Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK frriðjudagur
■B—am—nm/M'itfmi!B —staeggivwg-BW n iim
Þriðjudag-
ur 22. maí 8.
00 Morgunút
varp 12.00
Hádegisútvarp 13.00 „Við vinn
una“ 15.00 Síðdegisútvarp 18.30
Karmonikulög 18.50 Tilk. 19.20
Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Stjóm
piálaumræður: Um borgarmál-
efni Reykjavíkur. Fyrra kvöld.
Ræðutími hvers framboðslista
35 mín. í tveimur umferðum, 25
og 10 mín. Röð listanna: D-listi
F-listi, B-listi, G-listi, A-listi,
K-listi. Dagskrárlok um kl. 23.30
Flugfélag íslands
h.f. Gullfaxi fer
til Glasgow og K
hafnar kl. 08.00 í
drag. Væntanleg aftur til Rvíkur
I:t. 22.40 í kvöld. Innanlandsflug
í dag er áætlað að fljúga til
Ákureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vmeyja. Á morgurí er
fætlað að íljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar, og
Vmeyja (2 ferðir).
Koftleiðir h.f.
Þriðjudag 22. maí er Leifur Ei-
ríksson væntanlegur frá Nevv
York kl. 09.00 Fer til Luxem-
borgar kl. 10.30 Kemur til baka
frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til
New York kl. 01.30.
New York
Eimskipafélag ís-
lands h.f. Brúarfoss
fór frá Akranesi
20.5 til Dublin og
Dettifoss fer frá
Gharleston 22.5 til Hamborgar
Hull og RTvíkur Fjallfoss kom
til Hamborgar 20.5 fer þaðan
til Rotterdam, Antwerpen, Hull
og Rvíkur Goðafoss fer frá New
York 255 til Rvíkur Gullfoss fór
fná Rvík 19.5 til Leith og K-
hafnar Lagarfoss fór frá Ham
borg 19.5 til Fredriksstad
Gautaborgar Mantyluoto og
Kotka Reykjafoss fór frá Ham
borg 19.5 tii Rostoek og Gdynia
Selfoss fór frá Akranesi 18.5 til
Rotterdam og Hamborgar
Tröllafoss kom til Hull 18.5 fer
þaðan til Ventspils Leningrad
og Kotka. Tungufoss kom til
Rvíkur 19.5 frá ísafirði Nord
tand Saga fer frá Khöfn 21.5
til Rvíkur Askvik lestar í Gauta
• borg 22-23.5 til Rvíkur
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er í Álborg Esja er vænt
anleg til Rvíkur í dag að aust
an frá Vopnafirði Herjóifur fer
frá Vmeyjum kl. 21 í kvöld til
Rvíkur Þyrill er á Akureyri
Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum á leið til Akureyrar
Herðubreið fer frá Rvík í dag
austur um land til Akureyrar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rvík Arnarfell
er væntanlegt til Ventspils á
tnorgun frá Rostock Jökulfell
fór 15. þ.m. frá Stykkishólmi
áleiðis til New York Litlafell
losar á Austfjörðum Helgafell
er á Raufarhöfn Hamrafell fer
væntanlega í dag frá Batumi á-
leiðis til Rvíkur Fandango fór
frá Reyðarfirði í gær til Blöndós
Jöklar h.f.
Drangajökull fer frá Vmeyjum
í dag áleiðis til Klaipeda Lang
jökull fer frá Riga í dag áleiðis
til Hamborgar Vatnajökull er í
Grimsby fer þaðan til Ámster-
dam, Rotterdam og London.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Genoa Askja er í
Rvik.
Gagnfræðingar 1947 frá Gagn
fræðaskóla Austurbæjar: Mun
ið fagnaðinn í Sllfurtunglinu
fimmtu dag kl. 21.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína frk. Erna Gissurardóttir
gerði V-Landeyjum.
Selholti A-Eyjafjöllum og
Matthías Guðmundsson Skipa
Kvöld- < (
næturvörð
ar L.R. i
‘íag: Kvöld-
vakt kl. 18,00—00,30. Nætur-
vakt kl. 24.00—8.00: - Á kvöld-
vakt. Halldór Arinbjarnar. Á
næturvakt Kristján Jónasson.
haeknavarðstofan: aíml 18030
NEYÐARVAKT Læknafélags
Reykjavíkur og Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur er kl. 13-17
alla daga frá mánudegi til
föstudags. Sími 18331.
Helgidaga- og næturvörður í
HAFNARFIRÐI vikuna 19.-26.
maí er Páll Garðar Ólafsson,
sími 50126. Björn Þ. Þórðar-
son er á helgidagavakt í Rvík
nú þann 20. maí.
INGÓLFSapótek á
vaktina vikuna 19.
til 26. maí.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9.15-8 laugar
daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga
frá kl. 1-4
Nemendasamband Kvennaskól-
ans £ Reykjavík heldur árshá-
tíð miðvikudaginn 30. maí kl.
7,30 í Klúbbnum við Lækja-
teig. Til skemmtunar verður
danssýning, fluttar gamlar
skólaminningar, spilað bingó
og margt fleira. Aðgöngumið-
ar verða afhentir í Kvennaskól
anum mánudaginn 28. og
þriðjudaginn 29. maí kl. 5—7
e.h. Ungir og gamlir nemend-
ur fjölmennið!
