Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 8
þunga sínum í armsle höfuð sér. Fjórum um varð hann sigur heimsmeistarakeppni, sem keppt var um 1 og samræmi í líkams alhliða þjálfun. Auk ] hann fyrsti aflraunam í heiminum, sem sam hann gæti þjálfað f lega vaxinn millivigti svo að liann yrði fulli réttbyggður þungavig ur — eins og hann g( sjálfan sig. í alþjóða sem fram fór' í Banda um, var Jowett kjörim vaxni maður heimsins’ Jowett hefur sanna þess sem hann hefur nemendur sína svo \ þeir eru mestu meth íþróttum, að kerfi hans indaleg og þess vegn; laust. Hann sannaði sjálfum sér með því ; hjartasérfræðinga skoi Þeir létu í Ijós tortryg sögðu, að þeim léki h að vita, hvort þessi lan með íþróttum og áhæti feikilegri áreynslu, hef gert honum einhvern Jowett svaraði: „Ég ei eins hraustur og hress hef alltaf verið, og nú i svna ykkur það“. Þeii sökuðu hann gaumga hiarta, lungu, augu, kerfi og mældu í honur brvsting. Jowett gerði ið fyrir, fór bara úr j um, tók af sér flibb; gerði tvær aflraunir hann hafði aldrei þjálf og sló tvö ný heimsmel Þeir margskoðuðu h; Þ'stu að þvi loknu y hann væri á alian hátt ungur maður í blóma smnar og lífsorku. Jowett hefur nú nýl störfum fypr Kanad; eftir að hafa unnið að ræktarmálum um fjöli tuga, bæði með kennsh gáfu tímarita og bóku hann hefur skrifað u mál. Hann hefur ofi nefndur faðir líkafnsi manna í Ameríku. Han til að bera hinn sanna i anda, vildi gera dre mönnum og menn að drengjum. Verðmæti þeirra eigi Þ.ióðverjar tóku frá < um fyrir stríðið og á árunum, nam hvorki né minna er 27.000 mil dollara, eftir því sem < samtök Gyðinga hafa út. í sömu tilkynning ''“ir, að vestur-þýzk : hafi til þessa greitt r’illjónir dollara í sfc ur um, sem hafa leitað á náðir hans og kerfis hans. Ævisaga Georges F. Jow- etts er æfintýri um veik- byggða baráttufúsa ungling- inn, sem þráði, að hann fengi hraustan líkama og honum varð að ósk sinni. — Hann dreymdi stóra drauma, sem urðu að veruleiká. Hann náði þeim árangri, sem er dæmalaus, því enn hefur eng- inn maður í heiminum hnekkt metum hans. Frami hans í ýmsum íþróttagreinum jókst stig af stigi. 15 ára gamail er hann sig- urvegari í alþjóðakeppni ung- linga í leikfimi. Aðeins 17 ára gamall er hann veltivigt- ar-heimsmeistari í glímu, og þá á sama aldri (17 ára) slær hann ö'll met í annarrar hand- ar aflraun (224 pund) sem engum hefur enn tekizt að hnekkja. 17, 18 og 19 ára fer hann um allan heiminn og sigrar alla keppinauta í glímu og aflraunum. Heims- meistari í glímu og lyfting- um (millivigt) er hann orðinn 19 ára. í Ameríku er hann fyrstur manna til að lyfta tvöföldum líkamsþunga yfir höfuð sér. Hann var þá í millivigt og vó 154 pund og lyfti 310 pund- um. Þegar hann var kominn í þungavigt, er hann eini mað- urinn í heiminum, sem hef- ur getað lyft meira en líkarns > JEAN-PAUL SARTRE S 1 \ S sem verið hefur æðsti ^ S prestur existentialism- . J ans í Frakklandi, er á- S . vallt fús til að ræða bók S ^ menntir við unga rithöf S ^ unda, þegar hann kem S ^ ur á bar þann í París, S ^ sem hann sækir oft. S ^ Einn daginn sagði S ^ einn hinna ungu rit- S ^ liöfunda