Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 10
★ ÚRSLIT Skólamótsins í hand- knattleik verð'a að Hálogalantlí á morgun, mánudag, 16. apríl kl. 20. Þá leika í undanúrslitum í kvenna- flokki kl. 8,00: Kópavogsskóli—Flensborg. III. fl. karla B. KI. 8,25: Réttarholtsskóli B—G. Vesturb. III. fl. karla A. KI. 8,45: Hagaskóli—Keflavík. um skíðamanna j LANDSMÓT skíðamanna fer ffam á Akureyri að þessu sinni og keppnin hefst á þriðjud. Kepp- endur eru alls 113 frá eftirtöldum aííilum: HSÞ (10), SKRA (14), UMS É (2), Leiftur, Ólafsf. (6), Sigluf. (27), Skíðafél. Fljótam. (7), HS Strandamanna (1), ísaf. (25), SKR (21). Tilhögun mótsins, sem fram fff í Hlíðarfjalli, verður sem hér segir: , Þriðjudaginn 17: apríl: Kl. 15,30 Mótið sett. Einar B. Pálsson form. Skí. Kl. 16,00: Ganga 15 km. eldri og yngri. — Ganga 10 km. 15—16 ára. — Dansleikur að Hótel KEA kl 21,00. Miðvikudaginn 18. apríl: Kl. 15, 00 Stökk allir flokkar. — Stökk, y norræn tvíkeppni. .— Dansleikur a'ð Hótel KEA kl. 21,00. ' Fimmtudaginn 19. april: Kl. 14, 00 Boðganga. Kl. 15,00 Flokkasvig. KVöldvaka að Hótel KEA. ' Föstudaginn 20. apríl: Skiðaþing í Skíðaskálanum Hlíðarfjalli. 1 Laugardaginn 21. apríl: Kl. 13,00 30 km. ganga. Kl. 15,30 Stórsvig. — Leiksýning L.A. í Samkomuhús- inu kl. 20,00, fyrir keppendur og gesti landsmótsins. Kvöldvaka að Nafnakall í svigi, stökki og göngu fer fram á keppnisstað klst. áður en keppni hefst. en í stór- svigi tveim stundum fyrr.. Skrifstofur Skíðamóts íslands eru í Ferðaskrifstofunni við Geisla götu, símar 1475 og 1650 og í Skíða skálanum í Hlíðarfjalli. Yfirlæknir mótsins: Bjarni Rafn- ar. ★ EFRI MYNDIN: Þessi bygging heitir Strompur og er við skíðabrekk- urnar, 1500 m. fyrir ofan skíðahótelið,. Traktorinn, sem drífur skíða- togbrautina sézt í baksýn. Neðri myndin: Sigurvegarar í A-flokki Akureyrarmótsins í svigi, talið frá vinstri, Otto Tuliníus, KA, Sigtryggur Sigtryggsson, KA, og Kristinn Steinsen, Þór. Meistaraflokkur karla kl. 9,10: Iðnsk. í Rvk—Háskóli íslands. ★ URSLIT: Kvennaflokki kl. 9,45: Hagaskóli—sigurv. úr 1. leik. Ákureyrarmót í svigi fór ram sl. helgi MERKI LANDSMOTSINS. riótel KEA kl. 21,00 fyrir kepp- efidur og gesti landsmótsins. Sunnudaginn 22. apríl: Kl. 10,30 Syig unglinga. — Kl. 14,00 Svig Kyenna og karla. — Verðlaunaaf- iíending í Skíðaskálanum Hlíðar- fjalli kl. 20,30. Dansað að Hótel ]Ú,EA frá kl. 24,00. Mótstjórn: Skíðaráð Akureyrar: rfalldór Ólafsson, Guðmundu Ket- iísson, Ólafur Stefánsson, Páll Stef aqkson, Hermann Sigtryggsson. 'JVIótstjóri: Hermann Sigtryggs- áón. AKUREYRARMÓT í svigi var háð um síðustu helgi í Hlíðarfjalli. Keppnin var hin skemmtilegasta, en úrslit urðu sem hér segir: A-FLOKKUR: Otto Tuliníus, KA, (55,4—55,7=111,1) Sigtryggur Sigtryggsson, KA, (64,2—55,6=119,8) Kristinn Steinsson, ÞÓR, (60,3—66,4=126,7) Brautarlengd 220 m. Fallhæð 160 m. Hlið 48. B-FLOKKUR: Hörður Þorleifsson, KA, (52,5—50,9=103,4) Guðmundur Tuliníus, KA, (58,0—52,0=110,0) ívar Sigmundsson, KA, (53,4—62,4=115,8) Keppendur í B-flokki voru 7. —1 Brautarlengd 200 m. Fallhæð 150 m. Hlið 44. C-FLOKKUR: Reynir Brynjólfsson, ÞÓR, (70,5—53,7=124,2) Sigurður Jakobsson, KA, (67,5—63,2=130,7) Þórarinn Jónsson, ÞÓR, (69,2—68,1 = 137,3) Keppendur í C-flokki voru 7. — Brautarlengd 190 m. Faílhæð 140 m. Hlið 40. Heiðar Árnason, Dalvík, keppti sem gestur og kom út með 3. bezta tímann, eða 63,2—73,9=137,1. DRENGIR 9-15 ÁRA (aukagrein): Guðmundur Finnsson-, ÞÓR, (37,1—36,5=73,6) Árni Óðinsson, KA, (40,5—53,1 = 93,6) Smári Thorarensen, ÞÓR, (54,8—41,6=96,4) Keppendur voru 12. Veðrið og snjórinn var eins gott og hægt er að hugsa sér, og þó nokkuð margir áhorfendur sem virtust skemmta sér hið bezta. Skotland vann England 2:0 ★ SKOTLAND sigraði England á Hampden Park í gær með 2 mörk- um gegn engu. Mörkin skoruðu Wilson á 13 .mínútu, eftir ágæta sendingu frá Law. Síðan undirstrik aði Caldow sigurinn með því að skora úr vítaspyrnu á 88. mínútu. Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár, sem Skotar sigra Englendinga á Hamp- den. III. fl. karla B. KI. 10,10: Vogaskóli—sigurv. úr 2. leik. III. fl. karla A. KI. 10,30: Flensb____sigurv. úr 3. leik. Meistarafl. karla kl. 10,55: Menntask. í Rvk— sigurv úr 4.1. I móti þessu keppa margir af beztu handknattleiksmönnum landsins, sem dæmi má nefna kvennaiiðið úr Gagnfræðaskóia Kópavogs, en aðaluppistaða þess er úr Breiðabliki, sem hefur ný- lega unnið sér rétt til að keppa í I. deild. í I. flokki karlakeppa meðal annars 9 piltar úr unglingalands- liði því, sem vakti hvað mesta at- hygli á nýafstöðnu Norðurlanda- móti unglinga í handknattleik. — Eins og sjá má á þessari upptaln- ingu, má búast við mjög spenn- andi og skemmtilegum leikjum í öllum flokkum. mwwwww.twwwvww 10 15. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Mótinu lýkur kl. 3 í dag Meistaramót íslands í frjálsíþróttum innanhúss hófst að Hálogalandi ægr. Huseby sigraði í kúluvarpi með 15,14 m., en Jón Þ. Ólafsson í langstökki og há- stökki án atrennu, stökk 3,30 m. og 1,70 m. Hann reyndi við 1,77 m. en mistókst. Mót- inu lýkur í dag kl. 3 og þá verður keppt í stangarstökki, þrístökki og hástökki með atrennu. 113 keppa á Landsmóti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.