Alþýðublaðið - 10.01.1962, Side 15

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Side 15
ar búin að. Ég verð hér og byssan verður hér þangað til ég fæ að vita hvað þú hefur sagt þessari löggu.“ Shayne hörfaði aftur ábak. Mona staxði of undrun: „Lögga? Hanr. ? Ég trúi þér ekki.“ ,,Nei? Lastu ekki dagblöð- in í morgun með mynd af honum !á öllum forsíðum? Þetta er Mihael Shayne. Lestu söguna —“ hann henti blaðinu til henniar — „og segðu mér svo að hann hafi komið hingað til að skemmta sér.“ Hann leit á Shayne. And- lit hans var dökkt af reiði þegar hiann sagði: „Ertu að leita að einhverjum ræflin- um til að kasta skuldinni á? Gott og vel. Reyndu bara ekki að gera það við mig.“ Shayne setist og tók með hördunum um hnén. Hann kink(aði kolli. „Þú ræður ítenslow, en taktu ekki of fast um gikkinn. Mundu að þú hefur þegar setið einu sinni irni fyrr morð.“ Brevtingin, sem varð á and- liti fangans fyrrverandi, var ógnarleg. Fölvi fargelsisins huld sólbruna Florida. Föl augu hans sýndu grimmd fangaðs dýrs. „Ég gleymi þvi ekki,“ urr- aði hann. „Engirn lögreglu- maður kemur mér aftur inn, ekki þó ég verði að þvo gólf- ið hjá Monu með innyflunum úr þér.“ 11. „Það væri ekki gáfuiegt af þér að þvo gólfið hjá Monu með mínum innyflum,“ svar aði Shayne. ,Af hverju sting mrðu ekki hólknum í vasann og reynir að sýna einhevrja vitglóru?“ „Mér finnst þessi hólkur sýna mína vitglóru.“ Buell Renslow settist í stól and- spænis þeim báðum. Mona las upp úr rýjustu útgáfu af „Daily News“, sem Renslow hafði komið með. Undrunin skein úr rödd henn- ar. „Eínkalögreglumaður neit- ar að Ddlnell sé sekur. Við- tal við blaðamann okkar. Michae Shayne einkalög- reglumaður svarar Síagnrýn inr.i mieð (þvjí s/S neita að Joe Darnell hefðj á nokkurn hátt orsakað morð frú Leoru Thrip. Sihayne, sem lögreglan hef 'ur hótað missi leynilögreglu leyfisins og ásakað um sam- sekt í morði', heldur því fram að ásakanimar séu blekking ein til þess ætluð að sverta hann í augum almennings og dylja ódugniað lögreglur.nar og hæfileikaleysí hennar til að leysa málið og finna hinn reiurverulega miorðingja- Michael Shayne sagði reiðilega við blaðamann okk- ar í morgun: Peter Painter frekar að lausn málsins, því lamb og lausn málsins þegar Darrell féll fyrir hendi eig- inmanns hinnar myrtu. Peter Painter hefur ekki leitað frekar >að lausn mólisins, því har.n kærir sig ekki um að finnla sar.nanir, sem henda til þess að anqar maður hafi framið morðið. Hainn hefur reynt að losna við mig frá Miami í marga már.uði og nú sér hiann leið að tak- rr/xrki sínu. Kringumstæður einar ollu því að Darnell var á morð- staðnum, sagði Shayne. hefur án efa heyrt grunsam- leg hljóð ofan af lofti og læðst upp til að rannsaka þau- Svo öheppdlega vildi til að herra Thrip heyrði sömu hljóðin og fór inn á svipuðum tíma. Það er ekki nema eðli legt að Thrip skyldi draga þá ályktun, að Darnell væri morðinginn og skjóta án þess að spvrja nokkurs. Þetta er álit Hichaels Shay- ne á því sem raunverulega skeði og hann er ákveðinn í að aanna orð sín með því að draga morðingjann fyrir dómstólana. Blaðið getur ekki tekið neina afstöðu í þessu máli, en við vildum gjarnpin vara alla þá, sem heimta að lög- reguleyfi Shaynes verði tek- ið af h'onum, við því að draga frekari ályktpnir fyrr en sannazt hefur hvo sagan er réttari. Saga Shayne eða sagva lögreglunnar í Miami. Michael Shayne hefur oft leyst vandasöm og flókin mál á undanförnum árum og allt bendir til að hann hafi kom- izt á snoðir um ýmislegt, sem lögreglunni hefur yfirsést um. Það er rétt sem Shayne segir að lögregl|an hefur ver ið óvenju fús til að draga á- lyklanir af lítilmótlegum stiaðreyndum. „Daily News“ heitir að standa að baki Shayne í þeirri viðleitni hans að gr.af ast fyrir um hið sannq og heitir öllum lesendum sínum tilkynna þeim niðurstöður h,ans umsvjfalaust.