Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 7
ilngarorð:
WMVWMWMWWWWWMWWHM
3. OKTÓBER 1908 voru
Ibrúðhjónin ungfrú Anna Slg-
urðardóttip frá Pálsbæ á Sel-
tjarnarnesi og séra Guðbrand
Ur Björnsson frá Miklabæ,
gef n saman í hjónaband að
Mklabæ í Blönduhlíð í Skaga
firði af föður brúðgumans, séra
Birni Jónssyni. Séra Guðbrand
ur hafði þá feng ð veitingu fyr
ir Viðvík í Skagafirð^, og ílutt-
ust þau hjónin þangað sama
haust. Segir séra Guðbrandur
að brúðkaupsdagurinn hafi ver
ið mesti hamingjudagur í lífi
sínu. Viðvík er stór jörð og
fólksfrek var hún, ef hagnýtt r
voru kostir hennar á þeimárum
er ekki voru komnar véiar þær
sem nú vinna í þágu landbúnað
ar:ns. Frú Anna var ákaflega
dugleg og afkastamikil. Hver
stund var hagnýtt og ekki setið
auðum höndum. Áður en hún
giftist, hafð; hún saumað út
marga mjög fallega dúka, bæði
með hinum seinunna og vanda
sama „hedebo-saum" og klaust
ur og harðangur saum. E nnig
talsvert af glitsaum og kross
saurn bæði mynd r, púða o. fl.
Þegar hún var á sjóferðum
milli hafna, hafðj hún alltaf
með sér handavinnu og saum-
aði út. Altarisdúkurinn fallegi
í ViðVíkurkrkju er eftir hana
Brátt hlóðust á frú Önnu mikil
störf í Viðvík. Hún lærði að
ileika á orgel áður en hún gift
ist, og var síðan organisti í Við
víkurkirkju á meðan þau þau
(hjónin bjuggu í Viðvík. Hún
æfði kirkjukór í' Viðvík fyrir
hátíðir. Eftir messu í Viðvík
voru kirkjugestum ve'ttar góð
gerðir Þess vegna var hún vön
að fara inn strax að guðþjón
ustu lokinni til að hafa allt t.l
foúið handa kirkjugestum, er
þe'r kæmu úr kirkju.
Já, margt var að starfa. í þá
daga þurfti að gera skó handa
öllu heimilsfólkinu og bæta þá
Einnig annaðist hún öll innan-
hússtörf. Frú Anna átti prjóna
vél og prjónaði á heim lisfólk
ið. E nnig prjónaði hún talsvert
fyrir aðra, því að hjálpiýsi
hennar var m kil. Allir þeir.
sem minnimáttar voru áttu í
henni trúfastan vin, því að hún
mátti ekkert aumt sjá, án þess
að reyna að bæta úr því. Sér
staklega lét hún sér annt um
að snjótittLngunum væri gefið
á vetrum. Á næstu árum eftir
glftingu þeirra hjóna fæddust
börnin f mm að tölu. Frú Anna
saumaði og prjónaði handa
þeim föt og annaðist þau í
veikhdum þeirra, sem stund
um voru langvarandi og kvala
full. Veturinn 1918 var mikill
frostavetur, Þá átti hún árs
gamlan dreng. Hún vafði hann
þá í þykkt hrokkið ullarsjal,
sem hún átti og taldi að þetta
hlýja peysufatasjal hefði bjarg
að lífi hans.
A sumrin annað^st hún inn
anbæjarstörfin í Viðvík og
þurfti þá að útbúa mat á engjar
eftir að engjaheyskapur hófst.
Samt gaf hún sér tírna til að
koma út og raka stundum og
var þá allafkastamik.l. — Vor
eitt er elztu börnin voru 10 og
7 ára, sátu þau hjá kvíánum.
Er leið á daginn sáu þau móður
sína koma tii að hjálpa peim
v ð smalamennskuna, eh hún
var fljót á fæti.
Hjá Viðv.k er stór bæjar-
lækur, og það • kom fyrir, að
eitthvert barnánna dytti í læk
inn. Aldre'.- varð þó slys. Meðan i j£
sonur þeirra hjóna var lítill,
hafði hann gaman af að dorga
| UR AtVÍNNUUFINU
!!
í læknum, í mýrinni fyrir neð-
an bæinn. Frú Anna hafði allt-
af auga með honum, og er orð-
ið var áhðð dags, lagði hún af
stað niðureftir að sækja hann. i
Aldrei þrjóskaðist hann á móti j
— en rétti henni litlu höndina i
sína, og mæðginin lelddust ¦
heim. j
Á vetrum var lesinn húslest
ur í Viðvík. Þá brosti frú Anna ,
blítt til litla drengs'ns síns, svo
rétti hún fram hendurnar í átt
ina til hans og strauk svo:
kjöltu sína, þá kom hann 11
hennar, og hún sat með hann,
á meðan lesið var. .
Einn fsgran hásumardag
lagði frú Anna sig, að loknum
mqrguhverkum. K,aupakonan
lofaði að gæta Ktla drengsins,
sem þá var tveggja ára. Þá reið
í hlað ókunnur maður, og stóðu
þau úti á hlaði kaupakonan og
hann og áttu langt samtal. Á
meðan hvarf litli drengurnn.
Móðirin var vak'n og leitað var
árangurslaust um allan taæinn
Örvænt ng móðurinnar var á-
takanleg, er hún æddi eftir
lækjarbakkanum og kallaði á
litla drenginn s'nn. Ekkert
svar. Þá heyrðist þeim, sem
heima voru» e'nhver hávaði
Frh. á 14. síðu.
