Alþýðublaðið - 18.01.1962, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Qupperneq 14
immtudagúr M.YSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringlnn LæknavörGar fyrir vitjanir •r á uma stað kl. 8—18. Skipaútgerð ríkisins. Ms. Hekla fer frá Reykjavík á hád. í dag austur um land í hringferð. Ms. Esja er á Austfjörðum á í.uðurle’ð. Ms. Herjólfur fer i á Veslmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Ms. y ri’l er á Austfjörðum. Ms. f' jaldbreið er í Stykkish. Ms. Herðubreið er á Aust- {jörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS. Ms. Hvassafall er í Rvík. Ms. ArnarfeLl er væntanlegt til Gravarna í dag frá Eski- firði. Ms. Jökulfell er í Þor- Iákshöfn. Ms. Dísarfell losar og lestar á Húnaflóahöfn- um. Ms. Litlafell er væntan tegt lil Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Ms. Heigafell er á Raufarhöfn. Ms. Hamrafell fór 14. þ. m. frá' Reykjavík áleiðis til Bálurni. Ms. Heeren Or- acht“ losar á Húnafióahöfn Ufflí Hf. Eimskipafélag Islands. Miðv.dag 17. janúar 1962. Brúarfoss kom til Dublin 5. jan. fer þaðan til N. Y. Dett:foss fer frá New YorK 19. ijan. til Reykjavíkur. —• Fjallfoss kom til Reykjavík- ur 11. jan. frá Leningrad. Goðafoss fór frá ísafirði 17. jan. til Súgandafjarðar, Flateyrar, Bildudals, Pat- reksfjarðar og Faxaflóa- liafna. Gullfoss kom til R- víkur 14. jan. frá Kaupm.- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Leith 15. jan. til Korsör, Gdynia og Svinemuende. — Reykjafoss fór frá Vest- mannaeyjum í dag 17. jan. til ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar og Faxaflóa- hafna. Selfoss kom til Rott- erdam 16. jan. fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Hamborg 16. jan. til Hull og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Stettin 12. jan. væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld 17. jan. Kemur að hryggju um kl. 24. •Kvenfél; Óháða safnaðarins. Skemmtifundur félagsins er á fimmtudagskvöldið kl. .8,30 f Kirkjubæ. Preslur safnaðarins talar. Söngur, kvikmyndasýning og kaffi- drykkja. — Fjölmennið. Loftleiðir h.f. Fimmtudag 18 jan. er Snorri Sturluson væntanlegur frá N. Y. kl. 8. Fer til Osló- ar, Gautaborgar, Kaup- nannahaínar og Hamborgar il. 9,30. Konum í Styrktarfélagi vangef- inna er boðið að koma á fund í félagsheimili prent- ara að Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 18. janúar kl. 20,30. Flutt verða tvö er- indi á vegum Bandalags kvenna, sem styrktarfélagið er aðili að. Kristín Guð- mundsdóttir híbýlafræðing ur talar um eldhúsinnrétt- ingar og Sigríður Kristjáns dóttip húsmæðrakennari um rafmagnsáhöld. ÆINNINGARSPJÖLD Kven- félags Háteigssðknar eru af greidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, As- íaugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdóti- ur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahílð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sigríði Ben- inýsdóttur. Barmahlíð 7. Fimmtudagur 18. janúar: 12,00 Hádegisút varp. 13,00 ,,Á frívaktinni“; — sjómannaþáttur (Sigríður Haga lín). 15.00 Síð- degisútvarp. — 17,40 Framb.k. í frönsku og þýzku. 