“ Mona Tabor lét dagblaðið falla niður í kjötu sínia- Hún teygði sig eftir absinth-glas inu sír.a og leit á Shayne. t stað ástríðunnar í augum henmar skein nú ótti. „Hvað ertu að gera hér?“ spurði hún. „Við hv.að áttirðu með þessu tali þínu um Carl? Talaðu svínið þitt.“ „Sv0 þú vissir ekki að hann var lögga?“ sagði Ren- slow rólega. „Svo hann 'blekkti þig, ha? Hvað með Carl? Mér þætti gamnn að vita ...“ „Þegiðu/1 hvæsti Mona til hans. „Shayne veit ekkert. Þetta eru ágizkanir einar .. „Það eru góðar ágizkanir,“ sagði Sheyne letilega. „Ef til vill verðurðu ekki jafn sjálfumglaður þegar þú ferð héðan,“ öskraði Mona- Eitt augnablik sá hann hana eirs og hún var. Reiðin og hræðslnn ollu ÞV1' að ytra lag virðuleika hvarf og eftir varð sú rétta Mona Tabor, sem var svo nýlega í skítn- um. Hún tæmdi síðustu drop ana úr glasinu, sem hristist í höndum hennar. Svo lét hún fallpst aftur á b.ak á sófann. „Ef til vill ertu góður að gizka á,“ sagði Renslow og rödd hans var mjög kuldaleg. „Carl Meldrum hefur haft eitthvað í hyggju lengi. Þú skalt ekki ímvnd.a þér að ég hafi ekki vitað það. Ég hef aldrei skilið þann náunga Allt frá því að hann fékk að vita að ég væri bróðir Leoru og hataði hana hefur hann reyr.t að telja mér trú um að hann þekkti hana líka og hataði hama. Það er eina á- stæðan fyrir að ég kom hing- fylgzt með honum. Ein/a á- stæðan yrir að ég kom hing- lað í dag.“ „Lygni svikarinn þinn“, hvæsti Mona. „Eg hefði mátt vita að fyrrverandi fangi myndi haga sér svona“. Shayne hafði litið á Monu og Renslow til skiptis. Hann brosti með sjálfum sér og sagði: „Við skulum ræða málið.“ Rödd hans var kulda leg og áhugalaus. „Mér er eng in launung á því að ég hefði ánægju af að vita hver drap systur þína. Hvað með þig Renslow?“ Renslow varð slægðarlegur á svipinn. „Ég vil gjarnan láta hér við sitja“. „Ekki ég. Ég ætla ekki að láta Joe Darnell taka alla sökina á sig“. „Ef til vill áttu eftir að gera það“, sagði Renslow mjúk- máll. „Ef til vill skiptirðu um skoðun þegar við höfum rætt málið“. „Hvað gengur eiginlega að þér?“ sagði Shayne. „Ég hef ekki gelt utan í þig. Hvað með það þótt ég ásaki Carl Meldr- um um morðið? Hvað kemur það þér við? Það þarf enginn að óttast neitt“, sagði hann róandi“, nema morðingi syst- ur þinnar“. Hrukkurnar á andliti Buell Renslow dýpkuðu og hann sagði hörkulega: „Heyrðu lögga, ég veit hvemig þið túlkið lögin. Ég hef setið nægilega lengi inni til að komast að því. Allt í lagi. Ég er fyrrverandi fangi og sá sem hélt utan um hvítan háls Leoru í gærkveldi leysti af hendi verk sem hefði verið mér til sóma. Ef þú veizt það ékki nú þegar ættirðu að vera það gáfaður að þú komist fljótlega að því. Og hvar er ég þá staddur? Þú skalt ekki í- mynda þér að ég haldi að sannleikurinn verði til góðs fyrir mig. Þótt ég hafi ekki korpið nálægt húsinu í gær- kveldi, geturðu fuudið fullt af vitnum, sem eru reiðubúin til að sverja að ég hafi farið inn um aðaldyrnar“. „Þú hefur ekkert að óttasl ef þú hefur fjarvistarsönn- un“, urraði Shayne. „Ég