Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.01.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Beztu frjálsíþróttaafrekin 1961: Halberg var bezti langhlaupari ársins NÚ HÖLDUM við áfram að ræða um beztu afrek, sem unn 'in voru í frjá-lsÆþrc/ttum s.l. ár. Það kom enn greinilega í ljós í millivegalengdum held- ur'en í styttri hlaupunum, að érið sem leið var hvorki Olym píu eða Evrópumeistaramóts- ár. Árangurinn er mun lakiiri en 1960. Þó er 3000 m. hlaup un^antekning, en á þeirri vega Iengd voru háð nokkur hlaup Iþar sem mættir voru nokkrir beztu hlauparar heimsins. Kunningi okkar frá í sum -ar Sigfried V;alentjn er með bezta heimstímiari-n í 1500 m. í ár.‘ Hann er þó nokkuð ójafn og ,tapar oft fyrir sér lakari möhnum, hann er oft heztur á mótum, þar sem mótstaða er 'lítil. Mesta athygli á þessafl vegalengd vakti Bandiaríkja- anaóurinn Jim Beatty. Elliott ikeppti ekkert og Dan Waem, sem var í góðri æfingu í sum ar var dæmdur frá, þegar aðalkeppnistímahilið var að Ihefjast. Aðeins 3 náðu „draum milutíma", þ. e- betri tímia en 4 mín. en 7 1960. Pólverjinn Zimny er með í 3000 m. sennilegía hefur Halberg verið toezti miaður ársins á þeirri vegalengd og vafalaust í 5000 m. Hann reyndi ekki við 1000 m. Kanadamaðurínn Bruce Kidd er aðeins 17 ára og þvf sannkallað undrabam. BEZTI ÁRANGUR í HEIMI 1961: 1500 METRA HLAUP Valentin, Þýzkalandi, Witold Baran, Póllandi Jim Beatíy» VSA, | Hans Grodotzki Þýzkal., Olavi Salonen, Finnlandi, 3:42,0 . Robert Rogoy> FrakkLj Sandor Iharos, Ungverjal., 3:42,2 i Hermann Buhl, Þýzkal., Dan Waern, Svíþjóð, 3:42,3 SamoiloVj Rússland, Roger Verheuen, Belgíu, 3:42,4 | Halb Nýja-Sjálandi, M chél Jazy, Frakkland, 3:42,5 Michel Bernard, Erakkl., 3:42,5 Gordon Pirie England, 3:42,5 Zoltan Vamos, Rúmeníu, 3:42,6 Attila Simon, Ungverjal., 3:42,6 Kennet Wood, Engl. 3:42,8 Klaus Lehmann, Þýzkal.^ 3:43,0 Frá lands- keppni í Moskva ÁRANGURINN í lang- lilaupunum var mun lakari s .1. ár en Olympíuárið 1960. Þess- mynd var tek- in í landskeppni Rússa og Bandaríkjanna í Moskvu í sumar. Sá, sem er á undan er Bandaríkjamaðurinn Max Truex^ en hinn er he'msmethafinn, Pjotr Bolotnikov, sem sigraði í hlaup nu. Bolotnikov er að eins 7. í 10.000 m. á afreka skránni s. 1. sumar. 3000 METRA HLAUP: 3:39,8 ^ 2imny, Póllandi, 3:40,0 Gorcjon p.rie England, 3:40,2 Michel Bernard, Frakkl., Horst Flosbach, Þýzkal., 54.6 7:54,8 7:55,2 7:56,1 56,4 7:56,4 7:57,6 7:57,6 7:57,8 EFTIRFARANDI leikir fóru fram í ensku hikarkeppninni í gærkvöld.: knatf- spyrnan Á MÁNUDAG voru háðir nokkrir leikir í þriðju umferð þikarkeppinnar, þ. e. a. s. end urtekr.ir leikir, sem lauk með jafntefli á laug'ardag, eða leik ir sem varð að fresta- Úrslit urðu þessi: Leyton — Brentford 2—1. Wolveg — Carlisle 3—1. Bristol R. — Oldham 1—1. Huddersf.