Alþýðublaðið - 15.04.1962, Side 14

Alþýðublaðið - 15.04.1962, Side 14
DAGBÓK SUNNUDAGUR Kvöld- og næturvörð- ur L.E. í dag: Kvöld- Taki kl. 18,00—00,30. Nætur- ▼akt kl. 24,00—8,00: - A kvöld- Vakt: Þorvaldur V. Guðmunds- «on. Næturvakt: Guðjón Guð- eiundsson. Helgidagavörður í Reykjavík nú um helgina er Pétur Traustason Læknavarðstofan: simi 15030. Bæjarbókasafn Reýkjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti- bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Ba Ingólfsapótek á vakt 7.. apríl tU 16. aprQ. Sími 11330. Nætur og helgidagavörður í Hafnarfirði vikuna 14-21 apríl er Eiríkur Björnsson sími 50235 Sími sjúkrabifreiðar Hafnar- tjarðar er 51336. ia-istileg samkoma verður í Bet- aníu í dag kl. 5 og á morgun, mánudag kl. 8,30 í Vogunum á þriðjudaginn. Talað verður á íslenzku, ensku og þýzku og þýtt verður. Opið kl. daga. 5,30—7,30, alla virka Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 1,30 til 3,30. Fríkirkjan: Messa kl. 5 Þor steinn Björnsson Aðventklrkjan: Guðþjónusta kl. 5 e.h. á sunnudag Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyf jabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi (Fulbright-Stofnun in) auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, er hún hyggst veita íslendingum til náms við háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir í Bandaríkj- unum á námsárinu 1962-63. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði fiá Reykja vík til þess bæjar, sem næstur er viðkomandi háskóla og heim aftur. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 séra Jakob Jónsson. Messað kl. 2 e.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Við báðar messumar verður tekið á móti samskot um til kristniboðsins í Conso. Neskirkja: Fermingar kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. séra Jón Thorar ensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Ferm ing kl. 2 e.h. séra Kristinn Stefánsson Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e.h. (Kristniboðsdagurinn) séra Garðar Svavarsson Kópavogssókn: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 2 e.h. séra Gunnar Árnason ríkis- £% á Skipaútgerð ins: Hekla Austfjörðum a norðurleið. Esja er væntanleg til Rvk í kvöld að vestan frá Akureyri. Herjólfur er í Rvk. Þyrill er í Rvk. — Skjaldbreið er á Norðurlands- tíöfnum. Herðubreið fór frá Kópaskeri í gær áleiðis til R- vílcur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rvk. Askja er í Rvk. Loftleiðir h.f.: Sunnudag 15. apríl er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06,00, fer til Luxemburg kl. 17,30, væntanlegur aftur kl. 22,00, fer til New York kl. 23,30. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá New York kl. 11,00 fer til Gautaborgar, Kmh og Ham- foorgar kl. 12,30. Minnjngarspjöld Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Verzl. Roða, Laugaveg 74. Verzl. Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1. Skrifstofu fé- lagsins að Sjafnargötu 14. f Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og í Sjúkra- gamlagi Hafnarfjarðar. fiendingin kemur 26. — L.Þ. Dómkirkjan: kl. 11 f.h. Ferming séra Óskar J. Þorláksson Kl. 2 e.h. Ferming séra Jón Auð uns Háteigsprestakall: Fermingar messa í Fríkirkjunni kl. 11 f.h, séra Jón Þorvarðarson Kirkja Óháða safnaðarins: — Fermingarmessa kl. 2 e. h.__ Séra Emil Bjömsson. Eins og undanfarin ár verður kristniboðsins minnzt sérstak- lega á Pálmasunnudag. Skal vel- unnurum kristniboðsins bent á eftirfarandi guðsþjónustur og samkomur í Reykjavík og ná- genni, þar sem gjöfum til ís- lenzka kristniboðsins í Konsó verður veitt viðtaka. .