Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 14
Fimmtudagur SLTSAVARÐSTOFAN er opln allan sólarhringinn. Læknavörðnr íyrir vitjanií er á sama ataS kl. 8—16. Minningrarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimei 35. — Verzl. Hjartar Níelsen. Templarasundi 3. Verzl. Stefáns Árnasonar, Gríms staðaiholti. Hjá frú Þuríði Helgadóttur, Malarbraut 3, Seltjarnarnesi. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur 20 ára afmælisfagnað sinn í Þjóðleikhúskjaliaranum mánudaginn 12. marz n.k. kl. 7 e.h.. Félagskonur fjölmenn ið. Allar upplýsingar í símum 17069 — 14355 — 12501 — 12297 O--0 í IVnningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lvfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði o—o Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Hamborg 27.2 til 'Álborg Dettifoss fór frá Rvík 28.2 til Akraness Ólafs fjarðar, Akureyrar Dalvíkur, Siglufjarðar Skaga- strandar, Hólmavíkur og Vest- fjarðahafna Fjallfoss fór frá Khöfn 27.2 til Rvíkur Gdðafoss kom til Dublin 26.2 fer þaðan til New York Gullfoss kom til Uvíkur 25.2 frá Khöfn og Leith Lagarfoss fer frá Akureyri í kvöld 28.2 til Vestfjarða. Breiða fjarða og Faxaflóahafna Reykja ftíts% kom til Rvíkur 28.2 frá Húll Selfoss fer frá Nevv York 2.3 tii Rvíkur Tröllafoss er í Hamborg fer þaðan til Rotter dam, Antwerpen og Hull Tungu foss fór frá ísafirði í morgun 28.2 til Rvíkur Zeehaan fór frá Kefiavík 22.2 tiKGrimsby og Hull Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið Esja er á Norður landshöfnum á austurleið Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur Þyrill fór frá Dalvík 24. þ.m. áleiðis til Hamborgar Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell fór í gær frá Antwerpen áleiðis til Rvíkur Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum Dísarfell er í Rotterdam Litlafell losar á Norðurlandshöfnum Helgafell fer í dag frá Gufunesi áleiðis íil Bremerhaven Hamrafell fór 18. þ.m. frá Rvík áleiðis til Batumi Margrethe Robert er í Rvík Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Mour mansk Langjökull er væntan- lega í Ólafsvík Vatnajökull er í Rvík Flugfélag íslands h.f. Miliilandafl. Skýfaxi er vænt anleg til Rvíkur kl. 17.30 í dag frá Khöfn og Glasgow Gull- faxi fer til Glas gow og Khafnar kl. 08.30 í fyrramálið Innan- landsflug: í dag er áætláð að fljúga til Akureyrar (2 ferðiri Egilsstaða, Kópaskers Vest- mannaeyja og Þórshafnar á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Fagurhóls mýrar Hornafjarðar ísafjarðar Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. o—o Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaran um í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svav arsson Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund fimmtudaginn 1. marz í Tjarnargötu 26 kl. 8.30 Flutt verður erindi um Öryrkjabandalag íslands. At- hugið breyttan fundarstað Kvenfélagið Bylgjan heldur fund að Bárugötu 11 í kvöld klukkan 9. Spilað verður Bingó. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína í Sjálf- stæðishúsinu n.k. laugardag og hefst hún kl. 7 e.h. o—o Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. 0—o Fimmtudagur 1. marz 8.00 Morgunútv. 12.00 Hádegisútv. 13.00 „Á frívakt- inni“ sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín) 15.00 Síðdegisútv. 17. 40 Frambk. í frönsku og þýzku 18.00 Fyrir yngstu hlustend- endurna (Guðrún Steingrímsd.) 19 00 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Af vettvangi dómsmálanna (Hákon Guðmundsson liæstaréttarrit ari) 20.20 íslenzkir organleik- arar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach IV. 20.45 Erindi Skelfisktekja og skelfiskeitrun (Dr. Sigurður Pétursson gerla- fræðingur) 21.10 Rökkursöngv- ar: Roger Wagner kórinn banda riski syngur 21.25 Þýtt og end ursagt: Hildur Kalman flytur létt hjal um ieikara, lófatak og leikskáld 22.00 Fréttir og Vfr. 22.20 „Leyndarmálið“ smásaga eftir Hugrúnu (Skáldkonan les) 22.35 Harmonikuþáttur 23.10 Dagskrárlok. Alþýðublaðinu hefur nýlega bor ist 2. tbl. ársins 1961 af Öku- þór, blaði Félags íslenzkra bif reiðaeigenda. I blaðinu er m.a. ítarleg skýrsla um hin ýmsu störf félagsins á liðnu ári þar er rakið eitt helzta baráttumál félagsins, um aukna og bætta þjónustu við bifreiðaeigendur ög segir þar m.a.: „Hinir sér- stöku skattar, sem bifreiða- eigendur greiða árlega til rík issjóðs af bílum og rekstrar vörum þeirra nema um 250- 300 milljónum króna. Árið 1960 var fjárfesting til vega og brúa, ekki nema Váaf þeim tekjum sem hann hefur af ökutækjum og rekstrarvörum þeirra. Þá er skýrsla