-Rotherham 4:3 Sheff. Wed.-S’wansea 1:0 Southampton-Shrewsbury 1:3 Walsall-Bristol C'ty 4:1 1 ENSK MÍLA: ( = 1609,35 m.) Dyrol Burleson, USA, J mBeatty, USA, Dan Waern, Svíþjóð, Valentin, Þýzkaland, 3:57,6 3:58,8 3:58.9 2 ENSKAR MÍLUR: (= 3218,69 m.) Halberg, Nýja-Sjálandi, 8:30,0 Robert Bogey, Frakkland, 8:35,4 M roslav Jurek, Tékkó., 8:35,8 Kenneth Wood, England, 8:36,4 Ibezta tímann í 3000 m., en Witold Baran, Póllandi, 3 ENSKAR MÍLUR: (= 4828,04 m.) , Halberg, Nýja-Sjálandi, 13:10,0 4:00,2 ’ Harry Magee, Nýja-Sjál., 13:11,2 4:00,5 lBruCe xulloh, England, 13:12,0 ( Gordon Pirie, England, 13:16,4 l Heimskunnir afreksmenn XII. R. Sjavlakadse ROBERT Sjavlakadse, Sovétríkjunum er 28 ára gamall, fæddur 1. apríl 1933 í Tbirjsi. Hann er 186 cm. á hæð og vegur 83 kg. Eins og flestir rúsfmeski lir íþróttamenn (Brumel er undantekning), tók það Sjavlakadse mörg ár að komast á toppinn. Hann hafði affeins stokkið 1,80 þegar hann var tvítugur. Það var ekk'i fyrr en 1958, sem Sjavlakadse vakti fyrst verulega at- hygíi, en þá - tökk hann hmst 2,09 m. Fyrir Olym píuleikana hafð'i hann hæst 2.09 m. Fyrír Olym- þá stökk hann 2,16 m. og sigraði í skemmtiegTjstu hástökkf kep.pni sögunnar til bessa. Sjavlakadse vekiu* allsstaðar athyglj fyrir svart, fallegt yfirskegg, þsm hann prýðir. jMIWWWWWWMWWmWWWWWWMWMMWWWWW 5000 METRA HLAUP: Halberg, Nýja-Sjáland, 13:35,2 Barry Magee, Nýja-Sjál., 13:39,2 Zimny, Póllandi, 13:49,6 Sandor Iharos, Ungverj., 13:51,8 Horsf Flosbach, Þýzk., 13:52,4 Bruce Tulloh, Englandi, 13:52,8 David Powcr, Ástralía, 13:53,4 Robert Bogey, Frakkl., 13:53,7 Bolotnikov, Rússland, 13:53,8 Jozsef Mácsár, Ungv., 13:55,4 Hans Grodotzki, Þýzkal.. 13:55,6 6 ENSKAR MlLUR: (= 9656,07 m.) Martin Hyman, England, 27:54,4 David Power Ástral., 27:57,8 Bas 1 Heatley, England, 28:03,0 j M. BuIIivant, England, 28:05,4 { I 10.000 METRA HLAUP: j Barry Magee, Nýja-Sjál., 28:50,8 | Framhald á 14. síðu. I Miklar ingar í MálSTARAFLOKKUR ÍR hefur tekið miklum hreytingum undanfarið. Elnn liðsmaður hefur horf ið 6 nýja liðsmenn, einn flotnings úr bænúm. Það er Matthías Ás&eirii 'on, sem er fluttur til Kefla- víkur og mira leika með ÍBK í íslandsmóLnu eins og v.S höfum getið um áður. I staðinn hefur ÍR fe/!g ið 6 nýja Lðsmenn, enn úr Val, Gylfa Hjámai(>- so (bróðjr Gunnlauffs) og f'.mm úr Afturedingu, þá Skjjla Skarohéðjnsson, markvörð og Ásbjörn Sig urjónsson, Bernhard Linn, Siarurð Skarphéð:ns son og Guðmn Hjartar- *on. ÍR l;ðið hlýtur að styrkjast mlik»ð við þetta og verður fróðlegt að sjá hvort hinir nýju menn falla inn í lið'ið. breyt- IR-lioi Skúli Skarphéðinsson. WMMMHMMWMWMMMWWL ^0 10. jan. 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.