18,00 Fyr r yngstu hlustendurna — (Guðrún Steingrímsdóttir). 18.30 Lög ír kvikmyndum. 20,00 Af vett vangi dómsmálanna (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 20,20 íslenzkir organ- Ie karar kynna verk eftir Johan Sebastian Bach; Hauk ur Guðlaugsson leikur. Dr. Páll ísólfsson flytur inngangs orð að þessum tónlistarþátt- um 20,45 Erindi: Þorlákur Ó. Johnson .og Sjómannaklúbb- urinn, síðara erindi (Lúðvik Kristjánsson rithöf.). 21.15 Tónleikar. 21.25 Upplestur: „Félagar mínir“ bókarkafli eft!r Antoine de Saint-Exu- péry, í þýðingu Erling Hall- dórssonar (Erlingur Gíslason le kari) 22.10 Kvöldsagaiv ,.Refaskyttan“ saga eftir Kr. Bender, síðari hl. (Valdimar Láruson). 22.30 Harmoniku- báttur. IÞROTTIR Framhald af 10. síðu. kvöldið er flokkurinn kom heim. Móttökurnar fóru fram í ,,Lyng by-hallen“ að v.ðstöddum á þriðja þúsund manna, þar sem aðgangseyrir varð rúmar 27 þús. krónur, er rann til flokksins og knattspyrnustarfsins í Lyngby. 'Þá var leíkmönnum, aðstand- endum þeirra og knattspyrnufor ystunn; boðið í ráðhúsið, þar sem borgarstjórinn bauð þá vel komna og lét í ljós ánægju yf- ir frammistöðunni og þeim mikla frægðarljóma, scm flokk urinn hefð^ varpað á Lyngby. Afhenti hann hverjum leik- manni gjafir og voru sigurvegar arnir ákaft hylltr og þá ekki | síður forystumenn þeirra og 1 þeim þökkuð margþætf og óeig- I ingjörn störf í þessu sambandi og þá ekki sízt Willy Jensen, sem svo m kinn þátt hefur átt í þessu starfi_ er svo árar.gurs- ríkt hefur orðið. í ræðu sinni lagði borgarstjórinn aherzlu á þær kvaðir og skyldur, sem því fylgd að liafa getið sér slíkt frægðarorð, rem það að verða Danmerkurmeistarar, og lauk ræðu sinni með því að segja: Ég óska þess að þér hver og einn verðið hin góða fyrirmyno, allra ungra drengja, sem hcyra t 1 félagi voru „Lyngby Bold- klub“. Vonir vorar um fram- tíðargengi knaítspyrnuna i Lyng by eru bunJnar við ykkur, piit- ar mínir“ sagði borgarstjórinn. Næsta sumar mun II. flokkur Vals he msækja þenaan fræga flokk og vera gestur hans um hálfsmánaða: tíma, og keppa við hann og fleir; flokka þar um slóð'r Gildir nú að und rbúa sig vel fyrir þau átök. Eins og fyrr segir var Jan Lorentzen „hetja dags’ns'1. Hann skoraði sjálfur 2 mörk og átti verulegan þátt í hinum tveím. FYrra markið með sérlega nft- kvæmri send ngu til vinstri inn- herja, svo hann þurfti ekk; am:- að en „leggja knöttinn" í netið og það síðara með vítaspyrnu, sem dæmd var vegna hrotta- legrar árásar á hann í opnu færi, sem hann hafð skapaö sór með leikni sinni. í blöðum, sem skrifa um leik inn, seg:r m. a. í einu þe'rra, um hann: Ég v 1 fyrst hrósa öllu liðinu, en þar næst sérstaklega Jan Lorentzen, sagði Nielsen, þjálfari, eft;r leikrín. Tækni Jan er nálægt því að vera full- kom-rí, það er ljóst að hann leysir Herluf Nielsen a£ hölmi í fyrstu de ld bráðlega. — Auk þess er Jan mjög góður félagi, og fagurt fordæm'i sem slíkur. Dómarinn Bjarne Redlich sagði: Það er alltaf varhugavert að hrósa ungum piltum um of. En Lorentzen er þegar hægt að mæla með sem manni með m kla getu. Innan fimm ára mun hann sjálfsagt