um vegaþjón ustu félagsins, sem starfrækt var um þrjár mestu umferðar helgar á síðastliðnu sumri og þótti gefa hina beztu raun. Á fjölförnustu leiðunum voru þrír kranabílar með talstöðv um auk einkabíla félagsmanna bæði með og án talstöðva, er veittu ökumönnum aðstoð. Alls nutu á fyrrnefndu tíma | bili 1034 bifreiðar aðstoðar á vegum þjónustunnar. — Fél agið hefur hug á því, að auka verulega þessa starfsemi sína á komandi sumri. Grein er um Bílaskoðunina h.f. er hóf starfsemi sína í Reykjavík hinn 13. júlí s.I. — Auk þess eru margar mynd- skreyttar greinar um ýmis tæknileg atriði, viðkomandi bifreiðum, svo sem um ný framkomna gerð af vökvadrifi um ryðvarnir, hjólbarða, og ýmsar tilraunir bifreiðaverk- smiðja til aukinnar þróunar í bifreiðaiðnaði Ritstjóri Ökuþórs er Guð- mundur Karlsson blaðamaöur Vlinningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, jími 12127. Frú Jóninu Loíts- ióttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú >offíu Jónsdóttur, Laugarás- /egi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, .ími 37925. í Hafnarfirði hjá- í’rú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, sími 50582. (æjarbókasafn Reykjaviknr Simi 12303 — Aðalsafnið Pingholtsstræti 29 A: Útlán 0—10 alla virka daga, nema augardaga 2—7. Sunnudaga >—7 Lesstofa: 10—10 alla /irka daga, nema laugardaga 0—7. Sunnudaga 2—7. Oti- >ú Hólmgarði 34. Opið 5—7 ila virka daga nema laugai aga. (Jtibú Hofsvallagötu 16: pið 5.30—7.80 alla virka ga Vlinningarspjöld Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Verzl. Roða, Laugaveg 74. Verzl. Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Skrifstofu fé- lagsins að Sjafnargötu 14. f Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og í Sjúkra- samlagi Hafnarfjarðar. Spurningar til flugmálastjéra Er rétt, að nýr flugvöllur í ná- grenni Reykjavíkur komi til með að kosta um 1.000 milljón krónur, með öllum tækjum og byggingum, sem á fullkomnum flugvelli þurfa að vera? Er rétt, að aðeins sé einn flug- völlur á Vestfjörðum? Er rétt, að aðeins sé einn flug- völlur á Austurlandi? Er rétt, að flugsamgöngur á ís- landi hafi farið versnandi á síðari árum vegna skorts á nothæfum flugvöllum og not- hæfum flugvélum. Er rétt, að Reykjavíkurflugvöll- ur gæti verið nothæfur enn um langt órabil til innanlandsflugs, ef r é 11 a r tegundir flugvéla væru fengnar í því augnamiði? Er rétt, að íslenzku flugfélögin eyði liundruðum milljóna ís- lenzkra króna í erlendum gjald- eyri á hverju ári í viðliald og eftirlit á fulgvélum sínum, vegna skorts á húsnæði og öðrum aðbúnaði hér heima? Er rétt, að í nágrenni Reykjavík- ur sé til fulgvöllur, sem sé bú- inn öllum fullkomnustu tækj- um, sem þekkjast til flugstjórn- ar og að þessi flugvöllur sé tal- inn einn af fimmtíu beztu flug- völlum í heimi? Er rétt, að um leið og lagningu nýja vegarins suður til Kefla- víkur er lokið, sé Reykjavík komin í jafn-gott, eða jafnvel betra samband við Keflavíkur- flugvöll eins og flestar borgir í Evrópu eru við sína flugvelli? Er rétt, að sumir forráðamenn flugmála á íslandi vilji gera sem minnst úr Keflavíkurflug- velli, vegna þess að þeim finnst framhjá sér gengið í stjórn hans? Er forsvaranlegt að eyða hundr- uðum milljóna í nýjan flugvöll við Reykjavík, væri ekki nær að leggja eitthvað af því fé til að bæta flugsamgöngur úti á landi, t. d. með því að lagfæra ýmsa smærri flugvelli eða styrkja fiugfélögin til kaupa á hentugum flugvélum? V æ r i ekki einnig athugandi, hvort ekki væri hægt að skapa ís- lenzku flugfélögunum aðstöðu til að hafa viðhald og eftirlit á flugvélum sínum hér lieima? Er forsvaranlegt að eyða 30 — 40 milljónum í nýja fulgstöðvar- byggingu við Reykjavíkurflug- völl, væri ekki hægt að komast af með eitthvað minna? E. arnakerrur Verð frá kr. 740.00 Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16 — Sími 24620 SkreiÖarframleiðendur Útflytjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda ofangreindr ar vöru í Nígeríu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Algjör heiðar- leiki í viðskiptum í 20 ár. VÖRUR YÐAR ERU ÖRUGGAR HJÁ OKKUR. Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P. Ó. BOX 270, Lagos, Nigeria. West Africa. Símnefni: ,,MOMSON“ — Lagos. MaSurinn minn, faSir okkar, tengdafaSir og afi, VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON, Álfaskeiði 3, Hafnarfirði, veröur jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 3. marz kl. 2 s.d. Bergsteinunn Bergsteinsdóttir, börn, tengdabörn og aðrir vandamenn. 14 1. marz 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.