Alþýðublaðið - 22.05.1962, Blaðsíða 16
A-LISTINN efnir til kvöldskemmtunar í Lido á fimmtudag-
inn kemur. Stuðningsmenn A-listans eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir. Þarna verður mikil og fjölbreytt skemmtun.
Bjarni Vilhjálmsson stjórnar vísnakeppni, þar sem þeir leiða
saman hesta sína Friðfinnur Ólafsson, Helgi Sæmundsson
og Guðmundur G. Hagalín. Tímavörður: Ólafur Hansson. Þá
syngja þeir Þorsteinn Hannesson óperusöngvari og Jakob
Hafstein forstjóri, en Gylfi Þ. Gíslason, Óskar Hallgrímsson
og Páll Sigurðsson flytja stutt ávörp. — Fjölmennið á
skemmtunin ykkar, A-lista fólk! Friðfinnur Ólafsson verður
'veizlustjóri. Danshljómsveit Svavars Gests spilar fyrir dansi
og Helena EyjóKsdóttir syngurtil kl. 1. —Húsið verðuropn
að kl. 8 og skemmtunin hefst kl. 9 stundvíslega. — Þessi
skemmtun er semsagt á fimmtudaginn kemur, OG BOÐS-
KOBT ERU AFHENT Á SKRIFSTOFU ALÞÝÐUFLOKKS-
INS í ALÞÝÐUHÚSINU.
43. árg. — Þriðjudagur 22. maí 1962 - 115. tbl
scm hann ávaxtaði fé fyrir, gat
hann þaS ekki, og ekki heldur þá,
sem fengu lánað lijá honum.
Er Margeir kom fyrir dómþing
þrem dögum seinna, breytti hann
framburði sínum um 11% árs-
vextina, og kvað þá aðeins hafa
verið 10%. Þá sagðist hann ekki
halda neitt bókhald yfir lánastarf-
Framh. á 7. síðu
MARGEIR Magnússon, víxlari,
var í gær dæmdur í Sakadómi
Reykjavíkur fyrir okurstarfsemi.
Fékk Margeir 130 þúsund króna
sekt, og skal átta mánaða varð-
hald koma til, ef hann greiðir
eigi sektina innan 4 vikna frá
dómsuppkvaðningu.
Margeir var ákærður af saka-
dómara ríkisins fyrir okurstarf-
semi, og fyrir að hafa ekki hald-
ið lögskylt bókhald, þar eð hann
hefur eingöngu stundað víxlara-
störf undanfarin sex ár með allt
að 5 milljóna króna veltu.
Ákæran á Margeir var í fimm
atriðum, og eru tvö fyrstu kæru-
atriðin þessi: 1. Um sl. 6 ár stund
að víxlarastörf eingöngu og liaft
i veltu allt að 5 milljónir króna
án þess að halda lögskyldar bók-
haldsbækur um starfsemi sina. 2.
Urn sama tíma og lið 1., lánað út
peninga (allt að því 5 milljónir
króna) gegn okurvöxtum eða allt
að því 5% mánaðarvöxtum, til
ýmissa manna, sem taldir eru upp
í næstu þrem liðunum.
Rannsókn í málinu hófst annan
desember á síðasta ári, og við yf-
irheyrslu degi síðar, skýrði ákærði
frá því, að hann hefði allt sitt
lífsframfæri af víxlarastarfsemi,
UNGUR áhugaljósmyndari (Kristján Sæ mundssen) færði okkur þessa mynd í gær.
Hann hafði komiö að heilum indíána-tjaldb úðum í einu af úthverfum borgarinnar okk-
ar. Hver urðu endalok stráksins, sem liinn er með á bakinu? Ekki vitum við það. En
mcðal ósvikinna indíána hefði staðan efla ust þótt skuggaleg — með rjúkandi hlóð-
irnar svona nærtækar.
JÓN Guðmundsson, yfirlögreglii
þjónn í Hafnarfirði, lézt sl. laugar
! dag, aðeins 56 ára að aldri.
Jón var vinsæll.og gegn maður í
starfi. Hann var kvæntur Stein*
unni Hafstað.
Útvarpsumræður um borg
arstjórnarkosningarnar í
Reykjavík fara fram í kvöld
og annað kvöld. Ræðumenn
Alþýðuflokksins í kyöld
vcrða þeir Óskar Hallgríms
son, efsti maður A-listans og
Björgvin Guömundsson, 4.
maður A-Iisíans.
STYRKUR viðreisnarinnar veld- kjör þeirra, sem minnst bera úr
Ur því, að þjóðarbúið á nú að býtum. Engu að síöur verður að
gela borið nokkru meiri kaup- fara að öllu með gát og spenna
liækkanir, sérstaklega til liinna bogann ekki svo liátt, að jafn-
taunalægstu, en þau 4%, sem vægið glatizt og grípa verði til
fcegar hafði verið samið um. — nýrra aðgerða.
fcéss vegna lýsti ríkisstjórnin íslenzka þjóðin hefur aldrei í
þeirri skoðun í bréfinu til Al- sögu sinni búið við betri lífskjpr
þýðusambandsins, að bæta þyrfti { heild en hnn gerir í dsg. Fjár-
anda. Einnig kvaðst hann lána
eigið fé, en sú fjárhæð væri und-
ir 100 þúsundum.
Þegar ákærði var spurður hvort
hann gæti nafngreint þá menn,