Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 16
V* ■■. r4,*i. mmm 43. árg. — Sunnudagur 15. apríi 1982 — 89. tti. iWWVWWVWWWWtWWW INýju bílarnir ÞETTA eru bifreiSategund- irnar þrjár frá brezku Ford- verksmiðjunum, sem svó mikið hefur verið talað um. Yfir 100 bílar af tegundinni „Zephyr 4” koma til lands- ins innan skamms, en nokkr- ir eru þegar komnir. i/iðtal v/ð Guöjón Baldvinss. GVÐJÓN BALDVINSSON hWWVVWViVWVVViVVVVVVVMVVM Phiiadelphia. Robert Gilp- . in,: dyravörður- við-- dýra- gárðinn í Philadelphia, varð ' 6'áéði- Hrærðiir og ' glaður, . þegár ónafngreindur ungl- ingur- náígaðist- hann með skialdböku í hendinni og þau " ummæli, að. hann ætlaði að gefá dýrágarðinum.. skeph- una. En það var reyndar nokkuð annað, sem vakti fyr ir kauða. Hann rotaði Gilp- ín vesalinginn með skjald- -bökunni, rændi-- af - honum 100 doílurum og hvarf út í buskanrr!' ' ' FRUMVARPIÐ um samningsrétt ipinberra starfsmanna er mikils- erður áfangi, sem stjórn BSRB nælti einróma með, sagði Guðjón 5. Baldvinsson, er sæti á í stjóru landalagsins, í stuttu viðtali við Llþýðublaðið í gær. Guðjón B. Baidvinsson átti sæti nefnd þeirri, er Guðmundur í. íuðmundsson þáverandi fjármála- áðherra skipaði í nóvember 1959, il þess að undirbúa löggjcf um amningsrétt opinberra starfs- íanna og hefur Guðjón síðan unn 5 mikið að undirbúningi málsins. Guðjón sagði, að enda þótt tjórn BSRB hefði mælt með frum arþihu sem mjög mikilsverðum fa'nga, tryggði frumvarpið ekki pinberum stafrsmönnum öll þau éftlhdi, er þeir.stefndu að í sám- ahdi yið samnipgsréttarmál sín. ipinbérir starfsmenn stefndu að liðstæðiim réttindum og önnur téttarfélög hefðu en frumvarpið erði ráð fyrir gerðardómi og hefði íSRB gert fyrirvara varðandi það tríði frumvarpsins í ályktun sinni m.málið. - Gúðjóri sagði, , að • opinberir tarfsmenn hefðu í frumvarpi sínu .kki farið fram á fullan verkfalls- rétt eins og verkalýðsfélögin hefSu — heldur aðeins heimild til þess að segja upp störfum með 3ja mán aða fyrirvara eftir að samninga- yiðræðum væri lokið. Þetta byggð- ist. á því áð ríkisstárfsmenn hefðu sérstöðri samkv. lögum um réttindi og skyldur hvað ráðningu snertir. Guðjón sagði, að með því fyrir- komulagi, sem nú yrði tekið upp, iriætti ségja-að gjörbreyting yrði í samningamálum opinberra starfs- mann. Áður hefðu opinberir starfs menn.í rauninni ekki haft neinn samriingsrétt,. þar eð laun þeirra hefðu verið ákvéðin í launalöguria en nú yrði viðurkenndur í lögum réttur þeirra til þess að semja um kaup sitt og kjör. Guðjón kvað sáttásemjarastigið mjög mikíls’- vert og hann kvaðst einnig vona að kjaradómurinn mundi taka minna tillit til hins pólitíska ástands á hverjum tíma en alþingi hefði gert. Guðjón sagði, að undanfarið hefðu opinberir starfsmenn ætið átt erfitt með að fá endurskoðun á kjörum. sínum og sjálfum lauria- lögunrim héfði aldrei verið breytt nénia á marga ára millibili. En nú yrði það tryggt í lögunum, að unnt væri að breyta samningum á 2ja áa fresti en auk þess þegar í stað ef verulegar almennar kaupgjalds- breytingar yrðu. Væri þetta stór breyting frá því, sem