Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 29

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 29
Joulupukki (jólasveinninn) kemur með gjafJrnar til barn anna, Hann kemur helzt í eig in persónu til krakkanna með sítt og mikið skegg. — En ef pabbi krakkanna á ekki jóla- sveinabúning^ hendir hann bara pökkunum inn um dyrnar og lætur þau ekki sjá s:g. Svo segir mamman, að joulupukki hafi hent pökkun- um inn um leið og hann þaut framhjá. ÖU lítil f.nnsk börn trúa því, að joiuupukki komi á hreindýri frá fjalli, sem heitir Korvatuturi, það þýðir Eyrnafjall á íslenzku. Ég veit ekki hvers vegna fjall.ð heit- ir þessu skrítna nafni né hvers vegna joulupukki hef- ur allaf komið þaðan. Og nú er þetta fjall ekki lengur í Finnlandi. Rússarnir tóku það. Joulupukki hefur samt alltaf hingað tj kornizt til krakkanna á jólunum, en ég veit ekki hvort hann kemst alltaf. — Bezt dansa byggðadrengir „SKALT þú til veizlu í kvöld?“ seg r stúlkan, sem kemur inn tii Enni Petro, þar sem hún er að strjúka fína kjólinn sinn með gullsl kj- unni. Stúlkan, sem spyr, er færeysk og heitir LIV JOEN- SEN. Lív hefur ekki verið hér nema nokkra mánuði, en liún talar íslenzku þannig, að hver maður skilur fyrirhafn- arlaust, og húa segir, að það sé bæði gott og vont að læra íslenzku fyrir Færeyinga, því Liv Joenscn að þeir geti gcrt sig skiljan- lega strax og hirði því minna um að tala málfræðilega rétt. í rauni'nnt langar .hana mest til að 1 æra fær- eysku, en það er ekki hægt heima í Færeyjum, bara í Danmörku, og þá vildi hún heldur fara til ívlands og læra íslenzku a. m. k. í ár og sjá svo hverju fram yndi. — Á byggðum, — ég á vlð úti í sveit, eru jólaslðirnir miklu færeyskari en í Havn (Þórshöfn). Þar eru jólin dá- lítið dönsk. Úti á byggðum er alltaf borðaður ræstur fiskur (soðinn siginn fiskur) á jólun um, svo eru borðaðir sperðlar og hrísgrjónagrautur. Á bændabýlunum er líka borð- að heitt slátur. Jólin hjá okk ur standa alveg fram á þreít- ándann, 6. jan. Við drekkum mikið og dönsum um jólin, og það er dálít-ð táknrænt eins og segir í gömlum kvæðum hjá ykkur og okkur Þið seg- ið: „Guð mun ráða. hvar við dönsum næstu jól,“ við höf- um þetta svona: „Guð mun' ráða, hvar við drekkum næstu jól.“ Allir reyna að komast heim til sín um jólin, og sjómenn- irnir, sem setja svíp siun á lífið í Havn, hverfa heim. Havn er því dauður bær tim jólin. En þá dönsum við bara fá heima, — og það er oft bezt. Allir Færeyingar kunna að dansa færeyskan dans, en mismunandi vel. Mest og bezt er dansað úti á byggðunum, þar sem er fámennt. Mestu dansmennirnir eru byggða- drengir, sem sitja heima hjá mömmu. Þá er sung.ð þar og dansað á vókunni, og þar eð ekki er svo mikið um aðra tilbreyt'ngu og skemmtanir, gangast þeir aiveg upp i dans mum og þrautþjálía sig í mörg ár. í>að þarf líka. I»á lifa þe'r sig alveg inn i dans- inn. Svo kveikiu'.n við mikið af GLADYS HIRD er frá Norð- ur-Englandi. Hún ætlar að fara til Ástralíu að ári og kenna sænsku við liáskólann í Melbourne. Hún hefur aldr ei komið tif Astralíu, — en Gladys virðist samt ekki neitt hrædd við að ráða s g út í ævintýrið og horfir björtum augum til framtíðarinnar. Hún seg'r. að nútíma íslenzka sé kennd við Melbourne-há- skóla, — en sjálf ætlar hún ekki að kenna íslcnzku, þótt hún dveljist hér við íslenzku nám í einn vetur. —o— Ijósum á jólunum, Nú er raf- magn komið um allar Færeyj ar, — en samt kveikjum v.