Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 6
Gartila Bíó Sími 11475 Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón. Sala hefst kl. 2. Síðasta vika. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Hin beizku ár Ný ítölsk-amerísk stórmynd i :litum og CinemaScope, tekin i Thailandi. Framleidd af Dino De Laurentiis, sem gerði verðlauna myndina „La Strada“. Anthony Perkins Silvana Mangano Sýnd kl. 7 og 9. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. AHra síðustu sýningar SÖLUKONAN Sprenghlægileg gamanmynd með Joan Davis. Sýnd kl. 5. Uppreisnin í frumskóginum Sýnd kl. 7i. Helreiðin. Heimsfræg sænsk mynd eftir samnefndri sögu Selmu Lager- löf. Aðalhlutverk: George Fant Ulla Japobson Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. HIRÐFÍFLIÐ með Danny Kaye Sýnd kl. 3 og 5. Ævintýri í Dónardölum (Heimweh) Fjörgur og hrífandi þýzk kvik mynd í litum, er gerist f hinum undurfögru héruðum við Dóná. Sabine Bonthman Rudolf Prack ásamt Vínar Mozart drcngjaskórnum. Danskur texi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. HETJA DAGSINS Sprenghlægileg gamanmynd með Norman Wisdom. f~bíó Sím 16 44 4 Röddin í speglinum ' t (Volce in The Mirror) Áhrifarík og vel leikin ný amerísk CinemaCope-mynd. Richard Egan Julie London. * Bönnuð innan-12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! . SONUR ALI BABA kl. 3. Nýja Bíó Símj 115 44 Við skulum elskast („Let‘s Make Love“) Ein af frægustu og mest um- töluðu gamanmyndum sem gerð hefur verið síðustu árin. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Yves Montand Tony Randall Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). SKOPKÓNGAR KVIKMYND- ANNA með allra tíma frægustu grín með allra tíma frægusju grín leikurum. Sýnd kl. 3. ( H afna rf mrðarbíó Sfm; 50 2 49 17. VIKA. Barónessan frá benzínsölunni. íASTMAMCOLOR Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. GÖG og GOKKE í OXFORD Sýnd kl. 3. Kopavogsbíó Endursýnir Heimsins mesta gleði og gaman Amerísk stórmynd með fjölda heimsfrægra leikara og fjölleika manna. Kl. 9. Þrettán stólar Kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7. Leiksýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. tiusturhœjarbíó sími 113 84 Læðan (La Chatte) Sérstaklega spennandi og —jög viðburðarík, ný frönsk kvik mynd. — Danskur texti. Franqoise Arnoul, Bernhard Wicki. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HESTAÞJÓFARNIR Sýnd kl. 3. Rússneskir listamenn kl. 7. Tjarnarbœr Sfmi 15171 Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra Sýnd kl. 3. Miðasala frá kl. 1. mu ÞJÓDLEIKHlISIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt 20. sýning. sýning miðvikudag kl. 20. Uppselt. Skugga-Sveinn Sýning þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Síml 1-1200. íleikfeiag: ^tEYKJAYÍKDR' Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30 Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Zðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs: RAUÐHEIIA Leikstjéri Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Hljómlist eftir Morávek Sýning í dag kl. 3 í Kópavogs bíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag. Blómlaukar ný sending. Dahliur. Begonur. Bóndarósir Anemonur. Gladíólar. RÍmunculus Freesía . Montbretia. Ornitogalun. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sírni 22-8-22 og 19775. Sími 50 184 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Amerísk úrvalsmynd. Sagan hefur komið út á íslenzku. JOAN CRAWORD — Rossano Brazzi Sýnd kl. 9. Sonarvig Amerísk CinemaScope litmynd. Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum. Gullna skurðgoðið Frumskógarmynd með Bomba og apanum Æimbbo. Sýnd kl. 3. INGÓLFS-CAFÉ - BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga: Eldhúsborðsett, 12. manna kaffistell. Svefnpoki o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Söngvari: Sigurður Ólafsson. Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Auglýsingasíminn er 14906 XXX NQ*§K9N —srsi? KHAKI £ ‘ 15. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.