Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 39

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 39
Suðurnesjum á leið austur í Árnessýslu. Þetta var um Jóns messuleytið, . og vai- veður bjart og' stillt, e ns og bezt get ur orðið á þeim tíma árs. Þeir félagar Iögðu af stað gangandi undir kvöld úr Rvík, og segir ekki af ferð þeirra, fyrr en þeir komu upp að sæluhúsinu á Kolviðarhóli. Var það nær óttuskeiði, og kom þeim sam an um að hvíla s'S í húsinu nokkra stund og láta sér renna í brjóst, áður en þeir legðu á Hellisheiði. Er þeir opnuðu hústð, brá þeim . kynlcga v ð að heyra söng uppi á loftinu. Áttu þeir ekki þar manna von, því úti fyrir voru eng'n sjáanleg merki mannaferða. Þeir félag ar héldu nú inn í húsið og upp á Ioftið og opnuðu hlerana, en .þá b'rtist þeim kynleg sjón. Á pallinum frammi við gluggann sat maður einn. og virtist sá vera góðglaðnr. Var hann fyrirmamilegur ásýnd- um með kollháan pípuhatt, hárkollu og glæs búinn en yzt fata var hann klæddur kavíu .af dökku klæði með silfurhnöppum sinn á livoru kragahorni. Á milli fóta sér á gólfinu hafði hann byttu all stóra, fleytifulla af brcnni- víni, og lagði sætan ilm upp af ílátinu. f annarri hendi hafði maðurinn tinkönnu eða krús og jós með heiini brenni víninu úr byttunni, dreypti á og hellti síðan aftur upp í byttuna. Horfði hann glettnis fullum augum yf,r iðju sína. Þeir ferðafélagar köstuðu kveðju á h nn kynlega náunga og létu i ljós undrun sína yfir háttalagi hans og hversa vel hann væri birgur að ölföng- um. Eigi tók hann kveðju þehra, en í. þess stað rétti hann fram annan fótinn, sem á var danskur blankskór og kastaði fram vísu þessari með dimmri röddu: í stóru tánn.i tappi er. Ég tek hann úr með Jagi. — Rauða mjöðin renna fer og romm af bezta tagi. Síðan stóð hann upp og sló frá sér hendinni með brenni- vínskrúsinni. Með það hvarf hann allur í einni svipan með eldglær ngum, og varð rökk- urdimmt á loftinu. Varð þeim félögum harla bilt við og ó- notalegt og hrukku scm óðir menn ofan stjgann og út í hjarta vornóttina og rann þá af þeim mesta ónotakenndin. Eigi treystu þejr sér aftur inn í sæluhúsið og héldu því upp Hell'sskarð og austur heiðina. Komu þeir um ris- mál að Reykjum í Ölvesi og sögðu tíðindin af kontu s'nni í sæluhúsið og höfðu yfir vís- una, er draugurinn kvað og þótti flestum furðuleg frásag- an. Barst hún út, og flaug lýs ing'n af hinum kynlega kump áni víða. Þóttust þá margir þekkja þar assistent þann cða verzlunarþjón, er Iengi var í Sunchenbergsverzlun í Reykja vík. Hafði hann þann starfa á hendi að mæla ölföng verzl unar'nnar, og ,var sjálfur harla ölkær. Hafði hann liaft þá siðvenju sumár eftir sum- ar á helgum dögum, að ríða upp að Kolviðarhóli og inn í Marardal og neyta þá drjúg- um dreypifórnar nnar. Taldi hann ferðir þær sínar mestu unaðsstundir, og liafði haft orð um, að inni i þeim sumar fagra fjallasal kys, hann helzt beinin að bera. En einmitt veturinn áður en saga þessi gerðist, hafð maðurinn sálazt á sóítarsæng. í Reykjavík. Trúðu menn því, að þarna hefði svipur hans verið kom- inn til fyrri stöðva, með þe m kynngikrafti, að hann mátti mæla við mennska menn og skemmta sér við .söng og glasaglaum. Þetta