ð alltaf kertaijós í öllum glugg um á jólakvöldið og förum svo út til að sjá ljósin í glugg unum. Það er mjög fallegt, og líklega er þetta erfð frá þeim tíma, þegar myrkrlð var mik ið á hverjum bæ — og Ijós í glugga hát'ð. ☆ Gladys Hird ÞAÐ er unn.ð fullan vinnu- dag á aðfangadag jcla og eng in hátíðahöld yfirleitt í Eng- landi þann dag. Fólk, sem til heyr r ensku kirkiunni, fer þó oft á tíðum til miðnætur- messu klukkan tólf á miðnætii jólanóttina. Á jóladaginn er svo snúið sér ao því að halöa hátíð, sem einkum felst í mik) um matarveiziurn Þá er borð aður kalkún með sérstóku jólagrænmet; og sérstakur jólabúðingur með konjakki og alls konar góðgaíti. Klukk an 2—3 (13.00—14 00) á jóla dag flytur drottningin ræðu, sem útvarpað er og sjónvarp- að um gjörvallt Bretaveldi, Flestir þegna hennar hlýða á þessa ræðu. Síðdegis á jcla- daginn er drukkið te með sér stakri jólaköku, sem er sam- ansett úr mikið til sömu efn- um og jólabúðingurinn. — Við borðum hræðilega mikið á jólunum: ávexti, hnetur, sælgæti, kökur og yfirleitt allt, sem nöfnum tjáir að nefna, og fólki þykir gott. Sancti Kláus kemur á jóla- nóttina með gjafir handa börnunum, og þau taka þær, upp á jóladagsmorgni. Ef um barnafjölskyldur er að ræða, halda þær yfirleitt jólin heima, — en aðrir fara út og halda jólin úti. Það er engin sérstök helgi yfir jólunum í Englandi og enginn stífur há- tíðleiki. Fólk er að halda há- tíð, og það heldur þá gleði- hátíð á þann hátt, sem því bezt fellur og sem skemmtir. því bezt, Næsta dag (annan í jólum) köllum við boxing day (böggladag). Líklega heitir hann þessu nafni vegna þess að þá skiptast kunningjar á gjöfum, en á jóladeginum sjál£ um er aðeins skipzt á gjöfum innan fjölskyldunnar. Þann >dag fara margir á „partimi- me“ þ. e. í leikhús, þar sem sögðu eru gömul ævintýri með miklum skrautsýningum, söng og loftfimleikum. Eigin- lega er „pantimime" fyrir börn, — en marg;r futlorðnir fara líka til að sjá sögurnar sagðar á svona skrautlegan hátt. Og svo daginn eftir — ferðu aftur að vinna. Eins og ég sagði áðan, þá er jóladagurinn ákaflega ó- hátíðlegur hjá okkur; — þú situr ekki og lest upp úr bibli unnj né íhugar guðsorð. Þá eru höfð samkværm, sungið og leikið. í Slcotlandi eru engin jól —• en þar er nýárið mesta hátið ársins og þar er einkennileg- ur sAur, sern þú hefur ef til vill gaman af að heyra um, og sem ég þekki af því að ég á heima í Norður-Englandi — skammt frá landamærum Skotlands. Þessi. siðu- er einn ig hjá okkur Eftir kluk.kan tólf á miðnætti á gamlaárs- kvöld er haft tilbúið vin, brauð og ostur eða eitthvað góðgæti fyrh fyrsta gestinn, sem ber að garði á nýja ár- inu. Sá maður verður að vera dökkhærður, því að ljóshærð- ur maður, sem kemur fyrstur gesta á nýja árinu, er sagður boða óhamiagju. Líklega er þess; siður trú frá dögum vík inganna, sem komu og óðu y£ ir Skotland. Það voru Ijós- hærðir menn, — Auðvitað högum við þvf svo t:i a ð fyrsti maðurinn, sem kemur á heimilið á ný- ársnóttinni, er dökkhærður. Við fáum hann 11 að ganga á milli húsa. Og nú eru tlestir Englendingar dökkhærðlr, — svo við erum hamingjusamt fólk. — Dökkhærður maður skal vera fyrstur gesta á nýja árinu Jólabók Alþýðublaðsins 1961 — 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.