vera irominn í lið á Ítalíu, sem atvinnumaður. Tækni hans er mjög mikil. „Nauðugur" skrifar hann Framhald af 13. síðu. iað hann sé starfsmaður félags ins verga að upplýsa hversu chæfur starfsmaður ég sé og hafi reynst. Samkv. venjuleg um leikreglum ætti ég vafa laust með svipðum stóryrð um að láta í ljósi álit mitt á honum og störfum hans hjá Eúnaðarfélaginu. Ég mun nú hir.s vegar fara þá óvenju legu leið undir slíkum kring umstæðum og lofa honum að hafa síðasta orðið. í Búnað arritinu 1959 bls. 130—132 birtir garðyrkjur'áðuuautur inn starfsskýslu sín.a. Skulu birtar hér nokkar setningar crðréttar: „Á vegum búraðarfræðslu B. í. var á árinu komið upp sýnisreit í matjurtarækt í túni við Lágafell í Mosfells sveit og mér falið ,að skipu leggja og hafa umsjón með honum. Stærð reitsins var 14x40 m. Tilgar.gur með reit þecsum er s’á að gefa þeim er þess óska kost á að kynna sér hvað komið getur til greina að rækta hér af mat iurtum til heimilsþarfa, og hvernig fyrirkomulagið á þeirri ræktun verði vel fyrir komið með tilliti til umhirðu • ..... Sár.in^ matjurta hófst 2. júní .........Vegna mikilla burrka var spírun fræs hæpfara ...... Leitast var við að vökva.......Vöxt ur var bó afar tregur...... Varnarlyf pf ýmsum gerð i'rn voru reynd, er. hafa .að Mkindum ekki verið notuð í tæka tíð ....... Upuskera 'lir „oUrmm var lon<Tf urdír meðallagi ...... Hætt var við oð svna rei+inn . . .“ Þarnig orðrétt lýsir garð yrki uráði i nautu rinn áran gri stavfa s.inr.q ihjá Búnaðarfé la cri íslonds Drengur týnisf TÓLF ára gamall drengur, sem fór að heiman frá sér í fyrrakvöld, og lcitað var að í alla fyrrinótt, kom fram um kl. 12 í gær. Hann hafði rifizt við systk- ini sín og ætlaði austur í Olfus að hans sögn, en missti af bíln- um og baðst gistingar í Mána- hlíð við Geitháls. Um morgun inn gekk hann í veg fyrir bíla, sem, leið áttu austur og mun drcngurinn hafa komizt þang- að sem hann ætlaði sér. Um hádegi var hann kominn fram. QX^ iivri 036LE6A Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 KiórgartSur l*augaveg 59. au» •auaf kulnunnafatiuS- ■i \tgreiðmn fðt «ftt> máli eð» eftlr ntun«n u«t Hltima Húseigendur . Hannes á bnrninu Framhald af 2. stðu. dæmdur af viðlíka dómara og hér um ræðir“. i ÞETTA bréf er harðort. Dóm- arar eru ekki óskeikulir fremur en við hin r Það er ekkj til- tökumál þó að þeim kunni að yf irsjást. Ástæðulaust er að for- j dæma þá þó að slíkt kunni ao í koma fyrir. Hannes á horninu. 1 Er ekki rétt fyrir þá sem búa í '■deríV’.-i -ð f?ra var lega með grjót? 13. jan. 1962 Unnsteinn Ólafsson Miðstöðvarkatlar Smíðum svalar og stiga handrið. Viðgerðir og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs kon st vélaviðgerðir. Ýnúss konar nýsmíði. Látið fagmenn amnast verk —o—■ MEÐ þessari grein er lokið umræðum um Garðyrkjuskól ann að Reykjum, þar sem hvor aðili hefur skrifað tvisvar, auk greinar þeirrar, sem tilefnið gaf. — Ritstj. ið. Vélsmiðian SIRKILL. ! Hringbraut 121 í húsi Vikur- félagsins áður Flókagötu 6. Símar 24912 og 34449. J.4 18- jan. 1961 — Alþýðublaðlð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.