er haft eftir frásögn Jóns Sigurðssonar járnsmíða- meistara, Laugavcgi 54, Reykjavík. —o— — En þessi saga er gömul, og þannig er um flestar draugasögur, sem sagðar eru. Gerast engr du)la,rfal’.ir )at- burðir nú á dögum? — Jú víst gerast þeir, ■— ekki síður nú en fyrr, en fó.k veitir þvi minni athygli vegna hávaða nútímans. Þó get ég sagt þér sögur sem eru nýjar af nálinnj. —o— HELLISHEIÐI hefur verið þjóðle'ð .um aldaraðir og á þeirri Ieið hafa margir váleg ir viðburðir gerzt. Menn hafa orðið þar úti í vetrarhríðum og skammdegismyrkri. En eft ir að samgöngutæki breyttust, góngunienn hættu að feta þar fornar slóðir, akvegur var l2gður yfir he'ðina. hestvagn ar komu til sögunnar og siðar bílav og öld menningar og íækrii lagði þar land andir fót, voru reimle kar þar ekki með ö!Iu útdauðiv. Allt fram el’tir þessari ö!d urðu menn þar varir við ýmsa kynlega fyrirburð , einkum á síðkvöld um. þegar vont var veður og dimmt var af nót.t. Slíkí hefur verið að gerast fram til síð- ustu ára. Á áratugnum 1920 —30 og fram á fjórða tuginn urðu menn oft varir við kyn- legan ferðalang á Hcll sheiði. Kom sá oft á móti ferðamönn um og var íorkennilegur á- sýndum og bav poka á baki. En er hann var kominn í ná- munda við menn á veginum, hvarf .hann ávallt sjónum þeirra. Fældust þá jafnan hestar, og mönnuin varð ó- notalega v'ð og eins og lam-. aðir á eftir. ■—o— EINHVERJU sinni sem oftar var ferðamaður með hestvagn á Ieið yfir Hellisheiði. Var það um vetur og lenti hann í hríðarveðri og gekk ferðalag ið seint og erfiðlega. Svo sagði hann síðar frá, að á löng um kafla á heiðinni hefði göngumaður, einkennilegur mjög, verið ýmist á hl'ð við sig eða nokkrum föðmum á undan. Var hann torkennileg ur ásýndum .og bar poka á baki. Eigi mælti hann nokk- urt orð til ferðamannsins og gaf engin svör, þótt hann væri ávarpaður. Það þótti ferða- manninum einna óhugnanleg- ast við kumpán þennan, þeg- ar hann fór fram úr honum nokkurn spöl. kom síðan á móti honum og hvolfdi inni- hald'nu úr pokanum, en það var ber og skinin mannabein. Svo hvarf allt í einni svipan, en að .lítilli stundu liðinni endurtók s'g sama sýnin, gekk svo lengi nætur eða unz veðri slotaði og birti af degi. —o— ÞAÐ var eitt sinn um vetur, myrkt var af nótt. en veður gott og tungl óð í skýjum, að bíll var á leið yfir heiðina. (Það er stutt síðan saga þessi gerðist.) Voru í bílnum fjór- ir menn. og sem að líkum læt Ur var ekið með fullum Ijés- um. Allt í einu cá bílstjóiínn, að gangandi maður kom á móti bílnum, gekk hunn veg- kantinn og har klyfjar í bak og fyrir. En er hann var kom inn í námunda við bílinn, snarbeygði hann ínn á veg- inn, og skipti það engum iog um, að hann hneig þar niður og bíllinn yf.r hann. Bílstjór- inn snarhemlaði i dauðans of- boði, þaut út úr bílnunt og far þegarnir með, er séð höfðu það. sem gerzt liafði. Töldu allir víst, að maður nn lægi limlestur eða dauður undir bílnum. En þegar að var gætt, var þar engan mann að sjá, og .einskis urou þeir frekar varir t'I skýriugar þessu furðulega fyrirbæri. Svo mjög varð bílstjóranum um atburð þennan, að eigi treyst ist hann til að aka bílnum á eft'r, einn farþegauna gat tek ið við því, og var svo haldið áfram ferðinni. —o—■ ÞAÐ var öðru sinni um haust í góðu veðri, en myrkt orðið nætur, að bíll var á leið suð ur yfir Hellishe ði. Eigi var annað manna í bílnum en bíl- stjórinn. Þegar hanu kom nlð ur á móts við Hveradali veit hann e'gi fyrr til en maður stendur á .vcgkantinum og veifaði til bílsins. Bílstjórinn stöðvaði bíí nn og opnaði hurðina. Ávarpaði þá ferða- langur þessi bílstjórann með þessum orðnm: ,,TiI Kolviðár hóls!