Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 1
I DAG hefst í blað- SÉÉIm inu nýr þáttur, sem jBr við köllum: ÚR AT- V VINNULÍFINU. — Hann mun birtast á m ð- vikudögum. — Höfundur hans er gagnkunnugur at- vinnumálum íslendinga. í dag tekur hann til athug- unar vandamál togaraút- gerffarinnar. - Sjá 7. síðu. 43. árg- — Miffvikudagur 10. janúar 1962 — 7. tbl ★ KtíK-VIKINGAR eiga kvenlög- reglu — og fara meff þaff eins og saka- mál. Blessaðar lögreglustúlkurnar vinna verk sín ínnan dyra, eflaust af stakri samv'skusemi, en í svo mikilli kyrrþey, að jaðrar við glymjanda. __ Þessu er öffruvísi farið meff öffrum þjóðum, svo sem Bretum. Eru þeir þó tald r menn íhaldssamir. En þeir settu stúlkur í götulögreglu sína fvrir -ár-». ekk: er vitaff hvort það er fvrir fullt og aUt. Mörg sjónarmiff hafa komiff fram á þessum flutningi Loft- leiða, og margar skoðan'r uppi um máliff. Nú er þaff svo aff ReykjavíkurflugvöIIur er næsta lítill fyrir hinar stóru flugvélar félags'ns og skilyrði til farþega- afgreiðslu á Reykjavíkurflug- velli mjög slaem, bæffi lítill húsá kostur og þröngur. Er það m k- iff nauðsynjamál fyrir félagiff að fá betri starfssk lyrði hér heima. Ef LofUeiffir myndu aftur á móti flytja suffur á Keflavíkur- flugvöll koma margir annmark- ar í ljós. Bæði er það fjarlægð flugvallarins frá höfuðstaðnum, og elns sú hætta, að félagið myndi missa alla sína íslenzku farþega yf r til Flugfélags ís- lands, af þeirri einföldu ástæffu, aff farþegar frá Rcjkjavík myndu fermur kjósa, að taka flugvél frá Reykjavíkurflugveili, Framhald á 14. síðu. EINS og kunnugt er hafa Loftleiff r um nokkurn tíma reynt aff fá afnot af Keflavíkur flugvelli fyrir starfsemi sína. — Kom jafnvel til gre na að félagið tæk; aff nokkru viff rekstri flug- vallarhótelsins þar, en úr því ,varff þó ekki„ Síðar fór félag'ð fram á, aff fá að reisa hús á flugvcllinum, þar sem það gæt| haft affsetur •sitt. Samnmgavíffræður fóru fram milli fulltrúa Loítleiða og fulltrúa ríkisstjórnarinnar, en enginn árangur mun hafa náðst. 1 Nú hafa viffræffur legið Iengi hiðri, og ekki líkur t'l að þær fari fram innan skámms. Mun því mál þetta vera strandaff, en Það hefur sjaldan verið eins mikið um bifreiða- árekstra og slys og það sem af cr þessu ári. Frá 1. þessa mánaðar og til ldukkan fimm í gærdag voru árekstrar orðnir 68 og slys 9. Umferðardeild rannsóknarlögreglunnar hefur liaft mjög mikið að gera þessa dagana, og virð ist ekkert lát vera þar á: Það sem hefur aðallega valdið þessum árekstrum og slysum, er hin mikla hálka, sem verið hefur á götum borgarinnar af og til frá áramótum. blakkir, en nota þær fyr r ufsa, túnfisk og jafnvel þorsk. Eftir heimsókn Norðmannanna er nú verið að útbúa a. m. k. tvo stóra báta með kraftblakkir t l sild- veiða. Framhald á 11. síðu. Blaðið hefur hlerað AÐ leikritið, sem sýnt verð ur á Herranótt Mennta- skólans í ár, verði „Úti- Iegumennirnir“ — sein er frumútgáfan af Skugga- Sveini. Piltar fara með öll hlutverkin, líka kven* fólksins. ÞAÐ LIGGUR I LOFTINU! HÚN LEYNIR á sér þessi. Sannleikur.'nn er sá, að hún getur ekki sokkið! Svo er niál með vexti, að það eru loft- þétt'r ,,pokar“ í sundbolnum hennar; hún þarf hvorki að hreyfa legg né lið til þess að fljóta. Framleiðandinn er brezkur, og sundbolinn kallar hann Tahiti-bolinn. r m jjjí:f 1 H|p|x-: ' . ' : i • fpg| 1 SH iiPÉy> : Wt Æ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.