Alþýðublaðið - 22.05.1962, Síða 5

Alþýðublaðið - 22.05.1962, Síða 5
HÉR er skólastjórinn, Ólaf ur Þ. Kristjánsson að af- henda nemendum verðlaun fyrir gróða frammistöðu á ungrlingaprófi. Þessi fengu öll ágætiseinkunn og heita (talið frá vinstri); Anna Krist ín Þórðardóttir, Jón Ásgeirs son, Gunnar Bjartmarsson og Guðfinnur Þórðarson. g» ít; ATHUGUN Á FLUGFERÐUN TIL FÆREYJ/S X>ÓRSHÖFN í Færeyjum : Hingað til Færeyja komu nýlega tveir fulltrúar frá Braathcn flug- félaginu í Noregi til þess að at- huga möguleika á því, að hefja reglubundnar flugferðir milli Fær- eyja og Noregs. Ef flugferðir milli Noregs og Fæmyja hefjast mun fyrst um sinn aðeins flogið leiguflug, þegar sækja þarf áhafnir á báta þá, sem eru í smíðum í Noregi fyrir fær- eyska útgerðarmenn, og annað slíkt. Ennþá er þetta á byrjunarstigi, og ekki hægt að segja til um það, hvort úr þessu verður. En áhugi á því, að komið veröi á flugsam- Ný bryggja í smíðum á Vopnafirði Vopnafirði, 19. maí. Hér er mikið að gera við síld- arverksmiðjuna, en aflabrögð hafa verið léleg, aðallega vegna gæfta leysis og mannfæðar. Veðrátta er mjög stirð. — í morgun var snjór alveg niður í flæðarmál. Mikið hefur verið að gera við síldarverksmiðjuna allt sl. ár, og gott útlit fyrir framhaldi á því. Verið er að gera aðra bryggju til löndunar og stækka eitthvað í verksmiðjunni. Tvö kör úr steinsteypu eru kom in niður, en tvö kör eru eftir uppi. Verður þetta verk líklega langt komið í maílok. Lítill gróður er kominn, en sauðburður er þegar byrjaður og bandi við önnur lönd, er g{ mikill hér í Færeyjum. Áhi skortur mundi því ekki tefja í framgangi þessa máls. I Fulltrúarnir frá Braathen k með flugvél af gerðinni Dou DC-3, og lenti vélin á flugve um á Vaagö. Flugvöllur þess: frá því á stríðsárunum og er i arvöllur. Fulltrúarnir athuga mögu' ana á að nota þennan völl me liti til þess, að hefja áætlu flugferðir milli Færeyja og ! egs. Áður en það verður unnt v ur að malbika völlinn, setja lendingarljós og radióvita, le flugbrautina um 200 metra gera ýmislegt annað, sem þarf til þess að völlurinn v nothæfur. Dönsk blöð deila hart á S samsteypuna. Blöðin saka SAS að hafa ekki haft áhuga á i [samgöngum við Færeyjar. Eitt blað segir: „Norskt félag hættir á það, sem Danir þora ekki.....“ Annað blað hefur þetta að segja: „Einkafyrirtæki þorir að leggja út í það, sem margmillj- óna ríkisfyrirtækið SAS hættir ekki á. ..” Loks segir enn annað blað: „Ef til þess kemur, að Braathen hefur áætlunarflug til Færeyja, — má segja, að Færeyjar fjarlægist Dan mörku að nokkru leyti (landfræði lega séð) ....”. — H. Jóh. Komnir á síld Ólafsvík, 21. maí. Sjö bátar héðan eru komnir á vorsíld. Hinir fyrstu byrjuðu gengur furðanlega vel, það sem | upp úr 20. apríl, en aðrir upp úr af er. — Fréttaritari. 1 miðjum maí. Flensborgarskóla slitið í 80. sinn FLENSBORGARSKÓLA í Hafn- j borgarskóla og væri hún einkura arfirði var slitið í 80 s.inn þann ætluð nemendum í skyldunámi. 19. maí. Fræðslumálastjóri, Helgi | Þakkaði hann þeim, er að fram Elíasson var viðstaddur skólaslitin I gangi þessara mála hefðu unnið, og flutti hann ávarp og árnaðij og kvað hina nýju byggingu verða skólanum allra heilla í tilefni af- góða gjöf til skólans í tilefni af- mælisins. Gamlir nemendur heimsóttu skól ann og færðu honum góðar bóka gjafir. Komu nemendur sem tóku gagnfræðapróf fyrir 40 árum og fyrir 10 árum og færðu skólanum gjafir. Skólastjórinn, Ólafur Þ. Krist- jánsson flutti skólaslitaræðu og rakti starf skólans í vetur og gat helztu viðburða í málefnum hans. Gat hann þess m.a. að reisa ætti nýja skólabyggingu á lóð Flenz Jón Geir Árnason hefur sýn ingu á tuttugu klippmyndum á kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg. Sýningin hófst um helgina og stendur yfir í liálfan mánuð. Fréttamaður Alþýðublaðsins hitti Jón Geir á Mokka í gær. Hann var þá á hálfgerðum lilaupum, sagðist hafa þurft a'ð lcka á nefið á viðskiptavinun- um, til þess að komast á stefnu mótið, en Jón Geir er rakari að atvinnu. Ilann hefur rak- arastofu að Dunhaga 