Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Sími 11475
Sýnd kl. 4 og 8.
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra
rása stereófónískum segultón.
Sala hefst kl. 2.
)M?n
Sálfræðingur í
sumarleyfi
Fjörug og skemmtileg ný þýzk
gamanmynd byggð á skáldsögu
eftir Hans Nicklisch.
Ewald Balser
Adelheid Seeck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
h sppitrotgshíÓ
Milljóaari í brösum
Létt og skemmtileg ný þýzk
gamanmynd eins og þær ger-
ast beztar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá lcl. 5.
Leikfélag Kópavogs:
RAUÐHETTA
Leikstjéri Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
Hljómlist eftir Morávek
Sýning laugardag kl. 4 í Kópa-
vogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í
d^g.
Litla Gunna og Litli Jón
(Love in a Goldfish Bowl)
Alveg ný amerísk mynd, tek
in í litum og Panavision og þar
af leiðandi sýnd á stærsta tjaldi.
Aaðalhlutverk:
Tommy Sands
Fabian
Þetta er bráðskemmtileg
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*-híó
S:m 16 444
Eiginkona læknisins
Hr'fandi amerísk litmynd.
Rock Iludson
Cornell Borchers
Sýnd kl. 7 og 9.
MEÐ BÁLI OG BRANDI
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Nýja Bíó
Símj 115 44
Heljarfljótið.
Ný amerísk stórmynd tilkomu
mikil og afburðavel leikin gerð
undir stjórn meistarans Elia
Kazan.
Montgomery Clift
Lee Remick
Jo Van Fleet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
S tjörnubíó
Sími 18 9 36
Hin beizku ár
Ný ítölsk-amerísk stórmynd 1
litum og CinemaScope, tekin í
Thailandi. Framleidd af Dino De
Laurentiis, sem gerði verðlauna
myndina „La Strada“.
Antliony Perkins
Silvana Mangano
Sýnd kl. 7 og 9.
Mynd sem allir hafa gaman
af að sjá.
AFTURGÖNGUR
Hörkuspennandi draugamynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
4 ustnrhijp jarhíó
Sími 113 84
Læðan
(La Chatte)
Sérstaklega spennandi og
mjcg viðburðarík, ný frönsk kvik
rnynd. Danskur texti.
Franqoise Arnoul,
Bernhard Wicki.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Uafnart tarðarbíó
Símj 50 2 49
15. VIKA
Barónessan frá
benzínsölunni.
cASl MANCOLOR
GÖG og GOKKI í Oxford
Sýnd kl. 7.
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands fer göngu-
og skíðaferð yfir Kjöl næstk.
sunnudag 8. apríl. Lagt af stað
kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp
í Hvalfjörð að Fossá. Gengið það
an upp Þrándarstaðafjall og yf
ir Kjöl að Kárastöðum í Þing-
vallasveit.
Farmiðar seldir við bílana.
Upplýsingar í skrifstofu félags-
ins, símar 19533 og 11798.
im
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sýning 1 kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 20.
Uppselt
Sýning sunnudag kl. 20.
Uppselt
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Ekki svarað í síma tvo fyrstu
tímana eftir að sala hefst.
Sími 50 184
Engin
kvikmyndasýning
W
16!
WKjWyÍKUR^
Gamanleikurinn
Taugastríð fengda-
mömmu
Framhald af Tannhvassri
tengdamömmu.
Sýning laugardag kl. 4
Kviksandur
Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
S.G.Tsélagsvistin
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Góð verðlaun.
Dansinn hefst um kl. 10,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355.
Ingólfs-Café
GÖKLU mmm í kvöld kl.9.
Daiisstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — sími 12826.
Happdrætti Alþýðublaðsins
G R í M A
Biedermann og
brennuvargarnir
eftir Max Frisch
Sýning laugardag kl. 8,30
í Tjarnarbæ.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—7
í dag og frá kl. 4 á morgun.
I
Afgreiðs/an
Hverfisg. 4
er opin
til kl. 8 í kvöld
Sendum miða heirrt. Sími 17458.
Bannað börnum innan 14 ára.
HA
AyglýsmiiasímÍRn 1490é
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar ungling til að bera blaðið til áskrif-
enda við Tjarnargötu.
Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14900.
x X H
MRNKIW
£ 6. apríl 1962
ALÞÝÐUBLAÐIÐ