Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 49

Alþýðublaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 49
HEIMA TVENN JOL Framhald af 11. slffu sjálfur uppi í koju og hef fengið margar hnuturnar fyr ir'. — Hvað ertu að gera uppi í koju? — Ég tálga út litla sveita- bæi með mörgum burstum og raflýsi þá. — Og selur í landi? — Nei, ég gef þá gönjlum konum og öffru fólk', sem ég þekki. — Hvernig er viðurværið á skipinu? — hað veltur nú á kokkun um. En sannleikur nn cr sá, að margir kokkar eru frá- munalegir sóðar og drykkju- boltar. Og stundum eru út- gcrffarmennirnir samhalds- samari en skynsamlegt er. En þetta er misjafnt. — Farið þið aldrei lengra inn í land en á krárnar? — Einu sinni kom prestur um borð og messaði. Hann af því fuglarnir. Viff fórum fimm. ,l>á Iágum viff í Aber- deen. Þaff tvennt, sem ég sá merkilegast, v^r sfijóskafl um hásumar og kastali Elísa betar annarrar, :þar sem hún er á sumrin, kerlingargrey ff, — Er nokkur draugur á skipinu? — Nci, ég hef aldrei orðiff var viff það. — En hefur mann tekið út af skipi, sem þú hefur verifi á? — Já, það hefur oft .sk<!'ff. Elinu sinni vorum viff að sigla út á Max Pemberton ... Á ég aff segja þér þessa sögu? — Já, endilega. — Ég svaf i lónni, sem viff kölluðum, — eða fremstu koju, — en á móti mér svaf maður( sem var uppi þegar ég var lagztur 11 hvíldar Mér rennur snöggvast í brjóst í kojunni og í gegnum svefn- inn finnst mér, að einhver helj arkuldi komi úr lúkarnum. — Þessi nístingstrekkur gagntek ur mig og ég vakna skjátfandi. í því kemur pilturinn, sem á móti mér svaf, þarna niður og ég segi við hann: Hver djöf- ullinn er hér. Það var einhver helvítis kuldi hérna, svo að ég var næstum frosinn í hel. Þetta var kátur p ltur og hunn hló að mér. En hann var fluttur dauður heim ur þeirri ferð, datt ofan í dokkurnar þarna í Grimsby. ' — Finnst þér ekki óhugnan. legt, ef lík er í lestinni? — Jú, það slær á hann ... — Hefurðu komizt i hann krappann á sjónum? — Jú, það hefur stundum hvesst. Égj, lenti í Halaveðrinu. Þú var ég á Tryggva gamla og við vorum úti á hafi alla þá baráttu, — en það fór ágæt- lega. — Eru menn ekki hræddir, þegar hvessir? — Það er enginn vafi á því, — nema þeir, sem eru svo heimskir, að þe r kunna ekki að hræðast, — en fyrsta skil- yrðið er að eiga góðan skip- stjóra. Sumum er treyst, — aðr r eru fyriiCCtnir. Annars tel ég Halaveðrið ekkert á móts við veðrin viff Nýfumlnaland eins og þau geta verst orðið. Það er að fara út í op na dauð ann að sigla þangað í tvísýnu, enda er ferðin löng og Ijót, og þar eru alls kyns hættur. Ég sigldi allt stríðið, og þá sáum við svo sem sitt af hverju, flugvélar og herskip á sveimi, en ég var aldrei hrædd ur um okkur þá. H tt var ég hræddur við, ofhleffslu og þaff að sigla í kolniffamyrkri, — en ekki mátti sjúst ljósglæta á skip'nu. Viff fengum svolítil vasaljós, — en urðum að halda fingrunum fyrir ljósið, þegar viff notuðum það til aff reyna — Eru ekki fá r búnir að vera eins lengi og þú.