23. — Hvernig klippir þú þessar myndir? — Með hárbeittum skærum. — Skærunum, sem þú klipp ir viðskiptavinina með? — Já, bara venjulegum skær um, og svo sker ég myndirnar á eftir með' hárbeittum kuta. — Og þá getur'ðu líka notað rakhnífinn, — er það ekki. — Jú, einmitt. Hefurðu eitthvað lært til myndgerðar? — Nei, bara af skóla lífs- ins. — Og þú hefur aldrei sýnt áður opinberlega? — Nei, aldrei sýnt, — en selt talsvert af myndum, þær renna út hjá mér. — Hvað er verðið? — Svoria frá 250 upp í 750 krónur. MYNDSKURÐ MEÐ RAKHNÍF — Hvað ertu gamall? — Eg er orðinn gamall, 31. — En ætlarðu að fara að læra að mála? — Já, það er nú ætlunin. — Og hvert? — Frakkland er nú ágætt að mörgu leyti. — Ertu ekki giftur? — Jú, giftur og tveggja barna faðir. — Hún er falleg þessi hvíta? — Já, hún er fyrir ungar stúlkur. — Hvað heitir hún? — Regnhlífin og sólstafur- inn. — En þessi græna? — Það eru stráin. Þannig röbbuðum við um eitt og annað, þar til Jón Geir fór að ókyrrast í sætinu, því að hann vissi, að biðröð stóð fyrir utan rakarastofuna við Dunhagann. H. mælisins. í vetur voru 490 nemendur í skólanum. Þreyttu 60 nemendur gagnfræðapróf. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Geirlaug Guð mundsdóttir, 8,69. 150 nemendur gengu undir unglingapróf og hlutu að þessu sinni 5 ágætiseinkunn, en það er bezti árangur sem náðst hefur í skólanum síðan unglinga próf hófst árið 1950. Hæstu eink unn hlaut Sigurður Birgir Stefáns sem dansað var og leikið. Árshátíð skólans var haldin seinst í marz og fór hún hið bezta fram. í keppni 'um sundhallarbikarinn vann 1. bekkur í þetta siiin. Handavinnusýning nemenda var haldin þann 13. þ.m. og voru þar sýndar teikningar nemenda, smíðis gripir og hannyrðir. Var sýningin ágætlega sótt og vöktu sumir grip irnir athygli sýningargesta. Flensborgarskóli var stofnaður árið 1882 af hjónunum séra Þóx- arni Böðvarssyni prófasti í Görð- !um og konu hans Þórunni Jóns- dóttur til minningar um son þeirra Böðvar, sem lézt við nám í Lærða skólanum. son, ágætiseinkunn 9,75, en það er ( Fyrsti skólastjóri skólans var hæsta einkunn sem tekin hefur jón Þórarinsson síðar fræðslumála- stjóri. Var í hans tíð stofnuð kena verið í skólanum. Ágætur árangur náðist yfirleitt í bóknámsdeildum skólans. Ellefu nemendur ganga nú undir lands próf í skólanum. Nokkrir nemendur hlutu bóka. verðlaun fyrir góða frammistöðu aradeild við skólann, og var 8» deild fyrsti vísir að kennaraskóla á íslandi. Fluttist hann síðar til Reykjavíkur er kennaraskólinn þar var stofnaður. Ögmundur Sigurðsson, hinn og hegðun, þar á meðal veitti Þór landskunni ferðamaður vár ‘þar oddur Guðmundsson landafræði- ■ næst skólastjóri, en á eftir hoftum og náttúr)pfræSikennari 61 nem endum annars bekkjar viðurkenn- ingu fyrir ágætan árangur í náms greinum hans, en þeir fengu allir ágætiseinkunn. Einnig voru veitt verðlaun úr sjóðum. móðurmálssjóði séra Þor valds Jakobssonar, er lengi var var séra Sveinbjörn Högnason skip aður í einn vetur. Lárus Bjarnáson var svo skólastjóri á undan Bene dikt Tómassyni, sem var þarvskóla stjóri um hríð, áður en hann ýarð yfirskólalæknir. Núverandi skólastjóri, ÓlafuV Þ. Kristjánsson tók við skólastjóraem kennari við skólann, og minningar jbætti árið 1955 eftir að hafa veriö sjóði Sigurgeirs Gíslasonar. Veitti | kennari við skólann samfleytt frá sjóðstjórnin verðlaunin úr sjóði árinu 1931. Sigurgeirs fyrir beztu ritgerð í ! Við Flensborgarskólann eru, nú skólanum um skaðsemi áfengis, cn ,18 fastráðnir kennarar auk stújnda Sigurgeir var einn mesti bindind kennara. Á þessu ári varð 25 ;ára isfrömuður Hafnfirðinga, meðan hið myndarlega skólahús Flensborg hann var á lífi ! arskóla, en það var reist 1937Í' eft Félagslíf í skólanum var með ir að skólinn hafði búið við þröngt meira móti í ár. Héldu hinir cin- húsnæði í nokkur ár. en skótyhús WWMMWWWivs*, stöku bekkir oft skemmtanir, þar ið gamla brann árið 1930. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. maí 1962 £

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.