hef aldrei látið neinn sverja mein særi“. „Della. Ég hef hlustað á þetta fyrr og ég hafði nægan tíma til að hugleiða málið í fangelsinu. Pabbi og lögreglu stjórinn sungu báðir þetla sama lag. ertu heiðarlegur — segðu satt —“. Ruell Renslow var bitur gamall maður núna þegar hann hugleiddi erfiðleikana sem árin innan rimlana höfðu' valdið honum. Hendur hans titruðu og byssan með. — Shayne vonaði ákaft að gikk urinn væri stífur. Hann þekkti þessi einkenni. „Já. Þeir klöppuðu á axl irnar á mér og sögðu mér að standa mig“, hélt Renslow á fram. „Það var slys. Við vor um allir drukknir. Já eina skömmin væri ,að hlaupast á brott. Borgaðu skuldir þínar við þjóðfélagið drehgur minn.“ . Hann rifjaði upp minning ar þær sem höfðu gert hann að dýri, að villidýri sem Vlar lokað inn í búri og aðskiljð frá mannfélaginu. „Allt í lagi. Ég var helvít is fífl. Ég trúðí því að þetta yrði aðeirs til málamynda og ég fengi ef til vill sex Imlánaða skilorðsbundinn dóm. Ég stóð á fætur og sagði sögu mína fyrir framan tólf menn sem hötuðu mig af því að ég vár sonur Alonzo Renslow og hann hafði fur.d ið gullið, sem þeir höfðu misst af- Svo ég var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð — ég sonur ríka maryifcþis. Gott og vel. r í Og svo geturðu fengið framhaldið til að þú skiljir hvers vegna ég vil helduf drepa þig en hætta á annað verra. Stóð pabbi með mér? Stóð ógeðið hún Leora mpð mér? Hvað heldurðu? Þú þekkir víst einkennin. Hvað heldurðu að Alozo Renslow hefði þurft að nota mikið áf milljónunum sínum til að koma mér úr fengelsinu? Nokkur hundnuð þúsund í opnia lófa. Eyddi pabbi þeim? Af hverju gerði hann það ekki? Þarf ég að segja þér það? Af því að Leora fékk hann ofan af því. Af þvf að hún gerði sig ektji ánægða, með helminginn. Hún vildi fá gllt. Á meðan ég var í fengelsinu átti hún það allt( Hún vildi fá allt. Og nú á hún það ekki lengur. Skil urðu núr a hvers vegna ég vil heldur skjóta þig en vera dreginn fyrir lög og dóm?.‘ i„Mér virðist“, Sagði Shayne blíðlega, ,að þú sért aðeins að aðstoða mig við a<5 finna ástæður. Þú græddir ekki aeins á dauða systúr þinnar, þú hataðir han.a líka“. „Svo sanrarlega hataði ég hana. Og hv.að heldurðu að bað hjálpá mér að sverja að ég hiafi legið í rúminu mánu þegar hún v,ar myrt. Ég er búinn að vera nú þegar. Þeg ar þeir fara að hugsa Aim ann að en strákinn, sem Thrip dráp ser da þeir mig í raf magnsstólinn. Þú þarft ekki að ímynda þér að ég viti það ekki“. á « ,.Þú heldur þó ekki áð Jde Darnell hafi myrt systur þína?“ „Það skiptir engu máii hvað ég held. Löggan heldu-r það — núna. Ef þú færð þá ekki til að hugsa um annað halda þeir þvf áfram“. ^En ef þeir halda að Darn ell hafi gert það kemur það riður á mér“, sagði Shayne vingjarnlega. ,i,Þeir taka ley£ ið af mér og ég er búinn að vera“. ■ „Hvað með það? Þú verð ur lifandi og frjáls. Það er eitthvað“. „Ekki nóg”. „Ertu viss um það?u spurði Buell Renslow mjög blíðlega. Shayne kinkaðj kolli. i„lSannfærður. Vertu ekki svona heimskur Renslow. E’g geri ekki að gamni mfnu og það er ekki til neirs fyrir þig að drepa mig- Ef þú ger'ð ir ekkert í gær skaltu haga þér sem slíkur. Ef ekki skaltu taka til fótanma og hlaupa.“ ..Og skilia milljón dala eftir hérna? Ó, neiil. Renslow var aftur farinn að titra. „Ef ég þarf að hlaupa skal ég sjá svo um að Þú komist ekki langt á eftir mér“. AlþýðublaðiS — 10. jan. 1962 J_5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.