Alþýðublaðið - 18.01.1962, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Qupperneq 16
" SIGRÚN RAGNÁRS í tímaritinu The Icelandic -Canadian er stutt grein um þær íslenzku fegurðardrottn ingar, sem komizf hafa í úr- slit í fegurdarsamkeppninni á Langasandi á undanförn- um árum. Þar segir, að Sig- rún Ragnarsdóttir, fegurðar drottning íslands 1960, sem komst í úrslit á Langasandi á síðasta sumri, — sé kölluð vestra ,,norræna dúkkan.“ Hún hefur fengið iilboð um að leika í kvikmyndum, en segist ekki hafa áhuga á að verða leikkona. „Stúlkur, sem tala með hreim, eiga erfitt uppdráttar í Holly- \vood,“ segir Sigrún. Þegar hún er spurð um framtíð- auáætlanir sínar, svarar hún alltaf á sömu lund: — „Eg ætla bara að vinna eitthvað, sem mér þykir skemmtilegt, — þangað til ég gifti mig af ást.“ Meðfylgjandi mynd birt ist með þessari grein eftir Rhunu Emery r fyrr- nefndu tímariti. Sigrún er þarna með verðlaunabikar inn fyrir að vera kjörin fegursta . stúlkan í sam- kvæmiskjól á Langasands keppninni í sumar (lengst til hægri). í miðið er ung frú Spánn, sem kjörin var loks, lengst til vinstri, er ungfrú Brazilía, sem talin t vw’AwuvmunuuuwwuuuMMWuti wwmwwHwwwwwwmiwuwww [SD^ÍKÍI) 43. árg. — Fimmtudagur 18. janúar 1962 — 14. tbl. ÞÝZKIR var fegufst í þjóðbúningi og þótt; halda beztu ræð- „ungfrú íþróttaföt“ og una. Allar þessar stúlkur komust í úrslit; Ungfrú Brazilía var nr. tvö, ung- frú Spánn var nr. 3 og Sigrún nr. 5. FJÁRHA G SÁÆT LUN HAFNARFJARÐAR: Smábátabryggja og heimilishjálp (FIARHAGSÁÆTLUN Hafnar- íjarðarkaupstaðar fyrir árið 1962 var samþykkt við 3. um- ræðu á bæjarstjórnarfundj í fyrrakvöld. Niðurstöðutölur eru rúmar 29 milljómr króna, cn voru rúmar 25,5 milljónir kr. fyrir árið 1961. Ú.tsvarsupphæð an er kr. 22.580.000 krónur, cn var 1961 kr. 19.201.700 krónur. Helztu gjaldaliðir eru þessir: Stjórn kaupstaðarms kr. 1.113.- 000,00, reksturskostnaöur skól- anna kr 2.494.000,00, alþýðu- lrýggingar kr 5.762.000,00, til vega-, vatns- og holræsagerðar fegrunarframkvæmc’d og ann- arra skyldra verkiegra ’fram- (kvæmda kr. 6.530.000,00 lög- tgæzla kr. 980.000,00, eldvarnir kr. 722.000,00, t'I byggingar gkólahúss kr. 1.000.090,00, til byggingar íþróttahúss, kr. 1.000 000,00 annar kostaaöur vegna Iþróttamála kr 520.000,00, fram kvæmdasjóðar kr. 1.500.000,00. Útsvarsupphæðin hækkar'um l>að bil 17% frá því 106!, en vegna fjölgunar gjaldenda cg ■tiærri tekn,j þeirra yfirlett munu útsvörm lækka miðað við lögu um fjárveitingu til bygg- sömu tekjur og í fyrrd ngar nýs skólahúss, þótt þess sé Miklar uniræðiir urðu fjárhagsáætlun na. Það vakti athygli, að Sjálfstæðisílokks- mennirnir vildu ekkj fylgja til- um brýn nauðsyn á þes.is ári vegna mikillar fjölgunar barna í bæn um. Framhald á bls. 7. KOMIÐ hefur til orða, a'ð| þýzkir togarar komi í íslenzkar hafnir og kauni þar ferska síld. Þetta getur hó ekki orðið, þar sem fiskveiðilöggjöfin hannar slík kaup, enda er tilgangur hennar að hindi'a hvers konar hjálp við fiskveiðar annarra þjóða á íslandsmiðum. Hugmyndin var sú, að þýzk- ir togarar, sem eru á veiðum við strendur íslands, fái að .koma í höfn og taka síld eftir því sem þeir hafa lestarrúm til. Mundi þetta bæta afkomu þeirra í Islandsferðum stór- lega og gæti hæglega valdið snöggri fjölgun þýzkra togara hér við land. Þeir bjóða allgolt verð fyr'r síldina, sem byggist á því, að þeir þurfa ekki að reikna flutningskostnað til \Þýzkalands nema að nafni til. Þjóðverjum mun hins vegar standa til boða að senda flutn- ingaskip til íslands til að kaupa síld. Sl:'k sala mundi ekki vera stuðningur við veiðar erlendra þjóða á íslandsmiðum og því ekki brjóta í bága við fiskveiði löggjöfina. FJÁRHAGS- ÁÆJLUN AKUREYRAR Akureyri í gær. Fjárhagsáætlun Akureyr-i arbæjar var samþykkt í gær (þ. e. á þriðiudag). Niðurstöðu- tölurnar eru 37.190,600 kr. Út- svör eru áætluð 28.523,600 kr. en það er ca 24 prc. hækkun frá því í fyrra, en þá voru út- svörin 22,991,300 kr. Helztu gjaldaliðirnir eru þessir; Félagsmál tæpar 9,5 millj. Gatnagerð tæpar 5.5 milljónir. Nýbyggingar 4 millj. og 250 þúsund. Menntamál 2 múljónir og 740 þúsund. Fjárhagsáætlunin var sam- þykkt með 8 alkvæðum af 10 viðstöddum. Einn bæjarfull- trúinn var ekki á fundinum. — Gunnar. ALMENNINGUR hefur undrazt þá leynd, scm verið hefur yfir umsóknum um starf forstjóra Eimskipafé- lags fslands. Fólk hefur van ist því hjá hinu opinbera á síðari áratugum, að skýrt sé frá nöfnum umsækjenda um auglýstar stöður, þótt þær séu minni en forstjóra Eimskips. í lýðræðislöndum skýra stórfyrirtæki jafnóð- um frá viðburðum, sem vitað er að almenpingur hefuíd áhuga á, en leyndin heyrir til löngu liðinni tíð. Eimskipafélagið er kallað almenningshlutafélag með þúsundum eigenda og ,óska barn þjóðarinnar.* Þess vegna er hin gamaldags auð valdsleynd með öllu óskilj- ánleg. Þess vegna kemur al- þýðu manna það spánskt fyrir sjónir, að ráðning for- stjóra skuli vera slíkt einka leyndarmál þeirra fáu út- völdu, sem öllu ráða í félag- inu. Óskabarn þjóðarinnar á ekki að liafa neitt að fela fyrir þjóðinni. Þess vegna á þegar að birta nöfn umsækj- endanna og svala eðlilegri forvitni þess mikla fjölda manna, sem hefur áhuga á þessu ináli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.