á sjón- um? — Jú, þeir sögðu þaff í skrán. ingunni í sumar, aff þetf höfðú aldre.' skráff svona langan sigl ingatíma. Þeir sögffu: „Hingað til hafa okkur dugað fjórar síffur, en viff þurfum fJmm á Þ'S“. :— Og þú ert farinn að þekkja sjóinn? — Já, ég þekki hann vel.. Ég sé það strax á bárunni. — hvort mér stafar hætta af- henni eða ekki? — En gegnum sne tt hefur Framhald al 9. siðu. laus. En eins og áður vildu allir hjálpa, og Okkur var hjálpað eins og hægt var, — Og nú voru börnin upp- kom'n.. Kristín 21, Kristinn Ólafur 19 og Ólafía 17. — Eftir árið fórum við enn að byggja og byggðum stórt steinhús á Isafirði. Þar vor- um við í þrjú ár. En nú var sonur minn búinn að læra, hann er netagerðarmaður, og hann frétti um betri atvinnu- möguleika í Hafnarfirði. Við fluttumst þangað, Kristinn giítist og fór að vinna sjálf- stætt og dæturnar giftust hér sunnanlands. Þá fór ég að hugsa til að útvega mér kofa, og nú hef ég lifað sælu- daga í níu ár hér í Kópavog- inum. Eg vann í fiski fyrst framan af, og þar var ég eins og þú veizt, þegar við hitt- umst En nú er ég komin á nýjan vinnustað, vinn hérna þetta veriff elskulegt líf hjá mér, — eftir því. sem um er aff ræða. Ég á alveg ágætis konu. Hún heitir Steinunn Jónsdótt'r, og hún er alveg eins og konur eiga að vera. „Heima er bezt“ finnst henni, og það er ómögulegt að draga hana út nema einna helzt í bíó. — Það eru ekki allar sjó- mannskonur svona. — Ne', við getum vel kynnzt því, kynnzt konum annarra. — En hún bíður þín? — Já, og þó hef ég ekki nema tvisvar verið heima á jólunum þessi tæp fjörutiu ár, einu s nni á páskum, i kaupstræku, aldrei við ferm- ingu barnanna og aldrei við skírn. Ég hef alltaf ver'ff á sjónum. Einu sinni átti stýri- maður fermingu um le ff og ég, og hann skrapp á trillu til að vera viffstaddur, við lágum þá liérna skammt frá, en ég fékk ekki að fara af sk'piuu. Við komum svo aff um kvöldið, og ég mætti veizlugestimum. þeg- ar þeir voru að fara heim. j —: En þú íékkst þó tíma til að e'gnast börnin? — Já, víff fengum sjcnsinn á að endurnýja togaramenniná. — Þegar þið eruð'úti s hafi á jólunum er þá ekkert jóla- hald á sklpinu? < ' — Ekki nokkur skapaður hlutur. Viff höldum bara áfram að fiska, stundum í ,,rudda“ og byl. En þaff er kannski e tt- hvað skárra á pönnunni þann daginn. Annars bjó ég til jóla- tré í fyrra, — smá-pínu anga til aff svekkja strákana .. . — Varð það til að svekkja þá?! í. Málningu h.f. í Kópavogin- um og hef það alveg prýði- íegt. — Húsið mitt er kannski engin höll, en mér finnst ég vera drottning í ríki mínu. Og nú á ég 18 ömmubörn, sem öll eru mér góð. — Úr því að þetfa er í Jóla- bók, vildi ég biðja þig að flytja beztu jóla-, nýjárs- og þakkarkveðjur mínar til allra hinna mörgu, sem hafa hjálpað mér, þegar mest á reið. Kveðjur og þakkir til barnanna minna, barnabarna, en síðast en ekki sízt allra hinna, sem hafa hjálpað mér til að gefast ekki upp, þegar ég var að því komin að brolna. ----oo---- Það var drottning í vinnu- gallanum eins og okkur sýndist. — H. alltaf leiðir, sjá hvergi ljósan punkt, vilja ekkert nema kom- ast í drall'ð heima. Þeir hugsa ekki um mömmu eða pabba — — Tímarnir eru frámuna lega breyttir frá því, sem var. Þessir menn v.tja ekki samlagast neinni vinnu, — þeir eru bara þarna af því að þeir mega til, — þeir tolla hvergi annars staðar. 1 — En verður þér ekki hugs- að heim til konu og barna? — O-jú, en ég finn meira til þess þegar ég er heima að verða að fara. Þegar maður er einu sinni kom nn af stað og búinn að kveðja, er það bú ið og gleymt. Við erum iðu lega á kafí í fiskirii á jólunum, en við sendum skeyti og fáum skeyti heiman að og svo óskum við hvor öðrum gleði’.egra jóla. — Víð vorum búnir að reikna þaff út einu sinni, — maður er alltaf að re'kna, — að við yrðum heima á jólunum, en þá var landaff smáslatta á ísa- firði og lagt upp í annan túr. — í fyrra vorum við á Önund- arfirði og fórum margir í kirkju. Viff lágum 5nni í óveffri. Þaff var