við hann: S ^ — Meistari, ég er S ^ ekki ánægður með síðu- S S ustu skáldsöguna mína. S $ — Ég skil það. S S — Hefurðu lesið S S hana? ^ S — Já. S S — Hvað finnst þér S S um hana? S S — Hún er ekki verri S S en aðrar bækur þínar, S S ungi vinur, það er bara S S smekkur þinn, sem hef S S ’ ur batnað. S Pilturinn æfði sig dag eftir dag, hann bætti við sig pund- eftir pund og vöðva á vöðva, unz að því kom, að þessi lík- ami, sem hafði verið hryggð- armynd, var stæltur og ával- ur. Hann byggði upp líkama sinn frá því að vera hrófatild- ur og upp í að ná hátindi lík- ams atgerfis, er hefur síðan verið leiðarljós fjölda margra, sem leitast við að varðveita og njóta betri heilsu og fá góðan sterklegan vöxt og lík- amshreysti — sem er ein af beztu gjöfum lífsins. Pilturinn, sem gerði þetta kraftaverk á sjálfum sér, var George F. Jowett, sem síðar varð einn frægasti líkams- ræktarmaður heims og byggt hefur upp sérstakt líkams- ræktarkerfi, „Jowett kerfið”, sem náð hefur geysilegum vin sældum og þjálfað marga fræga íþrótta- og aflrauna- menn. Þá hefur Jowett alla tíð látið sér sérstaklega annt um að hvetja þróttlitla menn til að leita sér þróttar og heilsu með líkamsæfingum. í Bandaríkjunum og Kanada mun t. d. varla nokkur einn maður hafa lagt jafnmikið af mörkum á því sviði en ein- mitt hann. Venjulegur járnsmiða steðji vegur 168 pund. ÞETTA er saga um mann með mikinn vilja. Hún byrjaði þannig, að fyrir mörgum ár- um var ungur piltur í lítilli borg í Englandi kominn að því að geispa golunni úr vesæld. Hann hafði áður geng ið undir uppspurði hvað eftir annað vegna slyss, sem hann hafði lent í. þegar hann var fárra mánaða gamall. Nú hafði hann loks verið sendur heim af sjúkrahúsi, þar sem hann hafði lengi legið sár- þjáður, til þess að deyja. — Læknarnir höfðu sagt, að eng inn mannlegur máttur gæti bjargað honum. Þeir vissu ekki, að djúpt í sál þessa veik gerða líkama hafði trú fest sér rætur, óhagganleg trú á, að þjálfun mundi sigrast á þessu öllu. Pilturinn var þess fullviss, að með æfingum mundi honum takast að sigr- ast á vonleysinu og dauðan- um. Þessi trú náði þeim tök- um á piltinum — varð að lok um svo mikil ástríða, að hann — þessi beinagrind eins og hann var þá, laumaðist upp í þakherbergið heima hjá sér, og þar í þögn hófst hann — á eigin spýtur, handa um að byggja upp þennan lélega, illa farna líkama. Þessi iik- ami átti síðan eftir að bera af að hreysti og gjörvileik í heim inum. (Kanada) í fyrri heimsstyrj- öld, hafi sagt: „Já, þvílíkt heljarmenni”. Jowett kynntist lífinu frá ýmsum ógeðfeldum hliðum, en hann er ekki kaldlyndur eftir þá reynslu, heldur hefur hann orð fyrir að vera sam- úðarríkur og skilningsgóður, og þess vegna hefur honum tekizt að gera töfraverk eða kraftaverk á mörgum væskl- eins sannað hreysti sína með því að vera margfaldur met- hafi í ýmsum greinum, held- ur einnig í mörgum ótrúleg- um mannraunum, þar sem hann hefur sýnt eindæma þrek og þrautseigju. Það var heldur ekki að furða, þótt læknirinn, sem skoðaði Jowett, þegar hann lét skrá sig í herinn í Ottawa 3 * 15. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.