“ og utn leið benti hann út í myrkr.ð til vcsturs. Að, svo mæltu snaraðist hann upp í bílinn í sæti fyrir aftan bil- stjórann, var hann með far- angur nokkurn bundinn um rxlir, en kippti honum af sér um leið og hann steig upp í bílinn. Ók nú bílstjórinn á- fram og allt til Kolv ðarhóls, því þangað átti hann sjálfur erindi. Eitthvað tvisvnr sinn- um ávarpaði hann farþega sinn. en fékk ekki orð af hans vörum. Þótti honum það kyn le.gt og hálf geigvænlegt. En þegar hann kom í hlaðið á Kol viðarhóli, le't hann aftur fyr ir sig íil hins kynlega fóru- nauíar. Var .sætið autt og" ekki reykur sjáanlcgur a t honum. Brá þá bílstjói'amtm mjög, komst bann með naum indum inn í hús á Kolviðar- hóll, sortnaði honum þá fyrir augum, er hann leit ljós ð í stofunni . og varð hann aði leggjast upp í rúm um stunól arsakir. Gisti hann þar svo um nóttina, því eigi treysti bann sér að halda áfram fyrr en biríi af degi. Fleiri sögur munu vera t J þessu líkar af dulrænmn íyr- irbærum á Hellisheiði frá si$ ari tímum, þótt ekki veröi frá þeim sagt hér. .—o— — En heíur þú sjálfur ekki orðið var við neitt? Varðst þá ekki var v'ð neitt, þegar þú varst að byggja upp gömlu kirkjuna í Árbæ? — Ó. jú. Ýmislegt gæti þa?) verið, sem ekki er unnt að segja frá að svo stöddu. Hin r fornu viðir eru .mettaðir minningum bæði helg og þjóð' trúar, og það fylgir heim allt af ehthvað, — en það gerir engum ne'tt uem gott. —o— Ekki vilöi hann svo segia- meira wn það, — en dular- fullur var rvipur kirkjusmiðas ins. H. Svipir a5 vestan Framhald af bls. 33 hver frá Hrauni í dag. Þegar- smöluninni var lokið eftir miðjan dag, kom í ljós, að í okkar fé voru 3 lömb frá Hrauni. Og rétt á eftir komu 2 piltar frá Hrauni að- vitja kindanna, en hvort Móri hefur farið með þeim í þetta sinn, veit ég ekki, en. hans varð ekki vart á Skaga lengi á eftir. En hvernig leit svo Móri greyið út? Það var hin brennandi spurning dagsins hjá niér í þá daga. Spurði ég vinnukon una í þaula eftir Móra og bað- hana að segja mér allt, sena hún vissi um Móra, bæðx ætt hans og útlit. Erfiðlega gekk að fá svör- við þessu, sem von var. En. lýsingu fékk ég þessa: Móri var ekki stærri en 10—12 ára strákur, í mórauðri prjóna- peysu, samlitum buxum, mórautt hár, með mórauða. prjónakollu á höfði. Andlitið var ekki ófrítt en sló á það móleitum blæ, svo hann bar rétt nafn að vera nefndur Móri. Hún taldi hann hrekklaus- an, nema að hlæja og skæla sig framan í fólk og í eimi og öllu glaðlegan og skop- legan. Aðeins tvennt á Skaga taldi sig hafa séð Móra. Ei* þeir, sem sáu Móra, sögðu. henn bera nafn sitt me'ð réttu. En ekki getur sá, er þetta ritar, þar um dæmd, því að hann sá aldrei Móra. KOLVIÐARHÓLL Jólabók Alþýðublaífsins 1961 —-3^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.