— Akra- nesi kl. 10,30 f.h. Sunnudaga- skóli í Frón, Vesturgötu 35. Kl. 5 e. h. Kristniboðssamkoma i Frón. — Hafnarfjörður: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskóli í húsi KFUM og K. — Keflavík: Kl. 11 f.h. Barnaguðsþjónusta í kirkjunni. Kl. 8,30 e.h. Kristni- boðssamkoma í Keflavíkur- kirkju. — Innri-Njarðvíkur: Kl. 5 e.h. Kristniboðsguðsþjónusta í Innri-Njarðvíkurkirkju. — Reykjavík: Kl. 11 f.h. Guðsþjón usta í Hallgrímskirkju. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Fríkirkj- unni. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðs- samkoma í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2B. — Samband ísl. kristniboðsfélaga. Flugfélag Islands ,hf.: Millilanda- flug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 17.20 í dag frá Ham- borg, Kmh og Oslo og Bergen. Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm.- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vestm.- eyja. Konur í fulltrúaráði Alþýðu- flokksins gangast fyrir kaffi sölu 1. maí í Iðnó. Þær konur sem gefa vildu kökur eða á annan hátt styrkja þessa kaffisölu, hringi vinsamlegast í eftirtalin símanúmer: 15216, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, 12930, Soffía Ingvarsdóttir eða 13989, Emelía Samúels dóttir. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, BarmahUð T. Minningarspjöld kvenfélagsins Keðjan fást íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jóninu Lofts- ióttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, lími 37925. I Hafnarfirði hjá- Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10, simi 50582. Sunnudagur, (Pálmasunnu dagur); 8,30 Morgun lög. — 9,10 Morgunhugleiðing- um músík. 9,25 Morguntónleik- ar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Er- indi: Gamli sáttmáli og einvalds hyllingin 1662. 14,00 Miðdegis- tónleikar. 15,30 Kaffitíminn. — 16.30 Veðurfregnir. Endutek- ið efni. 17,30 Barnatími (Anná Snorradóttir). 18,30 „Litfríð og ljóshærð“. 19,30 Fréttir og í- þróttaspjall. 20,00 Tónleikar í útvarpssal. 20,15 Því gleymi ég aldrei (Valborg Bentsdóttir). — 20,35 Einsöngur: Kirsten Flag- stad. 21,00 Spurt og spjallað. 22,00 Fréttir. — 22,10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. apríl: 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Bún aðarþáttur. 15,00 Síðdegisútv. 17,05 Tónlist á atómöld. 18,00 í góðu tómi. 18,20 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál. 20,05 Um daginn og veginn. — 20,25 Einsöngur: Kristinn Halls rosn. 20.45 Erindi: Gönguleiðir í nágrenni Rvk (Eysteinn Jóns- son alþ.m.). 21,15 Tónleikar. — 21.30 Útvarpssagan. VII. 22,00 Fréttir. 22,10 Passíusálmar (46). 22,20 Ítalíubréf frá Eggerti Stef ánssyni söngvara. 22,30 Hljóm- plötusafnið. 23,30 Dagskrárlok. Kvikmyndir ★ IIAFNARBÍÓ: Röddiii í spegl- inum. — Barátta drykkju- manns. Aðalhlutverk: Richard Egan og Julie London. MYND þessi segir frá manni, sem haldinn er drykkjusýki og baráttu hans fyrir lausn frá ófögnuðinum. Kona lians styður hann eins og hún getur, en ekk- ert gagnar, unz hann sjálfur finn- ur þörfina á hjálp og björgun. — Hann safnar um sig hópi manna, sem líkt er ástatt fyrir og eftir miklar þrengingar tekst honum að bjarga sjálfum sér og öðrum. Richard Egan fer með hlutverk drykkjumannsins, og lætur það allvel, enda málrómur drafandi og framkoma losaraleg. Julie London leikur konu hans og er sjálfasgt meiri dægurlaga- söngkona en leikari. Athyglisverður er Arthur Conn ell í hlutverki Williams Tobin, drykkjumanns og sálufélaga sögu hetjunnar. Mynd þessi segir harmsögu, sem margir þekkja og margir liafa gott af að minnast við og við, en er tæplega nógu sterk til að vera raunverulegt víti til varrí aðar. H. E. Sinfóníutón- leikar SINFÓNÍUHLJ ÓMSVEITIN hélt tólftu hlójmleika starfsárs- ins í Háskólabíói í fyrrakvöld. .