AFLABRESTUR í tog-
araflotanum íslenzka er
mörgum áhyggjuefiíi og
eitt stærsta viðfangsefni
ráðamanna þjóðarinnar í
dag.
Aflinn minnkar ár frá
ári, fiskauðugir bankar við
Grænland og New Found-
Iand bregðast. ÞaSan komu
skip okkar með fullar lestir
og oft afla á þilfari fyrir
nokkrum árum. Nú er það
viðburður, ef skip okkar fá
fullfermi á venjulegum út-
haldstíma.
Ýmsir eru þeir, sem trúa
á aukna veiSi hér í norður-
höfum síSar, sem sé að hér
sé um tímabundiS aflaleysi
að ræða; Betra að svo væri.
En margt bendir í hina
áttina, að um hreina of-
veiði sé aS ræSa og á þaS
ekki sízt viS karfann, sem
mest var mokað upp af fyr-
ir nokkrum árum.
Um og eftir 1920 var
geysilegur karfaafli á svo-
nefndum Halamiðum út af
VestfjörSum. Entist sú
veiði nokkuð og var fyrst
ollum karfa fleygt þá í haf
ið, enda forSuðust togararn
ir karfamiðin eftir getu,
og héldu sig frekar þar sem
þorsksvon var.
Nú er karfinn uppurinn á
þessum storu og víðáttu-
miklu miðum. Og ekki verð
Ur vart við að karfagöngur
leiti upp úr hafdjúpi því,
er að H(ilam5ðun^ liggur,
en eins og kunnugt er, Hgg-
Ur mikið djúpsævi að Vest
fjarðagrunninu.
Er þetta bending um að
þegar svæSi þaS, sem Hgg-
Ur að hafdjúpunum hér í
NorSurhöfum, er uppurið
af karfa, þá er þar ekki
mikil aflavon í karfa næstu
árin. Með öðrum orðum, að
togararnir, útlendir og inn.
lendir eru langt á veg komn
ir með að þurrka upp karfa
stofninn í bili.
Það þarf mikla bjartsýni
og segja má bsrnalega bjart
sýni t,il aS trúja á mikil
karfaafíaár fyrst um sinn,
þegar alltaf fjölgar ýmissa
þjóða fiskiskipum á þessum
svae&um, með síaukínUi'
tækni til veiðanna. Þetta
eru staðrej'ndirnar í dag,
sem engínn .skyldi loka aug
unuiii fyrir.
En ekki dugar að Ieggja
árar í bát og afskrifa tog-
arana sem atvinnutæki
þjóðarinnar. Þessi áður
stórvirku atvinnutæki vovu
einn stærsti liður í efnahags
legi'i og mennlingarlegri
uppbyggingu meðal hinnar
íslenzku þjóðar.
Bæði þýzkir og brezkir
togaraeigendur eiga við
mikla erfiðleika að stríða
einmitt vegna minnkandi
afla á veiðisvæðum togar-
anna.
Ekki hefur heyrzt, að
þessi atvinnuvegur verði
þar lagður niður, héldur
hitt að styðja við hann og
þaS verður að gerast hér,
ef ekki annað nægir.
Hér verður rætt um að-
eins tvö atriðí, sem telja
verður að gera beri strax,
og ef til vill síðar í blað-
inu rætt um tilraunir til
framtíðarlausnar. *
Það sem gera þarf strax
er þetta :
I. — í fyrsta lasri taka upp
mi>klu betri meðferð þess
er aflast, og er þar sérstak-
Iega átt við, að kassaleggja
sem allra mest af afla skip
anna. ísa sem allra minnst
í stíur og steisa. Það er
þegar reynsla — örugg
reynsla frá sl. ári — að
talsvert hærra verð fékkst
fyrir kassafisk, en lausan
fisk úr skipunum. Og með
því að ísa aflann í kassa
með sérstakri vandvirkni, J!
er að mestn girt fyrir a® '
aflinn skemmist, en komið
hefur það fyrir, þrátt fyr-
ir lítinn afla, aS fiskurinn
hefur verið kemmdur, þeg
ar hann kom á erlendan
markað. Mætti t. d. undir
eftirliti sérfræðinga fersk
fiskseftirlitsins og fleiri,
gera tilraun að kassaleggja J',
allan — eða að miklu leyti ,\\'
— afla eins togara, og sjá
svo útkomuna, þegar sá tog ,
ari seldi erlendis. Kaá)i-: <;
verðið sjálíjt er ekki það
mikið, að það skipti höfuð
máli.
II. — Hætta að láta 600—
1000 Iesta skip sigla með 80
—120 lestir af fiski fjög-
urra daga siglingu til Þýzka
lantls eða Bretlands. Það er
sóun á verðmæti og alls-
endis óþarfi. Sé aflinn
kassalagður væri hægt að
láta stærstu togarana fara
með fulla farma og spara
þannig tíma og fé. Samtök
togaraútvegsmanna eiga
að hafa hér samstarf og for
göngu.
ÞaS skal viðurkennt aS
laus fiskur í lestum skip-
anna þolir illa umskipun,
en kassafiskurinn þolir það
vel. Með því litla aflamagni
sem nú er, ætti mannskap-
urinn um borð í skipunum
að afkasta þeirri aukavinnu
sem vinna við kassana út-
heimtir. Og rekisí þetta e>tt
hvað á samninga milli fag-
félaganna og útgerðarinnar
verður að laga það eftir því
sem við á.
Fleiri atr>ði koma til
greina og verða þau rædd
síðar í pistlum þessum, sem
ætlað er aS komi vikulega
hér í blaðinu, og þá rætt um
bæði þessi mál og fleiri víð
komandi atvinnumálum
þjóðarinnar.
Ó. Jak.
»
Alþýðublaðið
10. jan. 1962
|i