Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 7
MELAVÖLLUR
Síðasti leikur Reykjavíkurmótsins
verður í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30.
Fram - Valur
Dómari: Haukur Óskarsson.
ítölsku hljóðfærin nýkomin
ísalskar:
Zero-Zette, model 1962
9700,00
4800,00
4200,00
5800,00
5800,00
120 bassa kr. 7500,00
Scand/illi 80 bassa kr.
Serenelli 120 bassa —
Borsini 120 bassa
Accordiana 120 bassa
Accordiana 120 bassa - 6200,00
Sabbatini 120 bassa — 390,00
Sernelli 120 bassa
7 skiptingar — 7400,00
Dönsk píanó (ný uppgerð)
Höfner rafmagnsgítarar, magn-
arar og pickup væntanlegt
næstu daga.
Póstendum
Nýkomnir ítalskir saxófónar
Orsi.
Allt og Tenór, gullhúðaðir.
ítalskir Orsi tompetar.
Rafmagnsgítarar, fjórar gerð-
ir, frá kr. 2200,00.
Gítarar, kr. 352,00, kr. 449,00,
kr. 585,00.
Trommusett. - Stakar tromm-
Trommuskinn, ensk frá kr.
168,00, kjuðar, burstar.
Harmonikkur:
Þýzkar:
Royalstandard 32 b. Kr. 2700,00
Royalstandar 60 b. — 3200,00
Weltmester 12 b
Weltmester 80 b.
Westmester 120 b.
Firotti 120 bassa
Melodia 120 bassa
Barnaharmonikur frá kr. 79,00
Harmonikur úr plasti
kr. 198,00
— 1769,00
— 3200,00
— 5200,00
— 4920,00
4800,00
Vibrafónar, margar gerðir, ný-
komnir, frá kr. 37,00.
RIN
Njálsgötu 23. — Sími 17692.
Aðalfundur
Berklavarnar í Reykjavík
verður haldinn í S.Í.B.S.-húsinu við Bræðraborgarstíg á
I
morgun (miðvikudag) kl. 8,30 s. d.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og kosning fu'U
trúa á 13. þing S.Í.B.S.
Stjómin.
Auglýsingasiminn er /4906
Buick ‘54—‘55
Cadillac ‘50-‘53
Chevrolet ‘49—‘57
Chrysler ‘45-‘54
De-Soto ‘45-‘54
Dodge ‘45 —‘54
Ford ‘49-‘61
Jeep ’41 —‘60
Kaiser ‘49 —‘55
Lincoln ‘49-’56
Mercury ‘49—‘56
Moskvitch ‘56-‘60
Nash ’49 —‘51
Opel Kapitan ‘53—60
Opel Caravan ’58
Pontiac ‘45 —‘52
Pachard ‘51-‘54
Playmonth ‘45-‘54
Rambler ’56 — ‘60
Renault
Studebaker ‘50—‘56
Tannus 12 — 15.
Bílabúðin
Höfðatún 2. Sími 24485.
ElPSP'ÍTUR
ERU EKKI
BARNALE J KFÖN6-!
Kúseigendafélag Reykjavíkur
Símanúmer okkar er
20820
HNOTAN
Húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1.
Aðalfundur
t
Rauðakrossdeildar Hafnarfjarðár
verður haldinn miðvikudaginn 30. maí kl. 8,30 s. d. í Sjálf
stæðishúsinu í Hafnarfirði.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hannes á horninu.
Frh. af 10. síðn.
ingunni könnumst við manninn. -—
að vera, og leggja fram reikning
sinn, og hann verður að greiða að
fullu. Þð er komið að skuldadög-
unum. Það er ekki aðeins komm
únistar séu að missa þá fölsku tiJ-
trú sem þeir öfluðu sér, meðal
annars með tilstyrk Sjálfstæðis-
Sjálfstæðisflokkurinn hafði störf; flokksins, heldur er almennfngur
handa honum árum saman innan ! farinn að skilja það, að frjálslyndur
verklýðshreyfingarinnar. Hann var! og umbótasinnaður Alþýðuflokkur
einn helzti framámaður ílokksins
þegar verið var að koma fótunum
undir kommúnista. Hann talaði
máli síns flokks til stuðnings við
kommúnista.
‘ NÚ BÍTUR HANN í hælana á
foringjum sínum. Manni sárnar
þegar fátækir launþegar gerast
handbendi þeirra, sem vinna að
því að eyðileggja samtök verka-
fólks, en maður er svo illa innrætt
ur, að maður getur ekki varist brosi
þegar þessir hinir sömu fara svo
að glefsa í þá, sem hafa stýrt þeim
og stjórnað. — Þessa get ég aðeins
sem dæmis um það hvernig mál1
geta snúist. Þó eru dæmin ekki
aðalatriðið heldur hitt hvaða afleið
ingar uppvakning hins kommúnist
íska draugs hefur haft fyrir starf
og stefnu launþegasamtakanna og
þar með afkomu og ásigkomulag
þjóðfélagsins í heild.
MIG GRUNAR að Sjálfstæöis-
menn almennt séu farnir að sjá
þetta. Flokkurinn - hefur árum
saman reynt að vinna sér laun-
þegafylgi, en það er ekki hægt að
vinna með því að vekja upp drauga
Launþegarnir koma þó seint kunni
sem nýtur trausts launþeganna og
samtaka þeirra, á að vera kjölfest
an í þjóðfélaginu. — Þetta heftor
komiö í ljós við tvennar síðust j
kosningar í æ ríkari mæli — cg
þetta kemur enn betur fram við
kosningarnar á sunnudaginn kera
ur.
Ilannes á horninu.
Verkfæri
Mál Margeirs
Framh. af 16. síðu
semina, ritaði stundum á laus
blöð, sem hann kvaðst 'evðileggja
jafnharðan og því ekki geta lagt
fram nein bókhaldsgögn.
Margeir játaði aðeins á sig ok-
urstarfsemi í sambandi við lán, er ;
hann veitti hjónum í Vestmanna- i
eyjum, og var hann sakfelldur
fyrir það og sömuleiðis fyrir að
halda ekki bókhaTd. í öðrum atr-
iðum var Margeir sýknaður sökum
sannanaskorts eða að sakir voru
fyrntar.
Ármann Kristinsson, sakadóm-
ari hafði rannsókn þessa máls með
höndum, og kvað hann upp dóm-
inn fyrir hádegi í gær. Margeiri
var gert að greiða allan sakar-
kostnað. Málinu var ekki áfrýjað.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. maí 1962 J