— Passacaglia Páls ísólfssonar var fyrst á efnisskránni og tókst flutningur hennar prýðilega. — Það er gaman að þessu verki og útsetning verksins miklu veiga- meiri en við eigum að venjast hjá íslenzkum tónskáldum. Nestorinn lætur ekki að sér hæða. Björn Ólafsson skilaði fiðlukon sert Brahms, því gullfallega verki með glæsibrag og held ég, að hann hafi sjaldan eða aldrei leik ið betur á hljómleikapalli síðan ég heyrði hann fyrst. Þetta var verulega „flott“ frammistaða. Lokaverkið á efnisskránni, sym fónían „Frá nýja heiminum“ eft ir Dvorák og tókst flutnignur hennar afbragðs vel, enda hefur hljómsveitarstjórinn, Jindrich Rohan, tæpast dregið af sér við æfingar á verki landa síns. Ann- ars er það að segja um starf Ro- hans hér í vetur, að hann hefur vaxið með hverjum hljómleikum og það er sannarlega ánægjulegt að geta sagt um þriðju hljómleika í röð, að þetta hafi verið beztu hljómleikar vetrarins. — G.G. Bílarnir Framh. af 16. síðu ur er 'geymslusyæði Eimskipafé- lagsins við Borgartún yfirfullt af nýjum bílum, sem verða afhentir eigendum innan skamms. Um verð á hinum stóru amerísku bílum, má t. d. geta þess, að vagnar með 8 strokka vélum, glæsilegir og þægilegir, geta farið fyrir sama verð og 1 til 2 ára gamall Volks- wagen.' Það má geta þess, að hinar nýju Zephyr 4 bifreiðar, sem svo mikið hefur verið talað um, verða til sýn is hjá umboði Kr. Kristjánsson að Suðurlandsbraut 2, klukkan 10— 17 í dag. Tvær bifreiðar af þess- ari teguríd, sem eru seldar frá Kr. Kristjánssyni verða nú teknar í notkun, en það eru leigubílstjór ar á Hreyfli og B.S.R., sem fá þær. Gerbreyting Framhald af 16. síðu. isstjórnarinnar og BSRB og það að lokum tekizt. Guðjón sagði, að Sigtryggur Klemenzson hefði farið til Noregs til þess að kynna sér fyrirkomulag þessara mála þar, en sjálfur hefði hann s. 1. sumar farið til Noregs og Svíþjóðar til þess að athuga hvern- ig þessum málum væri þar háttað. Sagði Guðjón, að samtök opin- berra starfsmanna x Svíþjóð hefðu nú gengið frá höfuðlínum samn- ingsréttar frumvarps við hlutað- eigandi ráðherra þar, og ætti það að gefa þeim fullkominn samnings- rétt 1965. Þannig væri þróun þess- ara mála alls staðar í sömu átt á Norðurlöndúnum, þ. e. á þann veg, að opinberir starfsmenn fengju aukin réttindi til þess að semja um kjör sín. Að lokum sagði Guðjón: Það gildir vissulega sama lög- mál um opinbera starfsmenn og aðra launþega, að kjör og aðbún- aður hefur mikilvæg áhrif um sam búð alla og starfsárangur. Við vonum að nýskipan á mál- um okkar verði aðilum til gagns og sóma. Húseigendafélag Reykjavíkur. KosningaskriMofa Alþýðuflokksins í Kópavogi SKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Kópavogi er í félagsheimilinu Auðbrekku 50, sími 28130. Er hún daglega opin kl. 16—19 og kl. 20—22. en á öðr um tíma að Auðbrekku 25, sími 19955. — Alþýðu- flokksmenn, Kópavogi. komið á skrifstofuna og vinnið vel í komandi bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi. 14 15. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.