ágætt. Maður þráir alltaf að koma að landi hvar sem er. —- Hvað eruð þið yfirleitt lengi í túr? — Viff erum 12—13 daga á fiskiríi, en allt í allt erum v.ff yfirleitt 23—27 daga í túr. — Þú ert heima að jafnaði þrjá daga í mánuði? — Nei, aldrei, oftast út á stundum fönim viff beint út aftur án þess aff sthnza I landi. — Hafið þið aldrei verið í erlendri höfn á jólum? — Nei^ aldrei, alltaf úti á sjó. — Heldurðu, aff þið verðið á sjónum þessi jól? — Það má búast viff því. Mér er þaff andskotanum eitt. Það er Jéttara í mér núna, þeg- ar ég veit, að ég er að hætta. En stundum höfum viff far.ð út á Þorláksmessu. Það þótti mann; hart. — Hvernig stendur á því? Vill skipstjórinn ekki lika vera he'ma hjá sér á jólunum? — Jú, skipstjórarnir vilja það, — en þaff eru ekki^ þeir, sem ráða. Það er and'nn úr Reykjavík . . . Ég er feginn því að vera að hætta, ég finn að ég er orðinn kvíðinn og sjódeigur. En ég ve t ekkert. hvað á að gera við svona menn, þegar þeir koma að landi, útþvældar tuskur, Maður er aldrei í landi og þekkir engan á þurru. Það er nú svona. ' H. að sjá hvert v ð fórum. Þá bauð okkur í túr inn í landið, «engu margir beint fram af, eu þe r voru nú ekki hrifnir ofan í dokkurnar, — þegar þeir voru ölvaðir í landi. Já, ungu strákarnir eru LÍFSSAGA SALOME Líf eða dauði Framh. af bls. 15 Skaflar urðu stærri og lá oft við að vagninn festist £ þeim. Þeir brutust þó enn áfram, oft fór Pálmi læknir út og ýtti á eftir en prestur ók. úó vissu þeir að hið langversta var eftir, skarðskjafturinn, þar sem jafnan lagði skafl mikinn. Skarðið var raunar ekki annað en þröng skora milli mjög bratta fjalla, eink um að norðaustan og þangað skóf oft mikinn isnjó á stutt- um tima, einkum i þann énda skarðsins sem nær þeim var riú. Enda fór það svo, að í skarðsmynninu var ófær skafL þó tókst þeim að bakka út úr skaflinum. Náí er ekki um annað að raá^a en grípa til skóflunnar Ojg; moka sig gegnum skafl- inp, sagði Pálmi læknir og vatt sér út úr bílnum. Prest urinn fór einnig út. Veður var gott, frostlaust og nær því logn. Þrumuvéðrið var að fjarlægjast, við og við brá yf ir leiftri, og reiðaslag heyrð- ist eins og langdregið öskur í fjarska. Skaflinn var djúpux en ekki breiður. Læknirinn hóf tafarlaust moksturinn og hamaðist. Snjórinn var gljúp ur °S gott moka. Séra Sveinn horfði á aðfarimar. — Nú tekur þú við stundar- korn og mokar, sagði læknir inn, meðan ég blæs mæðinni úr mér. Presturinn tók við skóflunni og lét ekki sitt eft ‘r liggja. — Fyrst í stað gekk vel á skaflinn en prestur þreyttist fyrr en læknirinn. Þetta gengur fljótt, sagði læknir, nú tek ég við. Og þann ig tókst þeim á skömmum tíma að moka göng gegnum skaflinn. Mér er næ.st að halda, að sjaldan hafi betur verið unn ið við snjómokstur, sagði læknirinn um leið og hann kom skóflunni fyrir í bíln- um. Eg ek fyrst gegnum skarðið, ef við þá komust það, ég kann fullt svo vel lagið á honum i ófærðinni. Svo setti hann bílinn í gang og allt gekk vel gegnum skaflinn. Skarðið tók nú við Það var þröng skora milli mjög hárra fjalla. Ófærð var þar nokk- ur, en þó ekki verra en svo, að jeppinn komst áfram. Brátt komust þeir þangað, sem skarðið var hæst og sáu niður eftir því hinum megin. Komu þeir þá auga á ljós frá bifreið er kom á móti þeim. Þarna koma þeir á móti okkur á trukknum sagði lækn irinn, glaðlega. En í sama bdi snarstöðvaði hann jeppann. Framh. á hls. 53 Jólabók Alþýðublaffsins 1961 —- ^0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.