BBæjarbókasafn
Sími: 12308. AB-
holtsstræti 29 A: Útlánsdeild
2-10 alla virka daga nema laug
ardaga 1-4. Lokað á sunnudög
um. Lesstofa: 10-10 alla virka
daga, nema laugardaga 10-4.
Lokað á sunnudögum. Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16: Op
ið 5.30-7.30 alla virka daga
nema laugardaga
Llstasafn Elnars Jónssonar er
opiB sunúudaga og miSviku-
xaa fr» (tl t.30 til 3.30.
Geysir syngur
í Rvk. í kvöld
KARLAKORINN Geysir
hefur verið á söngferðalagi
sunnanl. undanfarna daga
í tilefni 40 ára afmælis síns.
Geysir hefur sungið þegar
í Keflavík, Hafnarfirði og
Selfossf, en mun halda söng
skemmtun í kvöld í Austur
bæjarbíói Aðgöngumiðar
fást hjá Eymundsson og í
Austurbæjarbíói.
Kórinn hefur lilotið frá-
bærar viðtökur áheyrenda
á þeim söngsskemmtunum,
sem liann hefur þegar hald
ið hér fyrir sunan nú. Vafa
laust verður svo einnig í
kvöld í Reykjavík.
WWtWWMWWWMWWIMIWIM
Jafntefli
Framhald af 11. síðu
horn. Tvær hornspyrnur í röð,
sem KR fékk, hafði nær tryggt því
sigurinn, einkum sú síðari, en þá
var bjargað á marklínu, eins
nokki-u síðar, er Geir bjargaði
meistaralega skalla frá Ellert, enn
úr hornspyrnu. Sló Geir yfir. Þá
átti Ásgeir gott skot. en Heimir
varði örugglega, og aftur varði
Heimir nokkru síðar fast skot frá
Guðmundi Óskarssyni úr send-
ingu Baldurs. Síðustu fimm mín-
útur leiksins, var mest barist txm
á miðju vallarins og virtist sem
hvor um sig væri búinn að sætta
sig við leikslok án úrslita.
Magnús Pétursson dæmdi leik-
inn og gerði það um margt vel,
enda með reyndari knattspyrnu-
dómurum vorum, svo sem vitað
að undanskyldum Hrannari, sem
leikur framvörð, eru hinir allir í
framlínunni. Er skemmst af því að
segja, að allir þessir ungu menn
báru af um knattleikni og skerpu.
Auk þeirra Ásgeirs og Hallgríms
var Grétar Sigurðsson bezti mað-
ur framlínu Fram, en hann leikur
miðherja og ógnaði mjög Herði
Felixssýni bezta miðframherja
okkar nú. Virðist Grétar vera
einna líklegasti leikmaður okkar í
stöðu miðherja, eins og sakir
standa, bæði fljótur og hæfilega
harður í liorn að taka, þegar því er
að skipta.
Örn Steinsen lék nú aftur með
KR á sínum gamla útherjastað, en
er sýnilega ekki kominn í þjálfun,
; enda næsta svipur hjá sjón, frá
því sem áður var, og sama er að
segja um Gunnar Felixsson, en
allt stendur þetta til bóta. Gunnar
I kom inn fyrir ungan leikmann KR,
|sem leikið hefur undanfarið á h.
ikanti og reynzt mjög liðtækur.
Tvímælalaust var Heimir bezti
jmaður KR liðsins, og getur liðið
þakkað honum, að það fékk haldið
jafnteflinu svo sem raun bar vitni
.Veifiskati í markinu hefði glatað
báðum stigunum. Geir átti einnig
góðan Ieik í Frammarkinu, og
snilldarlega bjargaði hann skall-
boltanum frá Ellert, svo sem fyrr
segir. Geta því bæði liðin þakkað
markvörðum sínum, öðrum frem-
ur, hversu viðskiptunum lauk. EB.
BmiD
Getraunaseðill
Ég gizka á, a5 úrslitin verSi: .
A listi fær .... fulltrúa
B listi fær .... fulltrúa
D listi fær .... fulltrúa
F listi fær .... fulltrúa
G listi fær .... fulltrúa
H listi fær .... fulltrúa
NAFN
HEIMILISFANG
SÍMI
mMMUMMWMUWMMMHIUMUtMHMHUMMMMMttMHl
Laugardaginn 19. maí andaðist að heimili sínu Kirkjuteig 16,
er.
í liðum beggja voru nokkrir
ungir piltar, sem hafa leikið með
þeim undanfarið. í Fram, þeir:
Ásgeir, Hallgrímur og Hrannar,
en í KR Sigurþór og Jón Sigurðss.
Ólafur Guðmundsson
bifreiðarstjóri.
Jarðarförin auglýst síðar.
Unnur Ólafsdóttir og börn.
b.,HELGflSON/
SÖÐRRVOG 20 /«r/
grANix
Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför móður okkar og ömmu
Estivu Benidektsdóttur
Strandgötu 33, Hafnarfirði
Margrét Brandtsdóttir Kjartan Brandsson
Jóhanna Sveinsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Guðrúnar G. H. Kristjánsdóttur
frá Ólafsvík.
Þóra Stefánsdóttir Björgólfur Sigurðsson
Guðbjörn S. Bergmann.
14 22. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