Alþýðublaðið - 15.04.1962, Page 1

Alþýðublaðið - 15.04.1962, Page 1
STORSIGUR KENNEDYS HVAÐ GERÐIST I BONN? VERÐFALL A BIFREIÐUM? 43. árg. — Sunnudagur 15. apríl 1962 — 89. tbl. liilslllllliliaií ' ' ISIH —II «*#»•> Óhreínindi í Gvendarbrunna Borgarlæknir skorar á BORGARLÆKNIR hefur beint þeirri áskorun til allra íbúa Reykjavíkur, Kópavogs og Sel- tjarnarness að sjóða allt vatn, sem notað væri til drykkjar, Mun aldrei áður hafa m.vnd- azt eins niikið hlaup á þessu svæði, enda er hér um mikið hlaup að ræða. Yfirborð vatns- ins í Elliðaám hefur hækkað mjög mikið, og í Rauðhólum er allt á floti. Borgarlæknir skýrði blaðinu svo frá í gær, að ekki væri vit- Framhald á 13. síðu. ★ ÞESSAR MYNDIR voru tekn- ar í gær af svæðinu, þar sem flóðin urðu sem mest upp við Rauðhóla og við Elliðaárnar. — Efsta myndin er tekin at brúnni fyrir ofan neðri stífluna í Elliða- ánúm og sést ljóslcga hve mikill vöxtur hefur hlaupið í árnar. Mið-myndin er telcin af vörubíl, sem var að brjótast yfir vatns- elginn hjá Rauðhólum, og ncðsta myndin er tekin af þjóðveginum yfir að Rauðhólum, og sést m.a. einn sumarbústaður, se.n var um- flotinn vatni. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.