Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 10
r Ritstjóri: ÖRN EIÐSSOK Einn efnilegrasti frjálsíþróttamaður okkar nú er Þorvaldur Jónas- son, sem sigraöi í langstökki á ÍR-mótinu á sunnudaginn og stökk 7,01 m., sem er nýtt unglingamet. Örn Clausen átti gamla metiff — 6,98 m. sett fyrir 14 árum. Erlingur Pálsson endurkjörinn I SAMBANDI við Sundmeistara mótið í Hveragerði um helgina var 2 heimsmetl Á frjálsíþróttamóti í l.os Angeles á lpugardag voru sett tvö frábær heimsmet í frjálsum iþróttum. Dallas Long varpaffi kúlunni 20,07 m. og bætti þar meff heims- met Nieders um 1 sm. Long er annar kúluvarparinn, sem varpar Iengra en 20 metra. Auk þess setti Olymp íumeistarinn A1 Certer heimsmet í kringlukasti, kast aöi 61,10 m. Gamla metiff átti Jay Silvester — 60,72 metra. Þorvaldur J. stökk 7,01 m. í langstökki og nokkrir nýliðar vöktu athygli á ÍR-móti FYRSTA frjálsíþróttamót sumars- ins — Vormót ÍR fór fram á Mela- vellinum sl. sunnudag. Veffur var allgott og árangur allgóður í ein- stökum greinum, en keppendur í færra Iagi. Hinn bráffefnilegi j stökkvari KR-inga, Þorvaldur Jón- asson setti nýtt unglingamet í lang stökki, stökk 7,01 m. Stökk Þor- valdur mjög vel og átti góða stökk seríu. Gamla metiff átti Örn Clau- sen, 6,98 m. ★ EFNILEGIR UNGLINGAR Eins og fyrr segir náðu ýmsir íþróttamenn góðum árangri, en S ýmsir nýliðar vöktu einnig tölu- J verða athygli, t.d. Skafti Þor- grímsson, Birgir Ásgeirsson, Ólaf- ur Ottósson og Jón Þorgeirsson, en þessir pilfar tóku þátt í 100 m. hlaupi drengja. Sá síðastnefndi er aðeins fjórtán ára gamall Ólafur Ottósson hefur heldur aldrei tekið þátt í opinberu móti og skákaði þó ekki lakari afreks- manni í langstökkinu en Valbirni og stökk 6,12 m. Skafti og Birgir hafa keppt á unglingamótum og náð góðum árangri, en eru í stöð- ugri íramför,, sprettur Skafta í boðhlaupinu var sérlega glæsileg- ur. ' i ★ ÁGÆTT 3000 m. HLAUP Aðeins þrír hlauparar tóku þátt í 3000 m. hlaupinu, Kristleifur, Agnar og Halldór Jóhannsson, HSÞ. í upphafi tók Agnar foryst- una, en síðan tók Kristleifur við og Agnar for að dragast aftur úr. Það er greinilegt, að Kristleifur pr í góðri æfingu og tími hans, 8:54,7 er ágætur, því að ekki var gott að hlaupa hringhlaup, gola töluverð og frekar kalt. Agnar náði sínum bezta tíma og er í stöðugri framför. Halldór náði sama tíma og hann náði bezt áður. ★ AÐRAR GREINAR Valbjörn sigraði örugglega í 100 m. hlaupinu, en hann var óvenju slappur í stangarstökkinu — að- eirís 3,70 m. Vonandi tekst honum betur upp á næsta móti. Kristján Mikaelsson sigraði í 400 m. hlaupi og tími hans var sæmilegur. Hall- grímur sigraði með allmiklum yf- irburðum í kringlukasti og Huse by í kúluvarpi. Var „gamla kemp- an” hyllt mjög vríð verðlaunaaf- hendingu, en þetta keppnistíma- bil, sem nú er hafið, er hans 25. frá upphafi. Næsta frjálsíþrótta- mót ér EOP-mótið um aðra helgi. ÚRSLIT urffu sem hér segir: 100 m. hlaup: Valbjörn Þorláksson. ÍR 11,2 sek. Úlfar Teitsson, KR, 11,3 sek. Þórhallur Sigtryggsson KR 11,5 Guðm. Guðjónsson KR 11,8 sek. 400 m. hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR 55,9 sek. Sigurjón Kristjánsson ÍR 62,9 sek. 3000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson KR 8:54,7 mín. Agnar Leví, KR 9:10,1 mín. Halldór Jóhannsson HSÞ 9:31,3 100 m. hlaup drengja: Skafti Þorgrímsson ÍR 11,5 sek. Birgir Ásgeirsson ÍR 11,7 sek. Ólafur Ottósson ÍR 11,9 sek. Jón Þorgeirsson ÍR 12,3 sek. 4x100 boffhlaup: A-sveit ÍR 46,1 sek. < (Birgir Ásgeirsson, Ólafur Sigurðsson, Skafti Þorgrímsson og Valbjörn Þorláksson). Sveit KR 46,6 sek. Þórhallur Sigtryggsson, Þorvald ur Jónasson, Úlfar Teitsson og Einar Frímannsson)'. B-sveit ÍR 47,7 sek. (Karl Hólm, Jón Þ. Ólafsson, Ólafur Ottósson og Kristján Mikaelsson). Langstökk: Þorvaidur Jónasson, KR 7,01 m. unglingamef Úlfar Teitsson KR 6,80 m. Einar Frímannsson, KR 6,72 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 6,15 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson ÍR 3,70 m Magnús Jakobsson, UMSB felldi byrjunarhæðina 3,10 m. | Kringlukast: Hallgrímur Jónsson Á 47,25 m. ' Gunnar Huseby KR 44,72 m. j Jón Pétursson, KR 44,49 m. | Valbjörn Þorláksson, ÍR 39,85 m. Kúltivarp: Gunnar Huseby KR 15,31 m. Guðm. Hermannsson KR 15,18 m. Jón Pétursson KR 14,61 m. Finnur Karlsson ÍR 11.52 m. háð ársþing Sundsambandsins. 16 fulltrúar frá 5 aðilum sátu þingið. Erlingur Pálsson formaður SSÍ flutti skýrslu stjórnar og Þórður Guðmundsson las reikninga. Nokkr ar umræður urðu um skýrslu og fram kom nokkur gagnrýni, en sam bandið stendur í mörgu, m.a. er EM í sundi framundan, Unglinga mót Norðurlanda, verið er að út- búa afreksmerki SSÍ o.s.frv. For maður gat þess i skýrslu sinni, að alls hefðu verið sett 31 íslands^ met á sl. 11 mánuðum, 22 karla- met og 9 kvennamet. Erlingur Pálsson var einróma endurkjörinn formaður sambands- ins en aðrir i stjórn eru Hörður Jóhannesson, Borgarnesi, Garðar Sigurðsson, Hafnarfirði, Þórður j Guðmundsson, Rvík. í varastjórn J eru Hörður Óskarsson, Hafnarfirði j Guðbrandur Guðjónsson Rvík og | skráin kotnin SKRÁ um knattspyrnumótin sumarið 1962 er komin út á vegum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur. Er útgáfan með sama sniði og undan íarin ár. Samkvæmt skránni hefst I. deild •arkeppnin á laugardag með þrem leikjum samtímis. ÍA og Valur lleika á Akranesi, Fram og ÍBA á Laugardalsvellinum og ÍBÍ og KR á ísafirði. Sama dag hefst og lceppni í II. deild með leikjum ÍBK og ÍBH í Keflavík og Reynis og Víkings í Sandgerði. | Aðeins sex lið leika í annarri t deild í sumar eða Þróttur og , Breiðablik, auk þeirra, sem áður j er getið. Þau íélög leika í Reykja vík á mánudagskvöldið. Af stórleikjum yramundan má nefna Reykjavík-Landið, afmælis- mælisleikur ÍSÍ, á Laugardalsvelli n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 WMMMWWWWwmwMWW ' Atli Steinarsson Rvík. Skafti Þorgríinsson, mjög efni legur spretthlaupari Þróttur vann Þróttur vann Víking 3-0 á Meta vellinnm í gær. Leikurinn var ann ars frekar jafn. Mörkin gerðu Jens Karlsson, Ómar Magnússon og Haukur Þorvaldsson. 22. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.