áður hefði verið og mikil bót. Guðjón sagði, að gífurleg vinna og mikill undirbúningur lægi á bak við þann áfanga, er opinberir starfsmenn hefðu nú náð. Það hefði verið byrjað að vinna að þessum málum af krafti, er Sig- urður Ingimundarson hefði verið formaður BSRB og haustið 1959 hefði Guðmundur í. Guðmundsson þáverandi fjármálaráðherra skipað nefnd í málið, sem hrundið hefði málinu verulega af stað. í nefnd- inni áttu þessir sæti. Sigtryggur Klemenzson, ráðuneytisstjóri, sem var formaður, Baldur Möller, ráðu neytisstjóri, Guðjón B. Baldvins- son, deildarstjóri, Jón Þorsteins- son, alþingismaður og Eyjólfur Jónsson lögfræðingur. Hefði nefnd þesssi unnið að málinu um 2ja ára skeið eri þá skilað áliti til ríkis- stjórnarinnar. Álitin hefðu orðið þrjú en síðan hefði verið unnið af V"TÍ að ná samkomulagi milli rík- Framhald á 14. «í3u. RÉITAÐUR? ★ Edmond JOUHOUD, fyrr- verandi hershöfðingi og stríðs hetja, sem síðar stóð fyrir upp reisn gegn frönsku stjórninni og varð næstæðsti maður OAS hreyfingarinnar, hefur nú ver- ið dæmdur til dauða. Skal hann líflátinn með fallexi. De Gaulle mun geta breytt VffiDFAII Á STÚRU BILUNIM MIKILL fjöldi nýrra bifreiða hef ur verið fluttur til landsins síðan bílainnflutningurinn var gefinn frjáls. Margir hafa endurnýjað þ. e. keypt nýja bifreið og selt sína gömlu. Vegna þessa hefur mik- ill fjöldi stórra amerískra bif- refsingu hins sakfelida i ævi- langt fangelsi, ef Iionum sýn- ist svo og Jolioud æskir þess. Johoud mun hins vegar hafa neitað' að biðja sér miskunnar. Hann er fyrsti franski liers- höfðinginn, sem dæmdur er undir fallexina síðan í frönsku stjórnarbyltingunni 1789. Myndirnar sýna Joulioud sem liershöfðingja (t.v.) og sem landráðamann fyrir her- rétti (t.h.). WVWl/VWVWVWVWtWWWVWWWWWVWWWVVWWWWVVWWVWW reiða bættist við á innlcnda bíla- markaðinn, og er nú allt útlit fyr ir að mikið verðfall verð'i á þeim, þegar Iíður á sumarið. Strax í fyrrahaust fór að bera á þvi, að stórar amerískar bifreið ar fóru að lækka mjög í verði. Á sama tíma jókst eftirspurn eftir litlum bílum, og var Volkswagn- inn vinsælastur, og hefur verðið á honum nær staðið í stað síðan, en fremur hækkað heldur en hitt. Þessa ásókn í litlu bilana má rekja til benzínverðsins, og þess, hve miklum mun minni viðhalds- kostna'ðurinn er á þeim, heldur en hinum stórum vögnum. Þá má geta þess að sífelldur hörgull er á Voíkswagen á markaðnum, og fleiri minni tegundum. Um þessar munflir er verið að flytja til landsins yfir eitt hundr að nýjar bifreiðir af gerðinni Zephyr 4, og eru það Kr. Kristjáns son og Sveinn Egilsson, sem flytja þá inn. Þeir verða væntan lega kömnir í gagnið innan fárra vikna, en það eru aðallega leigu- bílstjórar, sem fá þá. Eins og gef ur að skilja munu þá þeir leigubíl stjórar, sem fá þessa vagna, selja sína gömju, og munu því tugir stórra amerískra bifreiða bætast við á markaðinn. Sölumöguleikar eru litlir á þeim, og telja kunnug ir að verðfallið geti orðið gífur- legt. r • Þá munu fleiri bifreiðar kor/a hingað í sumar, og eins og stend-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.