt, laufabrauð, súrmat, harðfisk . . . Við eigum fleiri jóla- sveina en flestir og foreldrar þeirra, Grýla og Leppalúði, eru óþekkt fólk úti í heimi! Það er gaman að heyra um annarra siðu og háttu. Við snerum okk- ur til nokkurra erlendra stúdenta, sem eru við nám við Háskóla íslands, og báðum þá að segja okkur frá jólahaldi í heimalöndum þeirra. Evrópusvipur á borgum ausfursins Próf. Morita PRÓF. S. MORITA frá Japan tók Ijúflega þeirri beiðni að segja lít llega frá hátíðahöld- um í Japan um jólaleytið. „Meiri hluti Japana eru Búddatrúar eða shintóar. Um krlstin jól, er því ekki að ræða. Okkar ,,jól“ eru eigin- lega 8, apríl, — þá er haid- inn hátíðlegur fæðingardagur Búdda, En Japanir eru. yf r- leitt ekki sérstaklega trú- hneigðir né fastheldnir á trú sína. Flestir láta s g trúmál litlu skipta, og allar trúarat- hafn;r og trúarsiðir eru í sam bandi v ð hofin. en ekki heim ilin Á hátíðum flykkjast prestar og börn til hofanna, — en hofsókn er ekki almenn hjá fullorðnum. Auðvitað halda hin r kristnu í Jap?n sín jól, — en fyrir hinum er jóladagurinn aðeins mik- .11 verzlunar- og annadag- ur. Þá fer unga fólkið á dans leiki, ýmis konar samkvæmi og „partý“, og það er dansað og drukkið. Nýársfagnaðurinn er mikl- um mun meiri hátíð. Þá fara Shintoarnir í hof sínogbiðja, skipzt er á heimsóknum með al vina cg vandamanna og gefnar gjaf.r. Einkum eru börnunum gefnar gjaf.r, — og börnin í Japan trúa á sanis konar jólamann og börn Vest urlanda. Á jóladaginn fara flestir út — en nýársfagnaðurinn er hátíð heimilanna. Þá er gerð sérstök riskaka, sem er mjög sæt, og sem börnum þykir m kið sælgæti. Blórn setja mestan svip á nýárshátíðina Eins og að hér táknar orðið fiskur stundum þorsk táknar orðið blóm í Japan stundum kirsuberjablóm, en k rsuberja blóm vaxa alls staðar í Jap- an og eru mikið notuð tii skreytinga. Á þessum árstíma vex einn g annað blóm, sem heitir ,,kannski — hamingja“. Þetta blóm, sem er gult að lit, er alls staðar að sjá um nýár ð í Japan, og allir viljá hafa það á heimilinu, því að „kannski færir það ham- ingju“! Ég býst við, að margir, sem koma austur til Tokio undrist, hve munurinn er raunar lítill á milli Japan og Evrópu. Vissulega eigum við asíiskar erfðavenjur, gamla hluti, gömul hof og hallir í austurlenzkum stíl, en borgirnar hafa evrópsk and- lit. Það, sem fyr.r augun ber í borgum Japans í dag, kemur Evrópumanninum kunnug- lega fyrir sjónir. Nýtízku byggingar, nýtízku klætt fólk, nútíma hraði! Þetta set- ur sv.p sinn á borgirnar þar eins og hér. Japanskar konui' og stúlkur eiga margar hverj ar hinn sérkennilega jap- anska búning, kimono, —• karlmennirnir, eiga sumir þjóðlegan klæðnað. En, þessir ,,þjóðbún.ngar“ sjásb ekki lengur á götunum. Þeir eru aðeins notaðir tvisvar á ár.: — á nýárinu og 8. aprii. Hin sérkennilega hárgreiðsla kvennanna er einnig a9 hverfa. Þegar ég var lítiH strákur sá ég endrum og eina konur á kimono með aftui’- kembt hár, — nú sjást þær Harold Bjarnason Jólabók AlþýðublaSsins 1961 — 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.